Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Page 112

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Page 112
116 ÁRBÓK FOKNLEIFAFÉLAGSINS 55 Roussell (1936), bls. 156-211. Enginn fannst að heldur meðal þeirra gripa sem skráðir voru í Roussell (1941), bls. 250-288. 56 Arneborg og 0stergárd (1994), bls. 168, telja að svo stöddu að framangreind útlistun á vefstaðarhlutunum frá Grænlandi sé sennilegust, þ. e. að þeir séu úr kljásteinavefstað: At present, this interpretation of the finds seems most likely, og vitna þar til HofFmann 1974 [2. útg. af 1964] og Gudjónsson 1990. Þó er jafnframt, bæði í meginmáli bls. 168 og í heimildaskrá bls. 177, greint frá óbirtri skýrslu dönsku vefkonunnar Hanne Karen Nielsen, „Fund afvævedele fra Gronland" (1992) um lóðréttan vefstól med rif nálægt gólfi sem hún stingur upp á, á grundvelli gripanna tveggja sem fundust í „Bænum undir sandinum" 1990, NKA 1950x3 og 1950x2, þ. e. hluta úr rif og, hugsanlega, hluta af hlein. Segir þar ennfremur að smíðaður hafi verið vefstóll af þessu tagi sam- kvæmt hennar leiðbeiningum í tilraunastöðinni Historisk-Arkœologisk Forsogscenter í Lejre, Danmörku.Var vefstóll þessi til sýnis í vefstofunni þar þegar höfundur heimsótti hana 13. maí 1993, sbr. supra, 45. tilvitnun. Ekki þykir ástæða til að ræða nánar um vefstól þennan hér, heldur skal lesendum bent á umræðu um áþekka gerð mynd- vefstóla í Noregi í Marta Hoffmann, Eti gruppe vevstoler pá Vestlandet, (Oslo, 1958), einkanlega bls. 17-20, 10. og 11. mynd ásamt myndatextum bæði á norsku og ensku; bls. 34-39, 148, 20. tilvitnun, og bls. 179, í enskri samantekt; idcm, „1800-árenes nye billedvev i Norge og litt om utviklingen senere," Vcstlandske Kunstindustrimuseum. Árbok 1963-1968, (Bergen, 1969), bls. 89 og 75; og idem, Fra ftber til toy (Oslo, 1991), bls. 113-124, einkum bls. 123. 57 Munnleg heimild frá Guðmundi Ólafssyni í Reykjavík sumarið 1992. 58 Munnleg heimild frá Jette Arneborg í Kaupmannahöfn 9. október 1992. 59 Munnlegar heimildir frá Guðmundi Ólafssyni sumarið 1992, og frá Jette Arneborg í Kaupmannahöfn 9. október 1992. 60 Sjá Elsa E. Guðjónsson (1990), bls. 173-174, meginmál og 14. og 15. mynd; og idem, „Fágæti úr fylgsnum jarðar. Fornleifar í þágu textíl- og búningarannsókna," Skírnir. Tímarit hins íslenska bókmenntafélags, 166:1:14, 7. og 8. mynd,Vor 1992. 61 Elsa E. Guðjónsson (1990), bls. 173-174 og 170, 8. mynd (c), úr Brandur Sumarliðason (1881), Þjskjs. E 273.1. Sbr. supra, 29. tilvitnun. 62 Arneborg og Ostergárd (1994), bls. 170. 63 Loc. cit.: At one end is an incision. 64 Munnleg heimild frá Guðmundi Ólafssyni í Reykjavík sumarið 1992. 65 Sbr. Elsa E. Guðjónsson (1989), bls. 185-197; og idem, 1990), bls. 171-173. 66 Forn alin um 49 cm eða íslensk alin (Hamborgaralin) um 57 cm, sjá Gísli Gestsson (1969), bls. 76. HEIMILDIR PRENTAÐAR HEIMILDIR Andreasen, Claus, ogjette Arneborg. „Gárden under sandet - undersogelserne 1991. Illu sioqqat ataanni 1991-imi misissuinerit," Forskning i Gronland.Tusaat, 1:10-18, 1992. Arneborg, Jette. „A Very Preliminary Report on the Find of Textiles and Textile Equip- ment in Greenland," Archaeological Textile Ncwsletter. No. 15, Noventber 1992. Bls. 3-4. Arneborg, Jette, og Joel Berglund. Gárden undcr sandct. Arkœologiske undcrsogelser af nordbogdrd i Gronlands Vesterbygd, Nuuk kommunc. Statusrapport December 1992. Gronlands Nationalmuseum &Arkiv. 10 bls.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.