Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Page 138
142
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Töluverð umræða hefur farið fram undanfarið um hugtakið búsetu-
landslag eða menningarlandslag.5 Skemmst er að minnast áhugaverðs
málþings í september á síðasta ári þar sem fjölmargir norrænir sérfræð-
ingar fluttu erindi.'1 I þjóðminjalögum er hugtakið ekki skilgreint, sem er
bagalegt fyrir minjavörslu slíkra svæða enda ljóst að skörun rnilli náttúru-
minja og menningarminja er töluverð. I slíkum tilvikum er því mikil-
vægt að standa vörð um ákveðið jafnvægi ekki síður en hindra rask forn-
rninja. A undanförnunr árum hefur verið nokkur unrræða unr þýðingu á
hugtakinu kulturlandskap eða culture landscape. Ymist hefur hugtakið
„búsetulandslag“ eða „menningarlandslag" verið notað. Að nrati undir-
ritaðrar er hugtakið menningarlandslag víðara og nær betur yfir þá hugs-
un sem býr að baki, þ.e. landslag senr nranneskjan og sagan hafa sett mark
sitt á nreð búsetu eða starfsenri hvers konar. Landslagi með sögu hefur
stundum verið líkt við bókfell senr skafið hefur verið upp í sífellu til að
rita á það að nýju, þannig að hver kynslóð setur nrark sitt á það. I þessu
sögulega breytingaferli byggðar og landnýtingar verður til landslag senr
að hluta er nranngert, þ.e. nrenningarlandslag.7 Hér getur verið unr nrargs
konar söguslóðir að ræða; þingstaði, verslunarstaði, klausturstaði, bæjar-
stæði o.s.frv.
Reykjavík er á nesi sem mótast hefur af byggð nranna þar allt frá land-
nánri. Reykjavík er því nrenningarlandslag í sjálfri sér rétt eins og landið í
heild. Nokkur heilsteypt nrinjasvæði eru innan borgarmarkanna, þar senr
ákveðnar heildir fornleifa og náttúrunrinja hafa varðveist og er hér sér-
staklega átt við eyjarnar í Kollafirði, Þingnes, Öskjuhlíðina og Skildinga-
nesið. Á þessunr stöðunr hefur mannlífið og sagan sett mark sitt á lands-
lagið. Margar merkar söguslóðir Reykjavíkur nrætti hér nefna til
viðbótar. Má þar sérstaklega benda á Laugarnesið, en þar eru varðveittar
nrinjar búsetu allt frá því stuttu efir landnám. Það sem gerir Laugarnesið
sérstakt er að mitt í hinni hraðvaxandi höfuðborg Irefur nesið nreð sínu
fjölbreytta landslagi varðveist merkilega ósnortið. Laugarnesið á sér
áhugaverða sögu og er mjög lýsandi fyrir hugtakið „nrenningarlandslag“
þar senr náttúrunrinjar, fornnrinjar, saga og útsýni nrynda heild senr gefa
svæðinu sérstakt gildi. Náttúrufar og fagurt útsýni í sanrspili við forn-
minjar sögufrægs höfuðbýlis gera Laugarnesið að dýrnrætu menningar-
landssvæði, senr nrjög nrikilvægt er að varðveitt verði senr sanrstæð heild.