Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Síða 28

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Síða 28
32 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS húsið snúi þvert á stefnu kapítula og klausturhúss, þ.e. í norður-suður. Málstofan er væntanlega torfhús, þar sem það er sagt að viðum og veggj- urn vel standandi. Húsið er árið 1721 eins og hin klausturhúsin sagt upp- gert af Sveini klausturhaldara. I úttektinni 1760 kemur fram að málstofan hafi þá verið tekin niður og viðirnir úr henni nýttir í annað hús í bæjarhúsaþyrpingunni.81 Göngfrá kirkju til klausturhúsa? Ekki kemur fram í staðar- og kirkjuúttektum 18. aldar né eldri vísitasíum að verið hafi göng frá kirkju til klausturhúsa á þeim tíma. Munnmæli á Munkaþverá herma þó að göng af þessu tagi hafi fyrrunr verið til. Hafa menn það til rnarks að jörð sigi á ákveðnu afmörkuðu svæði suður úr austurhluta kirkjunnar sem nú stendur en hún er að öllum líkindum byggð á sama stað og fyrri kirkjur. I áðurnefndu bréfi Jakobs frá Munka- þverá til Sigurðar málara segir svo frá hugsanlegum göngum: „Göngin úr kirkjunni vita menn ekkert um, nema hvað stórir steinar eins og úr hleðslu eru niðrí [kirkjujgarðinum hjerumbil þar sem blýantstrikin eru (á millum kirkjunnar og kirkjugarðsins).“82 (12. mynd). Dæmi eru um það hér á landi að göng hafi legið frá íveruhúsum til kirkju og eru slík göng vel þekkt úr Skálholti. Auk slíkra ganga í Skál- holti nefnir Sturlunga göng (forskála) milli bæjar og kirkju á Bæ í Borg- arfirði.83 Ritheimildir um hugsanleg göng á Munkaþverá virðast að svo komnu það ótraustar að frekari vangaveltur um þau geta vart farið fram enda vænlegra að fornleifafræðingar græfust fyrir urn hvers eðlis hleðslur þær semjakob getur urn eru. Yfirlit yfr klausturhúsin Hér að framan hefur nú verið reynt að gera grein fyrir þeim húsum á Munkaþverá sem kölluðust klausturhús. Hvort klausturhúsaþyrpingin hafi verið með svipuðu sniði meðan klaustrið var starfrækt og hún var á 18. öldinni er erfitt að fullyrða um út frá þeim heimildum sem tiltækar eru að sinni.Vegna þess að klausturhúsin stóðu sunnanmegin við kirkju á 18. öld og ef veðurfarslegar aðstæður í Eyjafirði eru hafðar í huga hlýtur þó að teljast líklegt að þau hafi a.m.k. alltaf staðið sunnan við kirkjuna. í úttektum 18. aldar eru klausturhúsin ávallt tilgreind aðskilin frá bæj- arhúsum og í raun virðist svipað uppi á teningnum með húsin sem koma við sögu í Sigurðarregistri. Ymislegt í eldri heimildum bendir til þess að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.