Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Side 132
136
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
TILVITNANIR
1 Elsa E. Guöjónsson, „Um vefstóla og vefara á Islandi á 18. og 19. öld,“ Arbók hins ís-
lenzka fomleifafélags 1993 (Reykjavík, 1994), bls. 5-50; sjá bls. 26 og 46-48.
2 Páll Eggert Ölason, Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, II (Reykjavík, 1927), bls. 20:
„2444-50. Lbs. 80a-g, 8vo.... Skr. 1760-66 og 1785.“ ...
3 Lbs. 80a, 8vo, Hannes Finnsson, „Oeconomica" (Havniæ, 1760), bls. 437-455.
4 Sigríður Halldórsdóttir, „Vefstaður biskups," Hugur og hönd. Rit Heimilisiðnaðatfélags Is-
lands 1994 (Reykjavík, 1994), bls. 41-45.
5 Elsa E. Guðjónsson (1994), bls. 10.
6 Ibid., bls. 13.
7 Ibid., bls. 16-17.
8 /í>/d.,bls. 46-48 („Viðauki") og 16. mynd.
9 Sigríður Halldórsdóttir (1994) bls. 45.
10 Sjá til dæmis Gertrud Grenander Nyberg, Lanthemmens vavstolar. Nordiska museets
Handlingar 84 (Stockholm 1975), bls. 74-87, og myndir 56, 58 og 59. Slíkir vefstólar
eru nefndir framstándarvávstol á sænsku, en hafa á dönsku verið nefndir halvrammevœve,
sbr. iíiiii.,bls. 81. Sigríður Halldórsdóttir mun í áðurnefndri grein sinni hafa orðið fyrst
til að nefna vefstóla með háum framstuðlum framstæða vefstóla. Hliðstætt þessu mætti,
í líkingu við sænska orðanotkun, sbr. Grenander Nyberg (1975), bls. 81, segja dæmi-
gerða íslenska vefstóla, hér 1. mynd, eina gerð af’afturstæðum’ vefstólum (s. bakstánd-
arvávstol), og þá gerðina með háum stuðlum upp úr vefstólahliðunum miðjum, sbr.
Elsa E. Guðjónsson (1994), bls. 13-14, 7. og 8. mynd, ef til vill ’miðstæða’ vefstóla (s.
mellanstándarvávstol) ?
11 Sigríður Halldórsdóttir (1994), bls. 41.
12 Á titilsíðu fremst í Lbs. 80a, 8vo stendur með hendi Hannesar og undirritað af honurn
„Havniæ 1760.“ Tilsvarandi er í næstu þremur bindum ártalið 1761, í fimmta bindi
1763, í því sjötta 1766 og því sjöunda 1785.
13 ÁsgrímurVigfússon, „Tólfti evangeliski biskup í Skálholti, dr. Hannes Finnsson," í Jón
Haildórsson, Biskupasögur, I. Skálholtsbiskupar 1540-1801 (Reykjavík, 1903-1910), bls.
462-464; Þorkell Jóhannesson, Saga Islendinga.VII. Tímabilið 1770-1830. Upplýsingaröld
(Reykjavík, 1950), bls. 538-544; Jóhannes Nordal, „Um bókina og höfund hennar," í
Hannes Finnsson, Mannfœkkun afhallæmm (Reykjavík, 1970), bls. XVI -XVIII; og Páll
Eggert Ólason, íslenzkar œviskrár, I-V (Reykjavík, 1948-1952), II, bls. 308-310. Hannes
dvaldist í Skálholti við ritstörf fram til 1770 er hann hélt enn utan til Danmerkur og
kom ekki aftur til Islands fyrr en 1777.
14 ÁsgrímurVigfússon (1903-1910), bls. 462-463.
15 Sigríður Halldórsdóttir (1994), bls. 41.
16 Ibid., bls. 41; þar segir að í tíð Jóns biskups hafi komið vefstólar (ekki vefstóll) í Skál-
holt, og vitnar um þetta i Lbs. 4986, 4to og Skjöl landsnefndarinnar fyrri. Litra TT-
ZZ, 1770-1771, bls. 5. Eg hef ekki kannað skjöl landsnefndar sem vitnað er til, en í
Lbs. 4986, 4to, sem er óundirritað eintak af skýrslu eftir Mathis Iochimsson Vagel,
„Anmærkninger giort over Islands Indbyggeres Fattige og Forarmede Tilstand nu for
Tiden,“ ... frá um 1736-1740, eru að vísu nefndir vefstólar, vœvstocle, í þessu sambandi;
þó mun aðeins hafa verið um einn að ræða að því er best verður séð, því að í tveimur
öðrum eintökum af sömu skýrslu (annað þeirra Lbs. 446, 4to), sem bæði eru undirrit-
uð af höfundinum og verða því að teljast öruggari heimildir, er aðeins nefndur einn
vefstóll, Vœfstoel, og svo er einnig í þeim prentuðu heimildum sem ég hef haft undir