Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Page 24

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Page 24
28 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Klausturhús í lok í 8. aldar Eftir brunann 1772 mætti ætla að klausturhús hafi ekki framar staðið á Munkaþverá. Það sem þó virðist hafa átt sér stað, er endurbygging klausturhússins sem brann. Um það vitna staðarúttektir frá árunum 178368 og 179669. I úttektinni frá 1783 segir svo frá: Klaustur hús, svo kallað, að lengd 12 álnir og breidd 5 3/4 al. “70 Út frá Hamborgaralin (0,57m) mælist húsið tæpir 7 m að lengd og 3,3 m að breidd. Nýja klausturhúsið er undir portbyggingu en með því er átt við að í húsinu sé veglegt loft með lágu standþili yfir bitum. Það er næstum tví- lyft, eiginlega er það ein og hálf hæð. Upp í loftið er fagurlega búinn stigi með innlæstum uppgangi. I úttektum klausturhússins fyrir brunann getur aldrei um fjölda einstakra máttarviða en í úttektunum eftir hann, er þessi fjöldi nákvæmlega tíndur til. í húsinu endurbyggðu eru 10 stafir, 7 bitar, 9 sperrur og eru 6 af þeim höggsperrur og þijú langbönd eru á hvora hlið. Nú vaknar spurningin um það hvort stærð þessa húss sé áþekk stærð hins sem brann. Miðað við vistarverufjölda þess gamla og lýsingar á því virðist það hafa verið mjög stórt og reisulegt. Freistandi er því að álykta að hið nýja hafi borið tölu- verðan svip af því gamla. Út frá uppgefnum fjölda máttarviða mætti áætla stafgólfafjölda hins nýja húss. Fimm stafir á hvora hlið í húsinu gefa 4 stafgólf ef miðað er við svæðin milli þeirra. Ef talið er út frá bitum sem oft eru jafn margir stafapörum, þó ekki sé svo hér, verða stafgólf hússins 6 þar sem bitarnir eru sjö. Ef talningin færi fram á loftinu út frá heildarfjölda sperra, yrði húsið 8 stafgólf þar sem sperrurnar eru 9 í allt. Stafgólfafjöldi virðist því miður ekki alltaf vera traust mælieining þó svo hann sé ævinlega notaður í úttektum við lýsingar á húsum. Vera má að misræmið í stafgólfafjölda þessa húss varpi einhverju ljósi á misræmið í því ganúa. Skemma á í 8. öld I úttektinni 1721 segir: Skemma þar fyrir sunnan [þ.e. sunnan við klausturhúsið] 4ra stafgólfa með stöfum, syllum, bitum, sperrum, langböndum og mænitróðu. Upprefti af birki, er sumstaðar grannt og gisið. Standþil og bjórþil framan undir annars vegar, einnig gisið. Þar er fyrir hurð á járnum með hespu og keng. Enn vantar fjöl yfir dyrum. Nyrðri veggur hússins af monsr. Sveini uppgjörður, stæðilegur. Hinn að sönnu endurbættur,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.