Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Qupperneq 109
KLJÁSTEINAVEFSTAÐIR
113
ar 1992, VI (Reykjavík, 1992). Sjá einnig Morgunblaðið 21.7. og 1.8.1992 (bls. 2,
„Merkar fornleifar fundust við uppgröft á Grænlandi").
8 Gert var ráð fyrir 1992 að framhald yrði á uppgrefti rústanna nr. 555 næstu tvö-þijú
ár, sjá Arneborg (1992), bls. 3. Reyndin varð sú að honum lauk sumarið 1996 (munn-
legar upplýsingar frá Guðmundi Olafssyni), en rannsóknir á hugsanlegum vefstaðar-
lrlutum fundnum eftir 1992 lágu ekki fyrir þegar lokahönd var lögð á handrit þetta til
prentunar snemma árs 1998. Um uppgröft á bæjarstæðinu eftir 1992 sjá Guðmundur
Ólafsson, Forn bœr í frera. Dagbókarbrot úr Grœnlandsför 29.6. - 20.7.1993. Rann-
sóknaskýrslur Fornleifadeildar 1993, I (Reykjavík 1994), 21 bls., einnig Jette Arneborg
og Joel tíerglund, „Gárden under sandet. Naasorissaasup illua sioqqanik matusima-
soq,“ Forskning i Gronland. Tusaat, 4:7-19, 1993 og idetn, Gdrden under sandet. Arkœolog-
iske undersogelser af nordbogdrd i Gmúands Vesterbygd, Nuuk kommune. Status november
1994. Gronlands Nationalmuseum ogArkiv, 20 bls., og þar birta ritaskrá.
9 Sjá meginmál og fundaskrá í Arneborg og Ostergárd (1994), bls. 167, 170 og 176; urn
tímasetningu sjá ibid, bls. 168-169 og Arneborg og Berglund (1992), bls. 3.
10 Kapel (1991), bls. 14,7. mynd.
11 Elsa E. Guðjónsson (1990), bls. 165 og 175-176,3. og 4. tilvitnun.
12 Matthías Þórðarson, „Ymislegt um gamla vefstaðinn," Arbók hins íslenzka fornleifafélags
1914 (Reykjavík, 1914a),bls. 17. Sjá mynd affyrri uppsetningu hans í idetn, Þjóðmenja-
safn Islands. Leiðarvísir (Reykjavík, 1914b), gegnt bls. 69, en af seinni uppsetningunni í
Kristján Eldjárn, Hundrað ár í Þjóðminjasafni (Reykjavík, 1962), mynd í 10. kafla. Upp-
runaleg lengd hleinanna er 188 cm (3 álnir), sbr. Sigurður Vigfússon, Skýrsla um Forn-
gripasafn íslands í Reykjavík 1871-1875,11,1 (Reykjavík, 1881), bls. 33; lengd hleinanna
í seinni uppsetningu 227 cm, sbr. Marta Hoffmann, The Warp-Weighted Loom (Oslo,
1964), bls. 119.
13 Sbr. bréf frá Bjarna Pálssyni, í bréfasafni Þjóðminjasafns Islands, til Sigurðar Guð-
mundssonar dagsett 3. júní 1872, þar sem skráðir eru einstakir hlutar vefstaðarins og
hlutverk þeirra. Sjá einnig lýsingu í Sigurður Vigfússon (1881), bls. 33-34. Samkvæmt
henni komu tveir lokuþollar með vefstaðnum til safnsins - enda þarf tvo til að bera
uppi skilfjölina - en annar hefur tapast, að líkindum fyrir 1908, sbr. infra, 25. tilvitnun.
14 Sjá ibid., bls. 10:6. ágúst 1871.
15 Loc. cit.
16 Sjá Elsa E. Guðjónsson (1990), bls. 165, 167, 2. mynd, og 176, 9. tilvitnun; einnig
Hoffmann (1964), bls. 132, 134 og 138, 56., 58. og 60. mynd, og bls. 349, tilvitnun
40b.
17 Kristján Eldjárn, „Merkilegur girðingarstaur - rifur úr vefstaðnum forna,“ Arbók hins
íslenzka fornleifafélags 1966, (Reykjavík, 1967), bls. 130-132.
18 Rifurinn var færður í Safnskrá Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna að Reykj-
um 7. apríl 1978; óvíst er um skráningartölu. Munnlegar upplýsingar frá Þór Magnús-
syni þjóðminjaverði ll.september 1992.
19 Samkvæmt munnlegum upplýsingum frá Þórði Tómassyni, safnstjóra í Skógum, 26.
maí 1993 og 13. mars 1991, eru báðir þessir rifir úr Rangárvallasýslu. Skerti rifurinn
kom til safnsins 12. maí 1969 frá Árkvörn, en heili rifurinn nokkru síðar frá Núpakoti.
Sjá ennfremur Þorleifur [Jónsson] í Hólum, Ævisaga (Reykjavík, 1954), 57. mynd
gegnt bls 321, þar sem rifur úr vefstað gegnir hlutverki hornstólpa í girðingu utan urn
kálgarð á Kálfafellsstað í Austur-Skaftafellssýslu; höfundur þakkar Þórði Tómassyni
fyrir ábendingu um þessa heimild.