Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Page 45
AÐ KOMA FORTÍÐTIL FRAMTÍÐAR
49
myndefnið verði fyrir hnjaski þegar það er tekið úr umslaginu. Saman-
línrd umslög eru hins vegar afar óhentug, því hætta er á að yfirborð
myndefnisins kánrist þegar það er dregið úr línrdu unrslagi, það rispist
eða emulsjónin rifni. Fjórflipaunrslögin eru ekki límd sanran og hönnun-
arinnar vegna, verður að leggja unrslagið á borð, opna og taka unr jaðra
lj ósmyndaefnisins.
Innréttingar
Innrréttingar, svo senr skápar og hillur úr viði, hafa sitt að segja unr end-
ingu ljósmyndaefnis.Viðurinn og línrið gefa frá sér lofttegundina fornral-
dehyd senr í raka breytist i nraurasýru, en hún eyðileggur ljósnryndaefni,
eins og fyrr hefur konrið franr. Hillukerfi ætlað söfnum, er ýnrist úr stáli
eða áli, nrálað nreð sérstakri málningu senr er eldtraust og gefur ekki frá
sér skaðleg efni.
Meðhöndlun
Bónrullarhanska á alltaf að nota þegar ljósmyndaefni er meðhöndlað: Þeir
eru ekki ætlaðir til að veija okkur gegn óhreinindunr, þó þeir geri það í
og nreð, heldur fyrst og frenrst til að veija ljósnryndaefnið gegn okkur.
Þegar við snertum Ijósnryndaefni skiljunr við eftir okkur fmgrafor, senr
eru ekkert annað en fita og sýrur. En þau lrafa í for nreð sér bæði silfur-
útfelhngar og súlfiðskenrmdir.
Það nrá líka nrinna á, að langvarandi sýningar á frumnryndunr (orginal
efni) hafa áhrif á endingu og sanra gildir unr ljósritun á pósitívunr.
Ef nraður venur sig á að ganga vel unr ljósnryndaefni er auðvelt að
konrast hjá óþarfa skenrnrdunr. Bréfaklenrnrur, teygjur, hefti, límband og
fleira nrega helst ekki konrast í snertingu við ljósnryndaefni.
Hiti og raki
Kjörið hita- og rakastig í ljós-
myndageymslunr er 5 til 8
gráður og 25 til 30 prósent
raki, en þó nrá sætta sig við
hitastig á bilinu 15 til 20 gráð-
ur og rakastig á bilinu 20 til 40
prósent, en 50 er hánrark.
Mikilvægast er þó að hita- og
rakastig haldist nokkuð
stöðugt þannig að sveiflur séu