Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Blaðsíða 110

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Blaðsíða 110
114 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 20 Munnleg heimild firá Hildi Hákonardóttur safnstjóra, 4. apríl 1991 og 25. maí 1993. Sbr. Kristján Eldjárn (1967), bls. 132. 21 Rétt er að geta þess að samkvæmt upplýsingum um íslenska vefstaðinn í bréfi frá séra Benedikt Þórarinssyni að Asi í Fellum, til Hinnar Konúnglegu Fornleifa Nefndar í Kaupmannahöfn 4. janúar 1848, var venjulegt bil milli hleina talið hafa verið „frílega" 2 álnir, sbr. Sveinbjörn Rafnsson (útgefandi), Frásögur um fornaldarleifar Í8Í7-1823 (Reykjavík, 1983), II, bls. 643: „I þessum vefstað, sem venjulega var frílega 2 al: breiður innan hleina,“... þ. e. um 126 cm (125,5 cm; 1 alin = 62,77 cm), eða talsvert styttra en rifir þeir sem varðveist hafa segja til um, þar sem bil miUi hleina er frá 144(?)—145 til 170-180 cm.Varðandi lengd álna er hér og í því sem á eftir fer farið eftir niðurstöð- um/tiliögum Gísla Gestssonar í greinum hans „Alnir og kvarðar," Arbók hins íslenzka fornleifafélags 1968, (Reykjavík, 1969), bls. 45-78, sjá einkum bls. 76, og idem, „Alen. Is- land,“ Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder, XXI (Reykjavík, 1977), d. 82-83: forn alin 49 cm, íslensk alin (Hamborgaralin) 57 cm (57,28 cm) og, frá 1776 er hún var lögleidd á Islandi, dönsk alin [Sjálandsalin] 62,77 cm. 22 Hér er átt við upprunalega lengd samstæðu hleinanna, sbr. supra, 12. tilvitnun. 23 Hoffmann (1964), bls. 119. 24 Bréf Bjarna Pálssonar (1872), sbr. supra, 13. tilvitnun. 25 Hoffmann (1964), bls. 120 og 347, 9. tilvitnun, þar sem vitnað er til athugasemdar skráðrar með hendi Matthíasar Þórðarsonar í eintak Þjóðminjasafns Islands af Sigurður Vigfússon (1881), [bls. 33]. 26 I Sigurður Vigfússon (1881), bls. 33, eru mál upprunalegu skilfjalarinnar sögð vera „nær 3 ál. á lengd og 4 1/4 þuml. á breidd," þ. e. um 188 cm á lengd og um 11 cm á breidd. 27 Teikning frá 1848 af lokuþoUi er í sendibréfi frá séra Benedikt Þórarinssyni að Asi í Fellum til Hinnar Konúnglegu Fornleifa Nefndar í Kaupmannahöfn 4. janúar það ár, birt í Sveinbjörn Rafnsson (1983), bls. 643, sbr. supra, 21. tilvitnun. 28 Þjms. 1208, sbr. Elsa E. Guðjónsson (1990), bls. 170, 7. mynd. 29 Bréf til Sveinbjarnar Magnússonar, Skáleyjum. Þjóðskjalasafn Islands, Þjskjs. E 273.1, sbr. Elsa E. Guðjónsson (1990), bls. 169. 30 Hoffmann (1964), bls. 118-119 et passim, og bls. 121, 55. mynd, 132, 56. mynd og bls. 138, 60. mynd. 31 Ibid., bls. 24-29, 57-62, og 144; ennfremur bls. 31,3. mynd; bls. 33, 4. mynd; bls. 36, 6. rnynd; bls. 47, 14. mynd; bls. 56, 20. mynd; bls. 68, 28. mynd; og bls. 141, 62. mynd. 32 Ibid., bls. 28 (No. 18) og bls. 47,14. mynd. 33 Munnlegar upplýsingar frá Jette Arneborg í Kaupmannahöfn 9. október 1992. 34 Þessar mælingar eru samkvæmt Arneborg og 0stergárd (1994), bls. 176. Höfundur mældi fjölina 9. október 1992 í Nationalmuseet, Kaupmannahöfn: mesta lengd 136,5 cm, breidd 11,5 cm, þykkt 5,5 cm. 35 Sjá Kapel (1991), bls. 10, 3. mynd. 36 Mæling höfundar í Nationalmuseet, Kaupmannahöfn, 9. október 1992, á staðsetningu gatanna frá miðju eins til miðju þess næsta. 37 Arneborg og 0stergárd (1994), bls. 176. 38 Skv. mælingu höfundar í Nationahnuseet, Kaupmannahöfn, 9. október 1992. 39 Myndirnar fjórar eru koparstunga í Olaus Olavius [Ólafur Ólafsson], Oeconomisk Reise igiennem de nordvestlige, nordlige og nordostlige Kanter af Island (Kiobenhavn, 1780), myndasíða XII, og þijár teikningar, ein í Þjóðskjalasafhi Islands, Þjskjs. Rtk. 492, bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.