Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Page 168

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Page 168
172 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Á Sjávarborgarkirkju var tjara hreinsuð af gluggum og hurð og síðan máluð að nýju. I Glaumbæ var kampur milli bæjardyra og Bláu stofu endurhlaðinn að hluta, en ekki voru frekari viðgerðir þar. Á Stóru-Okrum var borin viðarolía á stafna og gluggar málaðir með ol- íumálningu. Stafnar Nýja-bœjar á Hólum í Hjaltadal voru tjargaðir með hrátjöru og vindskeiðar málaðar með olíumálningu. Gaflhlað á Norðurstofu var end- urnýjað og þykkt um 30 sm þar sem það snaraðist á hveiju ári. Þil og sáluhlið Grafarkirkju á Höfðaströnd voru tjörguð.Jarðsett var þar í kirkj ugarðinum. Á Hólum í Eyjafirði var veggur milfi stofu og bæjardyra endurhlaðinn. Þakjárn var tekið af sundi miUi bæjardyra og skála, veggur hækkaður og dúkur settur í sundið. Þá var dúkur settur á vegg sunnan skála og í sundið milli búrs og skála, skálinn síðan tyrfður. I Laufási voru þekjur lagaðar, einkum á Dúnhúsi að norðan. Alla hleðsluvinnu í Skagafirði og Eyjafirði vann Helgi Sigurðsson á Stóru-Okrum. Á Þverá í Laxárdal var haldið áfram endurbyggingu fjárhúsa. Lokið var við nyrðra húsið og það síðan þakið.Var þar stuðzt við frágang á syðra húsinu, þar sem þekjan var enn uppi að hluta. Hafin var viðgerð á hlöðu- vegg, suðurendi hlaðinn og ýmislegt annað lagfært. - Áskefl Jónasson, Bergsteinn Gunnarsson og Haraldur Karlsson unnu verkið. Á Grenjaðarstað var lokið viðgerð á búri. Vesturveggur var endurhlað- inn, þiljur settar upp að nýju og smíðaðar grindur undir ámur. Veggur sunnan bæjarganga var endurhlaðinn og lækkaður um eina steinaröð, því að vatn vill safnast þar fýrir og leita inn í bæinn. -Verkið unnu þeir Berg- steinn Gunnarsson og Haraldur Karlsson. Síðan málaði Sigurður Olafsson á Sandi bæinn að utan. Umhverfis bæinn var mikið lagfært, gert bílastæði íýrir prestsetrið en bílastæðið sunnan við ganfla bæinn lagt af, lágur veggur hlaðinn meðfram vegslóðanum að nýja kirkjugarðinum og hellulagður stígur lagður frá prestsetri að kirkju. Harðbali var gerður sunnan vegslóðans sem viðbótar- bílastæði við fjölmennar athafnir, og hlaðið afmarkað með hlaðinni steinaröð. - Þjóðminjasafnið tók þátt í þessum aðgerðum ásamt sóknar- nefnd, prestssetrasjóði og Safnahúsinu á Húsavík. Unnið var að lokafrágangi veggja hússins á Sauðanesi á Langanesi og skorsteinn hlaðinn upp úr þaki. Að innan var dregið á veggi, kjallari múraður og útveggir í herbergi í suðausturhorni á 1. hæðinni, milliveggir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.