Alþýðublaðið - 28.02.1960, Síða 5
Eftir Viðtaiiö á þessari síðu hirtist í OGGI, sfærsfa vikuriti
cesare Marchi jfala, 21. janúar s. I. Af henni verður Ijóst að ...
JIIMIllUIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIininillllllllllllllllllllllllllin
ISLAND á ef til vill |
eftir að eignast forseta, |
sem talar mállýzku Fen- =
eyjabúa. — Eggert Ste- |
| fánsson, íslenzkt skáld og =
S fyrrverandi Wagner- |
| söngvari, sem á náfrænku |
I Fusinato fyrir konu, hef- |
Í ur lýst því yfir hér í jj
I Schio, að hann ætli að |
| bjóða sig fram við næstu §
| forsetakosningar í heima- =
| landi sínu. |
iíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuinr
HERRA Eggert Stefánsson,
frambjóðandi við næstu for-
setakosningar íslenzka lýð-
veldisins, byrjar jafnskjótt og
læknirinn hefur lokað á eftir
sér dyrunum að bölva hjarta-
og meltingartruflunum, æða-
kölkun eða með öðrum orðum
öllu því, sem veldur því, að 69
ára gamall maður getur ekki
leyft sér að lifa samkvæmt
lífsreglum tvítugs manns.
„Ekkert vín, léttan mat og
mikla hvíld“, segir læknir-
inn. Læknisráð, sem er þeim
mun erfiðara fyrir hann að
fara eftir vegna þess, að hann
er vanur löngum ferðalögum,
góðum mat og dýrum veig-
um. Til þess að sýna þá djúpu
fyrirl'tningu, sem hann hef-
ur á læknavíindunum, lætur
hann konu sína búa til romm-
te handa sér. Hann lætur á sér
skilja, að hann verði því mið-
ur vegna veikinda sinna að
neita sér um að borða saltfisk
á visenzka vísu, og hann
bætir því við um leið, að hann
taki það ekki síður nærri sér
en að þurfa ef til vill að hafna
forsetaembættinu vegna
heilsubrests að tveimur árum
liðnum.
„Þér vilduð fá viðtal11, seg-
ir hann um leið og hann sezt
niður hjá gríðarstórum ofni.
Það er hálfdimmt í stofunni,
en þrátt fyrir það verður
maður samt var við augnaráð
þessara gömlu visenzku herra
manna, sem festir voru eilíf-
lega á léreft einhverntíma á
nítjándu öld. Það er einkenni
leg tilfinning að finna ein-
mitt í þessu umhverfi þann
mann, sem á ef til vill eftir
að verða æðsti maður þjóð-
ar, sem við þekkjum jafnvel
enn í dag svo lítið til og sem
hefur þess vegna á sér svo
mikinn þjóðsagnablæ. Stefáns
son er svo hár, að þegar hann
situr virð'st hann standa. Og
meðan ég reyni að gera mér
í hugarlund, hversu háir ridd-
-arar hljóti að vera í höfuð-
Sigga Vigga
[.\>0 HEFUR Hftr HANN PA8BA ÞINN!"
borg, þar sem frambjóðendur
við forsetakosningar eru 190
sentímetrar á hæð, kemur
konan inn, frú Lelia Cazzola,
sem er afkomandi og erfingi
þessara virðulegu manna, sem
olíumálverkin eru af, en þeir
voru á sínum tíma brautryðj-
endur á sviði ullariðnaðar.
Hún er kát, málgefin og
ekki ósvipuð persónu úr leik-
riti eftir Goldoni, en hann er
aftur á móti taugaóstyrkur,
draumlyndur og víkingslegur.
Þetta hamingjusama hjóna-
band sameinar í vissum skiln-
ingi tvær menmngarþjóðir,
sem eru að öllu leyti mjþg ó-
líkar hvor annarri — annars
vegar þjóð, sem er mikið gef-
in fyrir kaffihúsaspjall, en
hins vegar þjóð, sem lifir í
torræðri þögn. „Settu tvö-
faldan sjúss af rommi“, segir
eiginmaðurinn sk'pandi.
„Ástin mín, það er vont fyrir
hjartað, heyrðirðu ekki, hvað
læknirinn sagði?“ „Ég sagði
þér að hafa hann tvöfaldan“,
svarar Eggert, „og svo er
það ... og svo er það ... vilj-
ið þið gjöra svo vel og hjálpa
mér. Hvernig segir maður
þetta á mállýzku Feneyja-
búa.?“, „E ehe la sia fin'a
(þ. e. svo er það útrætt mál)“,
segir konan brosandi og gefst
upp um leið að malda í móinn.
Hún útlistar nú fyrir mér,
hvers vegna ísland, sem getur
þó stært sig af því að eiga
elzta löggjafarþing í Norður-
álfu og er bví mjög lýðræð-
issinnuð þjóð, hafi samt sem
áður alltaf forseta með einn
desílítra af kóngablóði í æð-
um að mjnnsta kosti. „í
Reykjavík“, seg'r hún, „er
ekki til sú fjölskylda, sem
ekki. getur rakið ætt sína til
konunga eða konungborinna
manna. Maðurinn minn er t.
d. kominn af Haraldi hár-
fagra í þrítugasta og sjötta
ættlið, en það var einmitt
vegna ofríkis hans, sem marg-
ir smákóngar flúðu frá Noregi
til þess að leita að- land:. þar
sem þeir gætu lifað í friði og
frelsi“.
VOPN, SEM BÍTUR HVORKI
Á BEIN NÉ HOLD.
