Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Side 108
112
ÁKBÓK FORNLEIFAFÉLAGSiNS
TILVITNANIR
1 Elsa E. Guðjónsson, „Warp-Weighted Looms in Iceland and Greenland. Comparison
of Mediaeval Loom Parts Excavated in Greenland in 1934 and 1990-1992 to Loom
Parts from Eighteenth and Nineteenth Century Warp-Weighted Looms in Iceland.
Preliminary Remarks," Archaologisclie Textilfnnde - Archaeological Textiles. Textilsymposium
Neumunster 4.-1.5.1993 (Neumiinster, 1994), bls. 178-195. Greinin birtist hér í þýð-
ingu ritstjóra, Mjallar Snæsdóttur, nema hvað höfundur snaraði tilvitnunum. töflum og
myndatextum, og endurskoðaði meginmál að nokkru í ágúst 1997.
2Jette Arneborg og Else 0stergárd, „Notes on Archaeological finds of textiles and
textile equipment from the norse western Settlement in Greenland (a preliminary
report),“ Archdologische Textilfunde - Archaeological Textiles. Textilsymposium Neumiinster
4.-7.5.1993 (NESATV) (Neumiinster, 1994), bls. 162-177.
3 Guðni lónsson (ritstj.), „Eiríks saga rauða,“ ísleiidinga sögur, I. Landssaga og landnám
(Reykjavík, 1946), bls. 336-337.
4 Elsa E. Guðjónsson, „Nogle bemærkninger om den islandske vægtvæv, vefstaður,“ By
og bygd. Festskrift til Marta Hoffmann. Norsk Folkemuseums Árbok 1983-1984, 30:116-
128, 1985; idem, „Jámvarðr yllir. A Fourth Weapon of the Valkyries in Darraðarljóð?“
Ancient and Mcdieval Tcxtiles. Studies in Hoiiour of Donald King. Textile History, 20:2:185-
197, 1989; og idem, „Some Aspects of the Icelandic Warp-Weighted Loom, vefstaður,“
Textile History, 21:2:165-179, 1990. Sbr. ennfiemur idem, „Þættir um íslenskan vef-
stað,“ óprentað handrit, þáttur úr stærra ritverki unr íslenska textíliðju frá landnámi til
loka 19. aldar senr höfundur hefur fengist við að semja undanfarinn áratug.
5 Á annað hundrað kljásteinar, samtals 117, fundust til dænris í uppgrefti að Bergþórs-
hvoli 1927 og 1928, allir náttúrlegir steinar, sjá Kristján Eldjárn og Gísli Gestsson,
„Rannsóknir á Bergþórshvoli," Arbók hins islenzka fornleifafétags 1951-52 (Reykjavík,
1952), bls. 35-37 og 41. Aðrir jarðfundnir miðaldahlutir tilheyrandi vefnaði í vefstað
sem fundist hafa á Islandi eru hræll úr viði, nreð tveinrur oddunr, senr kom upp úr
uppgreftinum að Stóruborg 1979, sjá Elsa E. Guðjónsson (1990), bls. 173-174, 15.
nrynd, og leifar tveggja vefjarskeiða. Aðra þeirra, tínrasetta til loka nriðalda, tókst ekki
að varðveita; hún fannst í stofunni (húsi A) í Kúabót 1972, sjá Gísli Gestsson og Lilja
Árnadóttir, „Kúabót í Álftaveri, VII,“ Arbók hins íslenzka fornleifafélags 1981 (Reykja-
vík, 1988), bls. 70, og ljósnryndir Gísla Gestssonar nr. 95 og 96 frá 6. júlí 1972 (filnrur i
myndasafni Þjóðminjasafns Islands). Hin vefjarskeiðin, skert, fannst á árununr 1971-
1975 í uppgrefti skála í Suðurgötu 3-5 í Reykjavík, sjá Else Nordahl, Rcykjavtk from
the Archaeological Point ofView (Uppsala, 1988), bls. 2, 64 og 65, 85. nrynd a, nr. 464, og
bls. 144.
6 Sjá infra, 17.-19. tilvitnanir.
7 Hans C. Kapel, „Nyopdaget nordbogárd i Vesterbygden. Qallunaatsiaaqarfimmi avann-
arlernri qallunaatsiaat ihukuat aatsaat nassaarineqartoq," Forskning i Gronland. Tussat,
1:8-15, 1991. Claus Andreasen og Jette Arneborg, „Gárden under sandet - under-
sogelserne 1991. IUu sioqqat ataanni 1991-inri misissuinerit," Forskning i Grenland.
Tusaat, 1:10-18, 1992. Jette Arneborg, „A Very Preliminary Report on the Find of
Textiles andTextile Equipment in Greenland," Archaeological Textilc Newsletter. No. 15,
Novenrber 1992, bls. 3-4. Jette Arneborg og Joel Berglund, Gárden under sandet. Ar-
kœologiske undersogelser af nordbogard i Gronlands Vesterbygd, Nuuk kommune. Statusrapport
Deccmber 1992. Gronlands Nationalmuseum ogArkiv. Guðmundur Ólafsson, Bœrinn tindir
sandinum. Dagbókarbrotfrá Grcenlandi 20.júní - ll.júlí. Rannsóknarskýrslur Fornleifadcild-