Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Side 105
KLJÁSTEINAVEFSTAÐIR
109
TÖFLUR
Hlutar úr vefstöðumfrá íslandi og Grœnlandi
rifir, hleinar og skiljjalir
Tafla Ia. Rifir (vefjarrifir)
Hlutur og Lengd Bil milli Vef- Fjöídi Athugasemdir
staður í cm hleina rými gata
í cm í cm
ÍSLAND Þjms.‘ 855 217 159,5 (176?) 127 37 (m. haus)b
Þjms. 908a 201 145 135 32 (m. haus)c
Þjms. 1919a 199 152 139 44 (m. haus)d
Þjms. 1963:155 137 / / / (m. haus; hinn endinn skertur)
BHS'7.4.1978 200 144(?) 136 48 (m. haus)
BRSf 2573 100 / / / (m. haus; hinn endinn skertur)
BRS 2726 221 170-180 164 41 (m. haus)
BÁS' 486&486a 154 / / / (í tveimur hlutum; 486 m. haus; vantar miðhluta)
GRÆNLAND NKA 1950x3 92 / / / (báðir endar skertir; fundinn 1990)
NKA 1950x596 116» / / / (báðir endar skertir; grafinn upp 1992)
NKA 1950x598 188 160 140 34 (m. haus; grafinn upp 1992)1
a Þjms.: Þjóðminjasafn íslands.
b Lengd rifs skv. prentaðri safnskýrslu, SigurðurVigfússon (1881), bls. 10, er 3 álnir og 11
þumlungar (þ. e. danskar álnir, 1 alin= 62,77 cm). Samkvæmt athugun höfundar á
uppsettum vefstaðnum ! Þjóðminjasafni Islands í apríl 1990 er bil milli hleina haft 157
cm, en ummerki á rifnum bentu til að það hefði verið um 176 crn. I safnskýrslu segir,
loc. cit., að bilið „á milli þess, sem hefir leikið í hleinunum [sé] 2 álnir og 13 þuml.,“ þ.
e. 159,5 cm.Vefrýnti og fjöldi rifgata: athugun höfundar.
c Lengd rifs skv. Hoffinann (1964), bls. 118. Lilja Árnadóttir mældi vefrými; munnleg
heimild 14. desember 1990. Bil rnilli hleina og fjöldi rifgata: athugun höfundar.
d Lengd og vefrými skv. Safnskrá Þjóðminjasafns Islands, Matthías Þórðarson og athugun
höfundar 8. janúar 1991. Hoömann (1964), bls. 119 gefur upp 201 og 138 cm. Bil
milli hleina og fjöldi rifgata: athugun höfundar.
e BHS: Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna að Reykjum í Hrútafirði. Upplýs-
ingar um gripi i BHS í töflum Ia og Ib: munnlegar heimildir frá Þór Magnússyni
þjóðminjaverði ll.september 1992.
f BRS: Byggðasafn Rangæinga ogVestur-Skaftfellinga í Skógum. Upplýsingar um gripi
í BRS í töflum Ia og Ib: munnlegar heimildir frá Þórði Tómassyni safnstjóra 13. mars
1991 og 26. maí 1993.
g BÁS: Byggða- og listasafn Árnesinga á Selfossi. Upplýsingar um gripi í BÁS í töflu la:
munnlegar heimildir frá Hildi Hákonardóttur safnstjóra 4. apríl 1991 og 25. mai 1993.