Herra Eggert Stefánsson
vill samt sem áður ekki tala
um konungsættina. „Við er-
um. aðalsmenn að uppruna“,
segir þessi risavaxni maður,
„en lýðræðissinnar er lífsvenj
ur vaíðar“. (Hér mismælir
Eggert sig. Hann segir „costu-
manza“ í stað „costume“ þ. e.
lífsvenjur, en konan kemur
til skjalanna og leiðréttir
hann). „Costume“, endurtek-
ur hann, af því að hann hlakk
ar beinlínis yfir þessum mál-
spjöllum og nýtur þeirra ekki
síður en þorsksins, sem veidd-
ur er við íslandsstrendur og
sem konan má nú ekki framar
matreiða handa honum,
hvorki á visenzka vísu né
aðra. Og svo hejdur hann á-
fram: „T1 þess að öðlast al-
gert sjálfstæði, höfum við
þurft að heyja baráttu við út-
lendinga, einkum þó við Dani
og við getum sagt, að frá
1944 séum við loksins orðnir
frjálsir“. En það er einmitt í
þessari sjálfstæðisbaráttu,
sem Eggert Stefánsson ávinn-
ur sér mikla lýðhylli fvrir
mannkosta sakir. Hann barð-
ist ekki með venjulegum
styrjaldarvopnum af þeirri
einföldu ástæðu, að íslend-
ingar eiga engin slík vopn,
heldur með skelfilegu vopni,
sem bítur þó hvorki á bein né
hold. Hann beitir sama vopní,
sem Tirteo er sagður hafa
be'tt, er hann leiddi Spart-
verja fram til sigurs, þ. e.
skáldskapnum.
Eggert Stefánsson er fædd-
ur í Reykjavík og er sonur
múrara. Fyrst í stað helgaði
hann sig sönglistinni. Þessi
Wagnertenor ferðaðist um
hálfan heiminn við góðan
orðstír, en kom þó aðallega
fram á tónleikurp í London,
París og Varsjá. í eitt skipti
bauð forstjóri Metropolitan-
óperunnar honum kostakjör
t'l þess að fá hann til að vera
um kyrrt í Bandaríkjunum og
hann hefði getað grætt stórfé
á því ekki sízt vegna þess, að
sextán ára dóttir forstjórans
varð ástfangin af honum. En
í Eggert bjó það farandeðli,
sem hafnar víssunni, þegar
óvissan er annars vegar.
Hann ferðaðist landa á
milli og hélt tónleika á eigin
kostnað, en hann gætti þess
vel að hafa einlægt einhver
íslenzk lög með á söngskrá
sinn', þar á meðal ísland ögr-
um skorið, þióðsöng íslend-
inga, sem bróðir hans samdi.
Hann var í rauninni sendi-
herra þjóðar sinnar, þótt hann
hefði að vísu engin skilríki í
höndunum. Á kvöldin, þegar
tónleikunum var lokið sóttust
menn eft'.r að komast í kynni
við Eggert til þess að slá hon-
um gullhamra (þeirra á með-
al var t. d. Emil Ledner, um-
boðsmaður Carusos). Þá lof-
söng Eggert gjarnan fegurð
ættjarðarinnar, sem er ekki
eins köld eins og menn halda,
af því að golfstraumurinn,
sem Stóra-Bretland vefur um
sig eins. og trefli, nær engu að.
síður með nokkra enda allffi
leið til íslands.
Og hann skrifaði bækur,
orti kvæði, hélt erindi í út-
varpið til þess að kynna meg~
inlandsbúum landið við heim-
skautsbaug, þar sein vínber,
bananar, tómatar og stórkost-
legar rósir vaxa og þar sem
menn deyja næstum úr hita
í heimahúsum, og allt er þettai
því að þakka, að íslendingar
hafa kunnað að beizla heita»
vatnið, sem þessi undarlega
jörð gýs úr sér við rætur fann
hvítra jökla.
Dag nokkurn kynntist hanr>
ítalskrí námsmey í London.
Hann játaði henni ást sína og
bauð henni að lifa með sér
hættulegu ævintýralífi þeirra
manna, sem unna skáldskap,
sönglist og ættjörð og hún tók
boðinu. Væri hann skáld, þá
hafði hún líka lifað og hræxzt
í skáldskap frá því hún var
smástúlka. Áður en hún var
send til náms til London, lagði
hún iðulega leið sína til „Mon-
tan'ana“5 sveitasetursins, þar
sem Fagazzaro lætur skáld-
söguna um Leila gerast og
rithöfundurinn gamli tók
hana á hné sér og hvatti hana
til að skrifa. „Skrifaðu það
sem ímyndunaraflið býður
þér, segi ég“.
|]ggert söng um frelsi ætt-
jarðarinnar, en það má h'ka
finna meðal forfeðra Leliu
mann, sem leið ekki minna
fyrir ættborg sína, Feneyjar,
en Eggert fyrir ísland. Sá
maður hét Arnaldo Fusinato
og var ömmubróðir Leliu.
Hún fylgdi skáldinu og sön,gv-
aranum á ferðum hans œri
meginlandið, þangað til stríð-
ið skildi þau að, en frúin*
dvaldi í Schio á styrjaldarár-
unum.
1944, þegar sambandslösin
við Dani gengu úr gildl, skipt
ust íslendingar í tvo jafn-
stóra flokka. Annars vegar
voru þeir, sem vildu fresta
sambandsslitunum og hins
veerar þeir, sem kröfðust al~
gjörs sjálfstæðis þegar í stað,
Það var bá, sem Eggert saf
út óð, sem þrunginn var 3vr-
iskum eldmóði og krafti, Óð-
inn til ársins 1944, sem byrj-
ar á þessum orðum: ,,'Vertu
hljóð, og vertu kyrrlát, þú
hamingjusama þióð. Velkom-
inn gestur kom til þín í nótt,
velkomnasti gesturinn, sena
Framhald á 14. síðu.
Alþýðublaðið — 28. febr. 1960