Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Síða 169

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Síða 169
ÁRSSKÝRSLA ÞJÓÐMINJASAFNS ÍSLANDS 1996. 173 í kjallara og á hæð teknir niður. Raflögn var hönnuð, rafmagn lagt að húsinu og rafmagnsofnar tengdir til bráðabirgða til að halda þurru. - Múrverk annaðist Aðalsteinn Maríusson en Jóhannes Jóhannsson smíða- vinnu. Heimamenn unnu nokkuð í sjálfboðavinnu við hreinsun og girð- ingarvinnu og Héraðsnefnd lagði fram 500 þús. kr. til viðgerða. Drög voru lögð að skipulagi bílastæða fyrir kirkju og húsið. Á Burstarfelli var gert við bæjardyr, þekjan tekin ofan og kampur milli bæjardyra og suðurstofu endurhlaðinn. Skeytt var á stafi og skipt um aur- stokk, gólfborð tekin upp og gert við gólfbita. Unninn var nýr panell á suðurvegg eftir þeim gamla sem ónýtur var af fúa. Bárujárn í sundum var endurnýjað og dúkur settur í sundið að sunnan. Síðan voru bæjardyr málaðar með línolíumálningu í sama lit og fyrr. I suðurstofu voru gólf- borð tekin upp og gert við aurstokk. Herbergi á lofti var málað og sett þar upp sýning um íbúa bæjarins. Þá var gaflhlað í ijósi endurnýjað og gert við annan kvist á fjósi. - Torfverkið vann Hallgrímur Helgason en Jóhannes Jónsson smíðavinnu bæjardyra. Hafin var viðgerð bæjarins á Galtastöðum fram, gert við byrgi framan við hlöðu og fjós, þekja tekin ofan og veggir endurhlaðnir, þar á meðal hlöðustafn. Þakið var hækkað við baðstofugaflinn, enda hafði það verið svo fýrir viðgerð 1977-1980. Undir torflag var settur dúkur. Skipt var um nokkrar stafi og sperrur í sauðahúsinu í Alftaveri, settur dúkur á sundið milli húsanna og hluti þekju endurnýjaður. -Víglundur Kristjánsson sá urn verkið. Á Keldum á Rangárvöllum voru smiðja og hjallur tekin ofan. Unnið var að lokaframkvæmdum við Húsið á Eyrarbakka. Þjóðminjavörður átti fund með hreppsnefnd Akrahrepps, safnstjóra í Glaumbæ og fleirum á Tyrfingsstöðum á Kjálka 15. júlí um bæinn þar. Hann er merkilegur fyrir að vera að mestu aðeins úr torfi, timburþil er að framan. Bærinn er upphaflega byggður 1904 í þessu formi, hefur verið í eyði nær 30 ár en síðast var gert við hann um 1960. Ákveðið var að kanna möguleika á viðgerð sem áhugi er á, en bærinn er mjög illa kom- inn nú. Nesstofusafn. Aðsókn að safninu minnkaði nokkuð frá því sem var árið áður, urðu gestir nú aðeins 733 sem eru vonbrigði þar sem lyfjafræðisafnið var nú opið á sama tíma og Nesstofusafn, og sameiginlegur aðgöngumiði að báðurn söfnunum með afslætti. Safnið hefur þó verið kynnt í fjölmiðlum og bréf um það sent öllum grunnskólum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.