Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Page 112
116
ÁRBÓK FOKNLEIFAFÉLAGSINS
55 Roussell (1936), bls. 156-211. Enginn fannst að heldur meðal þeirra gripa sem skráðir
voru í Roussell (1941), bls. 250-288.
56 Arneborg og 0stergárd (1994), bls. 168, telja að svo stöddu að framangreind útlistun á
vefstaðarhlutunum frá Grænlandi sé sennilegust, þ. e. að þeir séu úr kljásteinavefstað:
At present, this interpretation of the finds seems most likely, og vitna þar til HofFmann 1974
[2. útg. af 1964] og Gudjónsson 1990. Þó er jafnframt, bæði í meginmáli bls. 168 og í
heimildaskrá bls. 177, greint frá óbirtri skýrslu dönsku vefkonunnar Hanne Karen
Nielsen, „Fund afvævedele fra Gronland" (1992) um lóðréttan vefstól med rif nálægt
gólfi sem hún stingur upp á, á grundvelli gripanna tveggja sem fundust í „Bænum
undir sandinum" 1990, NKA 1950x3 og 1950x2, þ. e. hluta úr rif og, hugsanlega,
hluta af hlein. Segir þar ennfremur að smíðaður hafi verið vefstóll af þessu tagi sam-
kvæmt hennar leiðbeiningum í tilraunastöðinni Historisk-Arkœologisk Forsogscenter í
Lejre, Danmörku.Var vefstóll þessi til sýnis í vefstofunni þar þegar höfundur heimsótti
hana 13. maí 1993, sbr. supra, 45. tilvitnun. Ekki þykir ástæða til að ræða nánar um
vefstól þennan hér, heldur skal lesendum bent á umræðu um áþekka gerð mynd-
vefstóla í Noregi í Marta Hoffmann, Eti gruppe vevstoler pá Vestlandet, (Oslo, 1958),
einkanlega bls. 17-20, 10. og 11. mynd ásamt myndatextum bæði á norsku og ensku;
bls. 34-39, 148, 20. tilvitnun, og bls. 179, í enskri samantekt; idcm, „1800-árenes nye
billedvev i Norge og litt om utviklingen senere," Vcstlandske Kunstindustrimuseum.
Árbok 1963-1968, (Bergen, 1969), bls. 89 og 75; og idem, Fra ftber til toy (Oslo, 1991),
bls. 113-124, einkum bls. 123.
57 Munnleg heimild frá Guðmundi Ólafssyni í Reykjavík sumarið 1992.
58 Munnleg heimild frá Jette Arneborg í Kaupmannahöfn 9. október 1992.
59 Munnlegar heimildir frá Guðmundi Ólafssyni sumarið 1992, og frá Jette Arneborg í
Kaupmannahöfn 9. október 1992.
60 Sjá Elsa E. Guðjónsson (1990), bls. 173-174, meginmál og 14. og 15. mynd; og idem,
„Fágæti úr fylgsnum jarðar. Fornleifar í þágu textíl- og búningarannsókna," Skírnir.
Tímarit hins íslenska bókmenntafélags, 166:1:14, 7. og 8. mynd,Vor 1992.
61 Elsa E. Guðjónsson (1990), bls. 173-174 og 170, 8. mynd (c), úr Brandur Sumarliðason
(1881), Þjskjs. E 273.1. Sbr. supra, 29. tilvitnun.
62 Arneborg og Ostergárd (1994), bls. 170.
63 Loc. cit.: At one end is an incision.
64 Munnleg heimild frá Guðmundi Ólafssyni í Reykjavík sumarið 1992.
65 Sbr. Elsa E. Guðjónsson (1989), bls. 185-197; og idem, 1990), bls. 171-173.
66 Forn alin um 49 cm eða íslensk alin (Hamborgaralin) um 57 cm, sjá Gísli Gestsson
(1969), bls. 76.
HEIMILDIR
PRENTAÐAR HEIMILDIR
Andreasen, Claus, ogjette Arneborg. „Gárden under sandet - undersogelserne 1991. Illu
sioqqat ataanni 1991-imi misissuinerit," Forskning i Gronland.Tusaat, 1:10-18, 1992.
Arneborg, Jette. „A Very Preliminary Report on the Find of Textiles and Textile Equip-
ment in Greenland," Archaeological Textile Ncwsletter. No. 15, Noventber 1992. Bls. 3-4.
Arneborg, Jette, og Joel Berglund. Gárden undcr sandct. Arkœologiske undcrsogelser af
nordbogdrd i Gronlands Vesterbygd, Nuuk kommunc. Statusrapport December 1992.
Gronlands Nationalmuseum &Arkiv. 10 bls.