Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Blaðsíða 15
NOKKRAR KYNSLOÐIR KIRKNA
19
13. Þarna er átt við sæti sem nú myndu kallast kirkjubekkir. Þeir hafa
verið vel búnir, með útskornum bríkum og píláraverki sunrir. Sams konar
þversæti og er beggja vegna altaris er einnig beggja vegna kirkjudyra árið
1718 en eru ekki tilgreind sérstaklega í seinni úttektunum. Fjalagólf er í
allri kirkjunni, bæði kór og framkirkju.
Kirkjan sem stóð á árunum 1735-1844
Ytri gerð á 18. öld
Fram kernur í vísitasíu Steins biskups frá 1735 að kirkjan á Munkaþverá
sé nú ekki lengur timburkirkja, heldur torfhús. Það lítur út fyrir að kirkja
þessi standi, með nokkrum breytingum þó, fram til þess tírna að núver-
andi kirkja var byggð á staðnum, 1844.TÍ1 eru fjölmargar úttektir og vísi-
tasíugjörðir um þessa kirkju en hér munu þrjár ítarlegar látnar nægja til
að gefa hugmynd um kirkjubygginguna á árunum 1735, 175944 og
178345. Það skal einnig tekið franr að viðbætur sem smíðaðar voru við
kirkjuna meðan hún stóð falla ekki inn í umfjöllunina hér þar sem fyrst
og frernst er leitast við að finna bergmál úr eldri kirkjum staðarins.
Kór og kirkja eru áfram undir einu formi, nú án útbrota en með stúk-
um. Kirkjan er enn 8 stafgólf, 9 stafir hvoru megin og nú eru torfveggir
komnir í stað útbrota.Tekið er fram í vísitasíunni 1735 að það rými sem
var miðskip kirkjunnar haldi breidd sinni í hinni nýuppbyggðu kirkju.
Vegna stúkanna sem eru um 2 stafgólf á breidd hvor um sig, sé kirkjan
ekki nrikið rúmnrinni en áður þegar hún var nreð útbrotunr. Ekki verður
fyllilega ráðið af lýsingunum hvar stúkurnar voru staðsettar, hvort þær
konra út úr kór eða franrkirkju. Standþil og bjórþil nreð vindskeiðunr er
fyiir kór, kirkju og stúkunr. Upp af vindskeiðununr fjórunr eru stangir
nreð útskornunr veðurvitunr. I vísitasíu Gísla biskups Magnússonar frá
árinu 1761 eru nrál gefin af kirkjunni og er hún sögð 23 1/4 al á lengd,
6 13/20 al að breidd og 4 13/20 al að hæð undir bita.46 Út frá Hamborg-
aralin er hún því rúnrir 13 m að lengd, 3,8 nr að breidd og rúnrir 2,5
nretrar undir bita. Það er því auðséð að kirkjan hefur, eins og konrist er
að orði í úttektinni 1735, haldið lengd sinni en breidd þessarar kirkju
gefur í raun einnig hugnrynd unr breidd nriðskips kirkjunnar senr á und-
an stóð.
Tveir 16 rúðu gluggar eru á austurgaflinunr og er ein rúða brotin í
hvorunr fyrir sig. Nærtækt er að gera ráð fyrir að gluggar þessir hafi ver-
ið nýttir úr fyrri kirkju þar senr rúðufjöldinn er sá sanri og var. Fjórir 8
rúðu gluggar eru sagðir i framkirkjunni og tveir af þeinr brotnir á einni
rúðu (1735). A gafli hvorrar stúku er 8 rúðu gluggi og er hvor unr sig al-