Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Page 74
78
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
leitað nýrra og nýrra orða, bæði nýgervinga og tökuorða.“29 Einnig kenr-
ur franr hjá Stefáni að nöfn húsanna hafa breyst frá einu handriti til ann-
ars þannig að ekki er hægt að tímasetja ritverk þar senr orð um salerni
konra fýrir og vísa ég til skrifa hans ef menn vilja sjá hve gönrul hin mis-
nrunandi orð yfir salerni eru í málinu. Ut frá athugunum Stefáns nrá
reikna með að nöfn eins og kanrar, salerni, náðhús eða heinrilishús verði
frenrur notuð sem vísbending um tilvist húsanna heldur en vitnisburð
um aldur þeirra.
A 18. og 19. öld fóru útlenskuskotin nöfn eins og privat, garðhús,
heinrilishús og fleiri að skjóta upp kollinum. I Oldnordisk ordbog frá 1863
er heinrilishús skýrt senr garðhús eða kanrar og eins er nafnið kanrar út-
skýrt sem prívat eða garðhús í Ordbok over Det garnle norske sprog 2 frá
1891. Þessi nýyrði gætu verið komin til vegna áhrifa frá útlöndunr þar
senr þekktust náðhús úti í húsgarði og afþiljað afdrep í skoti eða nrilli
veggja en gætu einnig bent til notkunar slíkra herbergja hérlendis.
Ynrsar bendingar eru unr að á tímabilinu hafi sérstök náðhús verið á
fáeinunr stöðunr og má nefna skýringu Jóns Árnasonar sem talar unr
„heinrulegt Nadhus“, er hann skýrir orðið latrina í latínuorðabók senr
konr út árið 173830 sem getur jafnt átt við örnakollu, hlandkollu eða
þrekkdall eftir því hvað nrenn vilja kalla gripinn eða afdrepið fyrir koli-
una. Sannarlega hefur ódaunn fyllt híbýli nranna eins og Gísli Ágúst
Gunnlaugssona fullyrti réttilega í unrfjöllun unr hreinlætishætti í bók
sinni Saga og samfélag þar sem hann segir: „Of vægt er að taka svo til orða
að Evrópubúar hafi verið illa þefjandi á 18. öld, því það stóð beinlínis af
þeinr stækjan“31 og bætir við að
nrargt bendi til að Evrópubúar hafi
lyktað ver á 17. öld heldur en þeir
gerðu á 15. öld. Ef fólk hefur sem
næst lrætt að nota sérstök náðhús
og farið að nota kollurnar í nreira
ÍO. tnynd. Farið var að tala um garðhús er
kotn fratn á 18. og 19. öld og mœtti vel kalla
þetta náðhús því nafni. Myndin erfrá Sví-
þjóð. Hús af þessari gerð, sem stóðu stök l
húsgarðinum, tíðkuðust lengi eins og lýsing á
salerni í 83. kafla í sögu Olafs helga segir til
um en það stóð„á stófum, en rið upp að
ganga til duranna “ og var gengið í það úr
garðinum. (Gunnar Tilandcr, 1968. Stáng i
vágg och hemlighus. Bls. 103).