Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Page 133
UMVEFSTÓLA Á ÍSLANDI Á 18. ÖLD
137
höndum: S[kúli] M[agnússon], „Fyrsti Viðbætir til Sveita=Bóndans,“ Rit þess lslenzka
Lœrdóms=Lista Felags,\ (Kaupmannahöfn, 1785), bls. 158 („mjög slæmr lín=vefstóll“),
og Þorkell Jóhannesson, „Skúli Magnússon og Nýju innréttingarnar," Andvari. Tímarit
hins íslenzka Þjóðvinafélags (Reykjavík, 1952), bls. 38, sbr. einnig [Þórður Þórðarson],
„Annáll séra Þórðar prófasts Þórðarsonar í Hvammi í Hvammssveit eða Hvammsann-
áll 1707-1738,“ Annálar 1400-1800, II (Reykjavík, 1927-1932), bls. 694. [Þess skal
getið að því miður varð prentvilla hvað þetta varðar í grein minni „Um rokka, eink-
um með tilliti til skotrokka," Arbók hins íslenzka fornleifafélags 1991 (Reykjavík, 1992),
bls. 19, og þar sagðir vefstólar i stað vefstóls; hins vegar er rétt með farið í títtnefhdri
grein minni um vefitóla (1994), bls. 6.]
17 Sbr. Sigríður Halldórsdóttir (1994), bls. 41.
18 Elsa E. Guðjónsson (1994), bls. 6-7 og 27,10. og 11. tilvitnun.
19 Halldór Herntannsson, Catalogue of the Icclandic Collection Bequeathed by Willard Fiske,
[1] (Ithaca, 1914), bls. 227: Baron Frider. Wilh. Hastfers Hugleidingar og aalit. Um Stiptan,
Logun og Medhondlan eins veltilbwins Schcefferies, edur GagnHgrar Sauda Tyngunar, og Fjaar
Afla aa Iislandi.
20 Sigriður Halldórsdóttir (1994), bls. 41.
21 [Skúli Magnússon], Stutt Agrip Utn Islendskan Garn=Spuna, Hvert Reynsla og Idiusenii
vildu lagfæra og Vidauka ([Kaupmannahöfn, 1754]), [án blst.], sbr. Elsa E. Guðjónsson
(1994), bls. 9 og 29-30,39. tilvitnun.
22 Sjá til dæmis Elsa E. Guðjónsson, „Íslenskur vefstaður og vefnaður fyrr á öldum,“
Kennsluleiðbeiningar með Landnámi (Reykjavík, 1983), bls. 102, texta með 2. mynd.
23 Sigríður Halldórsdóttir (1994), bls. 41 og 44, 11. tilvitnun.
24 Miðað við íslenska alin (Hamborgaralin) sent var 57,28 cm að lengd, sbr. Gísli Gests-
son, „Alen. Island,“ Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder, XXI (Reykjavík,
1977), d. 83. Þess má geta að dönsk alin (Sjálandsalin), 62,77 cm, var ekki lögleidd á
Islandi fyrr en 1776, en í Danmörku og Noregi var hún lögfest 1628, sjá idein, „Álnir
og kvarðar," Arbók hins íslenzka fornleifafélags 1968 (Reykjavík, 1969), bls. 61 og 63.
25 Sigríður Halldórsdóttir (1994), bls. 41 og 44, 12.-14. tilvitnun.
26 Elsa E. Guðjónsson (1994), bls. 10-11 og 31, 56.-62. tilvitnun.
HEIMILDIR
PRENTAÐAR HEIMILDIR
Francesco, Grete De. „Vom Sinn der Handwerkszeichen," Ciba-Rundschau, 13. Basel,
1937. Bls. 442-453.
Frosig Dalgaard, Hanne. Hor som husflid. [Kobenhavn], [án árt.].
Gestsson, Gísli. „Alen. Island,“ Kulturhistorisk leksikonfor nordisk middelalder, XXI. Reykja-
vík, 1977. D. 82-83.
Gestsson, Gísli. „Álnir og kvarðar," Arbók liins íslenzka fornleifafélags 1968. Reykjavík,
1969. Bls. 44-78.
Grenander Nyberg, Gertrud. Lanthemmens vavstolar. Nordiska museets Handlingar 84. Stock-
holm 1975.
Guðjónsson, Elsa E. „Islenskur vefstaður og vefnaður fyrr á öldum,“ Kennsluleiðbeiningar
með Landnámi. Reykjavík, 1983. Bls. 100-107.
Guðjónsson, Elsa E. „Um rokka, einkum með tilliti til skotrokka,“ Arbók hins íslenzka
fornleifafélags 1991. Reykjavík, 1992. Bls. 11-52.