Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Page 106
110
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
h Arneborg (1992), bls. 3.
i Lengd og vefrými mælt og rifgöt talin af Jette Arneborg eftir að rifurinn var sendur til
Kaupmannahafnar; munnleg heimild frá henni 17.5.1993. Bil rnilli hleina: lausleg
mæling Guðmundar Ólafssonar á fundarstað; munnleg heimild í apríl 1993.
Tafla Ib. Rifshausar
Hlutur og Lengd Þverskurður, Þver- Fjöldi Athugasemdir
staður í cm lögun skurður gata f.
ÍSLAND Þjms. 855 29“ ferningur í cm 10x10 hald- vindur 2 (sneitt af hornum)
Þjms. 908a 29 ferhyrndur 8,5x11 2
Þjms. 1919a 24» ferhyrndur 12x12,7 2 (sneitt af hornum)
Þjms. 1963:155 25 ferningur 12x12 2
BHS 7.4.1978 ? ferhyrndur ? 2
BRS 2573 22 ferhyrndur 7x11,5 2
BRS 2726 27 / / 2 (haus ekki upprunal.)
BÁSC 486 23-29 ferhyrndur 8x10 2 (sneitt af hornum;
GRÆNLAND NKA 1950x3 / / / / endi skorinn á ská)
NKA 1950x596 / / / /
NKA 1950x598 18 sporöskjul. 8x12“ 1
a Skv. prentaðri safnskýrslu, SigurðurVigfússon (1881), bls. 10, er rifshausinn „nær 'A al.“
b Mæling höfundar. Lengd skv. Safnskrá Þjóðminjasafhs Islands, Matthías Þórðarson
22,7 cm.
c Upplýsingar ffá BAS í töflu Ib fengnar munnlega frá Lýð Pálssyni safnverði 26. maí
1993.
d Guðmundur Ólafsson mældi haus, bæði lengd og þverskurð, á fundarstað, sbr. Guð-
mundur Ólafsson (1992), bls. 25. Samkvæmt munnlegum upplýsingum Guðmundar
Ólafssonar fannst rifshaus í uppgreftinum 1993, NKA 1950x1118; vera má að sá sé
ferhyrndur og sneitt af hornurn, en nákvæmar lýsingar liggja ekki fýrir snemma árs
1998.