Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Page 131
UM VEFSTÓLA Á ÍSLANDI Á 18. ÖLD
135
1 hleinar (2 stk.)
2 hleinorkrókar (2 stk.)
3 rifur
4 rifshaus
5 haldvindur (2 stk.)
6 meiðmar (2 stk.)
7 skilfjöl
8 lokuþollor (2 stk.)
9 sköft, hofoldasköft,
vefsköft (3 stk.)
10 skilskoft
11 hafaldaripill, ripiil
12 skeið, vefjarskeið
13 hræll
14 vindo
14a vinda (norsk og færeysk gerð)
15 höföld
16 fyrirvaf, ívaf, veftur, band, vifta
1 7 uppistaðo, varp, þróður, gorn
18 vefað, klíð
19 varptó, vartó, vartónaþóttur, vortan, vartonarþóttur, vartari
20 kljósteinar, kljógrjót
21 fit
22 slango
23 vinduteinn
24 fetar
25 seilar
26 rifþróður
27 kvarði
6. mynd. Islenskur vefstaður (kljásteinavefstaður) í Þjóðminjasafni Islands. Rifur og vinstri
hlein, Þjms. 1919 a og b, af óþekktum uppruna, komu til safnsins 1881, aðrir hlutar ný-
smíð 1963. Vefstaðurinn er settur upp til að vefa vaðmál. Skýringarmyud. Höfundur teikn-
aði 1971 eftir Ijósmynd Gisla Gestssonar og lagfœrði 1982.