Alþýðublaðið - 28.02.1960, Page 8

Alþýðublaðið - 28.02.1960, Page 8
SAMKVÆMT síðasta mann- tali, sem tekið hefur verið í Ameríku, eru 29 000 Amer- íkumenn yfir 95 ára aldri. Auðvttað var rokið til og rannsakað vísindalega, hvernig lífi þetta gamla folk hefði lifað, — ef af því mætti svo draga ályktun um hvernig lifa bæri lífinu til þess það fjaraði ekki út eft- ir nokkur ár. Af viðtölum við þetta fólk kom í Ijós, að margt það, sem læknar og aðrir heilsuverndarmenn telja hvað hættulegast heilsu manna, hafði þetta fólk van ið sig á, a. m. k. einbvern hluta ævinnar. Flestir gátu ekki gert sér neina grein fyrir, nvers vegna þeir höfðu lifað svo löngu og ánægjulegu lífi og raun taar vitni. Þeir höfðu bara lifað, flestir án nokk- urra stórra áhyggja, spenn- jngfa eða atburða. Þeir höfðu ilestir ekki fylgt neirum sér anna höfðu þó verið hóf- drykkjumenn. A einu sviði kunni dr. Rhetts, hinn 99 ára gamli tannlæknir, sér ekki hóf. Hann hafði í 60 ár reykt eins og skorsteinn, pípu, síg arettur og vindla. En fyrir fimmtán árum hætti liann alveg. Hann segir, að ekki hafi verið erfit að' hætta. Hann hafi einfaldlega sagt við sjálfan sig einn góðan veðurdag, að nú væri nóg komið, — og hætti. Eins og áður er sagt, höfðu öldungar þessir fæst- ir hverjir alið á áhyggjum sínum. Flestir segjast hafa vanið sig á að láta hverjum degi nægja sína þjáningu og hafi sofið eins og steinar á hverri nóttu. Um það bil allir höfðu verið trúræknir, en enginn hafði verið sérstakur ákafa- maður hvorki í trú eða trú- leysi. Hinn eldgamli Hank Gooch sagði t. d.: Ég trúi ekki á neitt. Ég sé egna á- stæðu til að gera það. Og við hann var sagt: „Ef yður skjátlast nú ...“ Þá blikkaði gamli maðurinn spyrjanda aðeins með öðru auga og sagði: — Já, ef ég hef rangt fyrir mér .. . þá gljáandi skallann sinn og eina barnstönn í neðra skolt inn. Brett hafði verið í sér- trúarflokki í 70 ár og aldrei lagt sér minnsta bita til munns án þess að biðja fyrst borðbænar. Allir öldungarnir minnt- ust hjónabands síns með gleði og ánægju. Sagt er að vísu, að hinar björtu minn- ingar lifi lengst,. en þó lá ijóst fyrir að flestir höfðu verið hamingjusamir og stoltir af maka sínum og börnum og fjöiskyldan hafði verið þeirra líf og yndi. All- ir höfðu í rauninni lifað hamingjusömu lífi. Þeir höfðu alið hlýjar tilfinning- fornvin sinn, sem að því er ætlaði sér að heimsækja sinnar, ánægðir með stöðu sína í þjóðfélaginu, með starf sitt og kjör. En fyrst og fremst höfðu þeir verið á- nægðir með tilveruna og haft hreina samvizku. Þeir hafa á einfaldan ag skíran hátt getað greint á milli góðs og ills, og þennan hæfi leika hafa þeir notað til hins ýtrasta. Þeir hafa aldrei reynt að gefa sig út fyrir að vera annað en þeir í raun og veru eru. Þeir hafa held- ur ekki gert sér neitt far um að vera þeir sjálfir; þeir stökum reglum í lifnaðar- háttum. Hinn 115 ára gamli Char les Washington hafði t. d. alla tíð drukkið eins mikið whisgy og hann hafði nokk- ur ráð á. — Flestir öldung- enda ég líklega þar sem er mjög heitt. Hann var í jöfnu sálar- jafnvægi og hinn 109 ára gamli James Brett, sem að- eins fyrir nokkrum mánuð- um fékk Ijóst barnshár á hafa átt of annríkt og verið of ánægðir ti lað velta fyrir sér slíkum vandamálum. Það mætti með sanni segja, að ekki hefði