Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Blaðsíða 111
KLJÁSTEINAVEFSTAÐIR
115
124; og tvær í Konungsbókhlöðunni í Kaupmannahöfn, Det kongelige bibliotek, Ny kgl.
saml. 1092 foh, 14. mynd; og 1093 fol., bls. 23r, 14. mynd. Af teikningunum eru tvær
þær fýrstu sennilega gerðar 1777 af Olaviusi, sú síðasta 1777-1778 af Sæmundi Magn-
ússyni Hólm, en hann er einnig skráður teiknari á stungunni. Allar fjórar myndirnar
eru birtar í Elsa E. Guðjónsson, „Fjórar myndir af islenska vefstaðnum," Arbók hins ts-
lenzka fomleifafélags 1977 (Reykjavík, 1978), bls. 126-129, 1.-4. rnynd, og í idem
(1990), bls. 168, 3.-6. mynd.
40 Fimmta myndin er önnur af tveimur blýantsrissmyndum sem Brandur SumarHðason
dró upp 1881, sjá supra, 29. tilvitnun.
41 Hallgrímur Jónsson Thorlacius eða Jón horláksson, „Króks bragur." Kvæðið er prent-
að eftir handriti frá 1791 í Sigurður Guðmundsson, Skýrsla um Forngripasafn Islands í
Reykjavík, II. 1867-1870 (Kaupmannahöfh, 1874), bls. 170-176. Það er ýmist talið eftir
Hallgrím Thorlacius, sýslumann í Múlasýslu (d. 1736), eða fqður hans,Jón Þorláksson,
sýslumann í Berunesi (d. 1712).
42 Ibid., bls. 171.
43 I texta þeim sem fylgir áðurnefndri teikningu Sæmundar Magnússonar Hólm í Ny
kgl. saml. 1093 foh, bls. 27.
44 I Olavius (1780), bls. 630.Vefstaðarhlutarnir á hinum tveimur teikningunum eru ekki
tilgreindir með nöfnum. Sjá umræðu í Hoffmann (1964), bls. 123.
45 Ekki er hægt að benda á hliðstæðu á Islandi þar sem engin upprunaleg skilfjöl hefur
varðveist, en svipuð slitför eftir þræði má sjá á íslenskum vefjarskeiðum úr hvalbeini í
Þjóðminjasafni Islands, eins og til dæmis á Þjms. 771, 5229 og 24.3.1971. Eru slitförin
á þeirri síðastnefndu einkum áberandi. Þá má nefna að þegar höfundur heimsótti vef-
stofuna í Historisk-Arkœologisk Forsogscenter, í Lejre, Danmörku, 13. maí 1993, benti
starfsmaður þar, vefkonan Anne Hojrup Batzer, honum á slitför af þessu tagi sem farin
voru að sjást á skilfjöl í vefstað sem þar var i notkun.
46 Arneborg og Ostergárd (1994), bls. 170.
47 Aage Roussell, „Sandnes and the Neighbouring Farms,“ Meddelelser om Gronland,
88:2:5,1936 (í Preface); ekki 1932, sbr. Arneborg og Ostergárd (1994), bls. 167.
48 Roussell (1936), bls. 130 og 187. Ekki var hægt að útvega ljósmynd af fjölinni áður en
erindið var flutt og ekki heldur að fa hana til skoðunar meðan höfundur var í Kaup-
mannahöfn á leið heim til Islands eftir NESAT málþingið í Neumiinster í ntaí 1993.
49 Ibid., bls. 130.
50 Ibid., bls. 187.
51 Þann 7. september 1994; þá hafði tekist að hafa upp á fjölinni í geymslum Nationalmu-
seet, Kaupmannahöfn, og gat höfundur þá skoðað hana og ljósmyndað.
52 Heald stave mun þó helst verða að útleggjast hafaldaskaft, en algenga heitið á því er
heddle rod.
53 Arneborg og 0stergárd (1994), bls. 168, sem vitna í Aage Roussell, „Farms and
Churches in the Mediaeval Norse Settlement of Greenland,“ Meddelelser ont Gronland,
89:184 og 202,1941.
54 Upprunalegi lokuþollurinn (Þjms. 908f) sést til dæmis í Kristján Eldjárn (1962), mynd
í 10. kafla. Aðrar myndir þar sem lokuþollar sjást eru Elsa E. Guðjónsson (1990), bls.
168, 3.-6. mynd (þrjár teikningar firá 1777-1778 og stunga frá 1780); og ennfremur
Sveinbjörn Rafnsson (1983), bls. 643, teikning í fyrrnefndu sendibréfi frá séra Bene-
dikt Þórarinssyni að Ási í Fellum til Hinnar Konúnglegu Fornleifa Nefndar í Kaup-
mannahöfn 4.janúar 1848, sbr. sttpra, 21. tilvitnun.