Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Síða 107
KLJÁSTEINAVEFSTAÐIR
111
Tafla 11 [. Hleinar
Hlutur og Lengd Breidd Þykkt Athugasemdir
staður í cm i cm í cm
ÍSLAND
Þjms. 908b 188 8,5 5 (2 stk., samstæðar)1
Þjms. 1919b 182 10 4,5-5b (1 stk.)
GRÆNLAND
NKA 1950x2 136 11,3 5,2' (hlein? skert; fannst
a Höfundur mældi 6. desember 1990. Upprunaleg lengd hleina var 3 álnir skv. prentaðri
safnskýrslu, Sigurður Vigfússon (1881), bls. 33, en er nú 227 cm, þar eð þær voru
lengdar um eða skömmu fyrir 1914 þegar vefstaðurinn var settur upp í annað sinn, sjá
Hofiinann (1964), bls. 119, sbr. Matthías Þórðarson (1914a),bls. 17.
b Margrét Gísladóttir textílforvörður mældi þykkt Þjms. 1919b 10. mars 1998: 4,5-5
cm, víðast hvar 4,7-4,8 cm. Þykkt hleinar skv. Hoflinann (1964), bls. 119: 4,5 cm, skv.
Safnskrá Þjóðminjasafns Islands, Matthías Þórðarson: 5,5; hann skráði lengd hleinar-
innar 180 cm og breidd 9,5-10,1 cm.
c Mál á NKA 1950x2 skv. Arneborg og 0stergárd (1994), bls. 176.
Tafla III. Skilfjalir
Hlutur og staður Lengd í cm Breidd í cm Þykkt í cm Athugasemdir
ÍSLAND
Þjms. 908c 188 ii 2,2 (nýsmíð samkvæmt upprunalegu máli)1
GRÆNLAND
U.314 safnnr. D 12389 168,2 9,8-10,5 2,3 (heil; grafin upp 1934)b
NKA 1950x283 143 11,1 2,4 (endar skertir; fundin 1991)'
NKA 1950x645 74 10 -12d 2,5 (annar endi heill; gr. upp 1992)
a Mál á upprunalegri skilfjöl skv. prentaðri safnskýrslu, Sigurður Vigfússon (1881), bls.
33: „nær 3 ál. á lengd og 4'A þuml. á breidd." Sú fjöl var týnd þegar Matthías Þórðar-
son kom til safnsins 1908.
b Fjölin var grafin úr jörðu í Umiiviarsuk nálægt Sandnes 1934. Roussell (1936), bls. 5,
130 og 187. Hún er sködduð á öðrum enda; breidd þar 9,8 cm; hinn endinn heill,
breidd þar 10,5 cm.
c Mæling skv. Arneborg og 0stergárd (1994), bls. 176. Mæling höfundar í Nationalmu-
seet, Kaupmannahöfn, 9. október 1992: lengd 142,3 cm, breidd 11,4 cm og þykkt 2,5
cm.
d Arneborg og 0stergárd (1994), bls. 170. Skv. munnlegri heimild frá Jette Arneborg
mjókkar óskerti endi skilfjalarinnar niður í 10 cm.