Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Side 92
96
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
í. mynd. íslenskur uefstaður, settur upp með þremur skóftum og skilskafti til að vefa vaðmál.
Teikning I Þjóðskjalasafni lslands, Þjskjs. Rtk. 492, „ReiseJournal over Nordlandetfra Huusevig
til Steingrimsjjorden Aar 1777 ved Olaus Olavius," Fig. 14, „Islandsk Vævstol." Stærð
25,2x17,9 cm. Ætla má að Olavius haft sjálfur teiknað myndina, sbr. Elsa E. Guðjónsson
(1978), bls. 125-134, einkum bls. 130. Engar útskýringar á merktum hlutum vefstaðarins cru I
handritinu. Skýringar hér eru unnar að mestu með hliðsjón af skýringum með mynd í Olavius
(1780), myndasíðu XII, en heiti einstakra hluta vefstaðarins fylgja þar á bls. 630 I megintexta: aa
rifur og rifshaus, bb kljásteinar, cc hleinar og hleinarkrókar, jd vantarj, e haldvinda,f ívaf g hræll,
vejjarhrœU, li vinda, snakkur, vindusnakkur, ii slanga, kk sköft, hafaldasköft, vefsköft, II meiðmar,
m skeið, vejjarskeið, n skilskaft, o skilfjöl og lokuþollar, pfit,<l spjálk, rr og ss bjálkar. Ljósmynd:
Landsbókasafn Islands 1977.