verið um að ræða mikla spennu í lífi þeirra. Þvert á móti, á margan hátt hafa þeir forð- ás það, sem kallað er spenn- andi, — með starfsvali sínu, með því að búa úti í sveit, með því að trúa á tilveru guðs, með því að vera á- nægðir og búa við sæmileg kjör. Þeir hafa alla tíð verið — eins og þeir eru nú — glaðir, hreinir og beinir, vingjarnlegir og fólyndir. Þeir hafa aldrei þjáðst af taugaveiklun eða sjúkdóm- um, sem orsakast af slíku eins og t. d. magasár. Þeir hafa sjaldan borðað yfir sig —eða aldrei, — þeir álíta matinn til að borða, en ekki til að lifa fyrir, þeir hafa lifað í ró og friði. Ef til vill er þetta ein höfuðorsökin til þess að þeir enn eru ungir. — Og upp- sprettu æskunnar finna að- eins þeir, sem ekki leita hennar. (Þýtt úr erléndu tímariti.) — Þér verðið að sjá málið frá hinum björtu hliðum. Meðan þér hafið þessi laun, — reynir enginn að steypa yður úr stöðunni ! YNGSTI sonur soldánsins í Marokko, Abdullah, varð ást- fanginn í líbanönsku stúlkunni Laimu, — en útlitið^var ískyggilegt fyrir elskendurna, því lað Laima hafði verið lofuð saudi-arabiskum prins. Ástin sigraði samt sem áð- ur, og brúðkaup var haldið í Beirut. Samkvæmt siðum Arabla var brúðguminn ekki viðstaddur, — en honum skaut upp tveim dögum síðar og hann gaf brúði sinni dágóðan s'latta silfurpeninga. Hið eiginlega brúðkaup viar svo haldið í Rabat, höfuðborg Marokkós. T. v. sést Hún er hrausl þessi NEI, þessi mynd er ekki tekin í Reykjavíkurtrjörn eða Akureyrarpolli. Hún er norsk þessi stúlka, sem er svo hraust, að hún fer í úti- bað hvernig sem viðrar og hvaða árstíð sem er. Hún hefur fyrir löngu blásið á hina gamaldags kenningu um að dýfa beri stóru tánni fyrst niður í vatnið. Hún dýfir hárinu niður í og höfð- inu öllu, hristir síðan höf- uðið, svo að ískalt vatnið fossast niður um hana alla og í allar áttir. — Yndislega hressandi! segir hún. ☆ PAULETTE GODDARD var á dögunum boðin í opin- bera veizlu í Hong Kong. Hún hafði engan sam- kvæmiskjól meðferðis og ekkert tækifæri til að út- vega sér slíkan. ■— Hvort sem þið trúið því eða ekki, — stúlkan fór í síðum sat- ínnáttkjól-, og enginn tók eftir neinu óvenjulegu. Ekki á rósum - - Hertogahjónin af Windsor dánsia ... dansa saman gegn- un\ lífið. En dansinn er ekki á rósum — eftir svipnum á hertogaynjunni að dæma. í SAUMAKLL ræddum við b ildi, og allar sögðui því, hvernig það v; ar óveðurskýin dra ir litlu heimilin oh og maðurinn minii aldrei,“ sagði ég. um finnst eitthvai aðsigi, þá fer ha stofunni og fer negla eða hræra st ,,Ah,“ sagði ein mín, ,,þá skil; ég lo ig þið hafið getað b ur veizlusal, ve geymslu á aðeins 1 einu 1 Ferðin til 1 l daginn komu I þrjú börn sín og i pantaði miða. T\ orðnir og þrjú bö hann. — Og fyrir t miða aðeins aðra 1 ^ ÉG er orðin s leið á þessum \ reiðfötum, sagði er meyjan, sem hér i fötunum, sem hú ,,Spánverjafötin“, að vera tilraun til ; upp á reiðfatatízku landi. Hvernig her ur . . .? E-e, ætli þ ekki illa. I haldssamir, mm legasta veran um. — Og ég er < á þeirri skoðun, - það líka sjálf. STÓR bílav< lagði nokkrar ar fyrir eigendur 1 til þess að komas hvers vegna þeir 1 háðir bílum sínu skal ég segja yðu einn bílaeigendan: finnst hreint og be inn minn þarfnist i 8 28. febr. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.