Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Page 96
100
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
3. mynd. Einstakir lilntar ísknsks vcfstaðar ásamt vcjjarskeið: a hleiti, h lilein mcð hkinarkróki,
séð frá lilið, c rifur nteð rifshaus, d skiljjöl, e skeið, vejjarskeið,f skaft, hafaldaskaft, vefskaft. Riss-
mynd, önnur af tveimur teikningum tengdum vefstað, eftir Brand Sumarliðason, Reykhólum,
1881. Hœð vefstaðarhluta á myndinni um 15,5-16 cm. Þjóðskjalasafn íslands, Þjskjs. E 273.1.
Ljósmynd: Landsbókasafn Islands 1993.
irlíkingar, gerðar eftir upprunalegri skilfjöl (Þjms. 908c) sem var hluti af
vefstaðnum sem safnið eignaðist 1872;24 hafði fjölin glatast fyrir 1908,25
en mál hennar voru skráð: lengd 188 cm (nær 3 álnir) og breidd 11 cm
(4'A þuml.),26 en þykkt hennar, 2,2 cm, mátti ráða af hæð raufarinnar í
upprunalega lokuþollinum sem áður er nefndur og er raunar eini upp-
runalegi lokuþollurinn sem varðveist hefur (tafla III).27 Lögun skilfjalar-
innar og ávalar brúnir á langhliðum samsvara skilfjölinni á líkani af vef-