Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Page 74

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Page 74
78 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS leitað nýrra og nýrra orða, bæði nýgervinga og tökuorða.“29 Einnig kenr- ur franr hjá Stefáni að nöfn húsanna hafa breyst frá einu handriti til ann- ars þannig að ekki er hægt að tímasetja ritverk þar senr orð um salerni konra fýrir og vísa ég til skrifa hans ef menn vilja sjá hve gönrul hin mis- nrunandi orð yfir salerni eru í málinu. Ut frá athugunum Stefáns nrá reikna með að nöfn eins og kanrar, salerni, náðhús eða heinrilishús verði frenrur notuð sem vísbending um tilvist húsanna heldur en vitnisburð um aldur þeirra. A 18. og 19. öld fóru útlenskuskotin nöfn eins og privat, garðhús, heinrilishús og fleiri að skjóta upp kollinum. I Oldnordisk ordbog frá 1863 er heinrilishús skýrt senr garðhús eða kanrar og eins er nafnið kanrar út- skýrt sem prívat eða garðhús í Ordbok over Det garnle norske sprog 2 frá 1891. Þessi nýyrði gætu verið komin til vegna áhrifa frá útlöndunr þar senr þekktust náðhús úti í húsgarði og afþiljað afdrep í skoti eða nrilli veggja en gætu einnig bent til notkunar slíkra herbergja hérlendis. Ynrsar bendingar eru unr að á tímabilinu hafi sérstök náðhús verið á fáeinunr stöðunr og má nefna skýringu Jóns Árnasonar sem talar unr „heinrulegt Nadhus“, er hann skýrir orðið latrina í latínuorðabók senr konr út árið 173830 sem getur jafnt átt við örnakollu, hlandkollu eða þrekkdall eftir því hvað nrenn vilja kalla gripinn eða afdrepið fyrir koli- una. Sannarlega hefur ódaunn fyllt híbýli nranna eins og Gísli Ágúst Gunnlaugssona fullyrti réttilega í unrfjöllun unr hreinlætishætti í bók sinni Saga og samfélag þar sem hann segir: „Of vægt er að taka svo til orða að Evrópubúar hafi verið illa þefjandi á 18. öld, því það stóð beinlínis af þeinr stækjan“31 og bætir við að nrargt bendi til að Evrópubúar hafi lyktað ver á 17. öld heldur en þeir gerðu á 15. öld. Ef fólk hefur sem næst lrætt að nota sérstök náðhús og farið að nota kollurnar í nreira ÍO. tnynd. Farið var að tala um garðhús er kotn fratn á 18. og 19. öld og mœtti vel kalla þetta náðhús því nafni. Myndin erfrá Sví- þjóð. Hús af þessari gerð, sem stóðu stök l húsgarðinum, tíðkuðust lengi eins og lýsing á salerni í 83. kafla í sögu Olafs helga segir til um en það stóð„á stófum, en rið upp að ganga til duranna “ og var gengið í það úr garðinum. (Gunnar Tilandcr, 1968. Stáng i vágg och hemlighus. Bls. 103).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.