Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Page 71

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Page 71
UM NÁÐHÚS 75 7. mynd. Fjalarbrot með tveim götum, fundið við uppgröft á Stóruborg undir Eyjafjöllum, e.t.v. kamatfjöl.Teikning Michéle Smith. kamrar voru notaðir á sama tíma og stóru kamrarnir. í elstu bæjarleifum í „bænum undir sandi“ sem fornleifafræðingar hafa verið að grafa upp í Vestribyggð á Grænlandi nokkur undanfarin ár og er talinn hafa verið í byggð fram á 15. öld21 var „smákompa“ í skálaenda og úti á hlaði var rás íýrir framan skálann þar sem fundust litlir torfu- og heysneplar.22 Freist- andi er að álykta að kompan hafi verið afþiljaður kamar og að smásnepl- arnir hafi gegnt hlutverki „skeinipappírs“ þótt ekkert verði fullyrt um það á þessu stigi því rannsóknum á bænum er enn ólokið. Þegar kemur fram á 16. öld eru fáar heimildir um verðmæta kamra. I jarðaskiptabréfi ársettu 1530, frá Stóru-Okrum í Skagafirði, er getið um kamar og í Biskupaannálum Jóns Egilssonar segir að upp úr 1540 er ný hús voru reist í Viðey, var reist þar náðhús.23 Einnig eru líkur leiddar að því að eitt húsanna í húsþyrpingunni á Stóruborg undir Eyjafjöllum á 16. öld sé kamar. Lítil tréfjöl með tveinrur götum, sem líktist helst kamarfjölinni frá Bergen, fannst í bakhúsi þar sem greinileg verksum- merki voru um að milli tveggja stoða hafi verið tréverk, þil eða bekkur. Milli þess og veggjar var laus mold. Smáhellur voru framan við meint þil eða bekk og mynda gólf. Hvorki renna né gat var á neðri hluta veggjar þannig að hafi húsið verið kamar gætu hafa verið trékollur (þrekk- eða örnakollur) undir setunum sem losaðar hafa verið í for eða annars stað- ar.24 Vísbendingin er óörugg en sennileg. Hins ber að geta að hefði fjölin ekki fundist, sem varð til þess að fornleifafræðingum datt kamar í hug, hefðu menn sennilega talið þetta íveruhús með klefa, lokrekkju eða álíka.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.