Alþýðublaðið - 28.02.1960, Page 16

Alþýðublaðið - 28.02.1960, Page 16
Skíðastökkið verður hápunktur leikanna Segir Setterberg, fréttamáður Alb-bl. SQUAW VALLEY, 25. febr. — Ég bíð með óþreyju eftlr sunnudeginum, síðasta degi Vm. Vetrarolympíuleikjanna. Þá verður háð keppni í skíða- stökki. Margir segja, að sú grein' muni verða langmest sótt af áhorfendum og ég er ekki í 'nokkrum vafa um að skíða- stökkið verður glæsilegasta keppnisgrein þessara vetrar- Jeikja. Mér finnst skíðastökk skernmtilegasta gren skíðaí- þróttarinnar. Stökkþallurinn hér er fyrsta flokks, keppnin verður stórkostlegasta skíða- stökkskeppni allra tíma og allir keppendurnir eru í góðri æfingu og miklum vígahug. „KEPPNI VERÐUR GEYSI- KÖRГ, SEGIR RECKNAGEL. Sá, sem flestir spá sigri, er Þjóðverjinn Recknagel, sem næstum virðist geta ákveðið eftir geðþótta stökklengd sína og stíll hans er frábær. Ég hrtti hann eftir æfinguna í dag og átti stutt viðtal við hann. ÞARNA sjáið þið Reckna- gel t. v. og Yggeseth, en margir eru þeirrar skoð- unar, að baráttan um gull ið verði fyrst og fremst milli þeirra, en allt getur skeð. Fréttaritari Alþýðu- blaðsins í Squaw Valley átti viðtal við þá fyrir 3 dögum, en það er hér á síðunni. — Þú ert álitinn vænlegast- ur til sigurs á sunnudaginn? — Ja, það er nú það. Ekki er því að neita, að ég er í góðri æfingu, en ekkert má mistak- ast ef stökk mín eiga að duga til sigurs. M.sheppnað að- rennsli og lending' getur kost- að sigurinn. Keppnin verður tvímælalaust geysihörð. Finnar áttu Olympíumeistar- ann 1956 og ég heilsáði upp á finnsku þátttakendurna í morg un. Þeir fluttu sig frá Squaw Valley strax í upphafi leikanna og búa í grennd við Tahoa vatnið Þar er gott og rólegt að dvelja, ég álít bað betra en Olympíuþorpið, meiri kyrrð og ró. Finnsku stökkmennirnir vildu lítið segja, það kemur í ljós á sunnudaginn, segja þeir. Bezti stökkmaður Norð- manna, Yggeseth. var einnig þögull, en hann er álitinn helzt geta ve'tt Recknagel keppni. ^.ð lokum hitti ég Skarphéð- inn Guðmundsson, keppanda vkkar. en hann er býsna góður stökkmaður, þó að ekki sé hægt að reikna með honum framar- lega í þessari keppni,.Hann, hef ur stokkið um 80 metrá á æf- ingum, eins og ég sagði í skevti til ykkar, Skarphéðinn sagði m. a.: — Hér er gaman að vera og æfa sig innan um alla þessa stórkarla, en flestir þe'rra verða sjálfsagt á undan mér, þrátt fyrir mína 80 metra, sagði hinn hógværi íslending- ur brosandi. — En gaman er að stökkva svona langt. Heima | hef ég aðeins getað stokkið í 50 metra stökkbraut. . Mér 1 finnst ég stöðugt vera að ná betra valdi á stílnum og lend- ingunni £ löngu stökkunum, en allt tekur þetta sinn tíma. | Á laugardaginn verður keppt í 50 km. skíðagöngu (hún var í gær) og Svíarnir reikna með, að Fmnar verði skeinuhættir þar. Þetta sagði einn af sænsku fararstjórunum við mig rétt áðan og Jernberg er á sömu i skoðun. Mesti áhorfendafjöldi á dag hér hefur verið 30 þús. SIDNEY, 27. febr. (NTB— REUTER). Á sundmeistaramóti Ástralíu, sem hófst hér í dag, setti Dawn Fraser 2 ný heims- met. Hún synti 220 yds skrið- sund á 2:11,4 mín., sem bæði er met í 200 m og 220 yds. Einnig setti John Konrads heimsmet í 1650 yds, 17:11,0 mín., 17,7 sek. betra en hans eigið met var! Neville Hayes synti 110 yds flugsund á 1:03,0, sem er sek. betri tímii en staðfesta metið, en Bandaríkjamaðurinn M. Troy hefur synt á 1:00,2, en það hef- ur ekki verið staðfest enn. ENSKA knattspjftnan í gær: I. DEILD: Arsenal—Newcastle 1:0 Blackburn—Tottenham 1:4 Blackpoöl—Manch. Utd. 0:6 Bolton—Burnley 2:1 Everton—Prestón 4:0 Luton—-Leicester 2:0 Fulham-—Leed 5:0 Manch. C.—Birmingham 3:0 Nottingham—West Ham 3:1 Sheff. Wed,—Chelsea 1:1 Wolves—WBA 3:1 II. DEILD: A. Villa—Sheff. Utd. 1:3 Brighton—Liverpool 1:2 Bristol R.—Bristol C. 2:1 ■Huddersf.—Rotherham 2:1 Ipswich—Card.ff 3:4 Lincoln—Hull 3:0 Portsmouth—Revby 2:3 Stoke—Plymouth i:0 Sunderland—Middlesbr. 2:2 Swansea—Charlton 5:2 í DAG lýkur VIII. Vetr- ar-Ólympíuleikunum í Squaw Valley, stórkost- legustu vetrarleikunum til þessa. Þá verður keppt í skíða- stökki, mest umtöluðu greininni. Sýning verður í listhlaupi á skautum, úr- slit í ísknattleik og loks verður leikunum slitið. 41. árg. — Sunnudagur 28. febrúar 1960 — 48. tbl. Skarphéðinn. Hamalainen sigraði í 50 kílómetra göngu SQUAW VALLEY, 27. febr. (NTB). Hinir fjölmörgu áhorf- endur, sem safnazt höfðu sam- an við skautabrautina í morgun til að fylgjast með 10 km, bjugg ust við góðum afrekum og heimsmeti. Þegar í 2. riðli fóru að gerast stórtíðindi, lítt þekktur Svíi, Kjell Báckmann, setti' nýtt heimsmet, 16:14,2 mín., en stað fest met Hjallis er 16:32,6 mín. í 4. riðli hjóp Norðmiaðurinn Knut Johannesen og hlaup hans var stórkostlegt og árang- urinn — 15:46,6 mín.! ■— frá- bært nýtt heimsmet. Það ríkti mikil gleði meðal Norðmanna yfir hinu frábæra afreki Johannesen í 10 km, sem telja verður mesta afrek í skautaíþróttinni til þesisa dags. Knut sjálfur var hinn rólegasti, en auðvitað yfir sig glaður. ,,Ég var mun þreyttari eftir 5000 og 1500,“ sagði hann. ,,Ég bjóst við góðu mtíma, en alls ekki svo góðum sem 15:46,6 mín. sagði Knut brosandi. ísinn var dá- samlegur og blankalogn. Milli- tími Knuts á 5 km var 7:52,0. 50 kílómetra gangan hófst kl. 8 í morgun eftir staðar tíma. Eftir 20 kílómetra hafði Finninn Hámálainen forustu. Hámálainen hafði enn for- ustu eftir 40 km á 2:21,35, Ha- kulinen: 2:22,17 og Rámigárd 2:23,58 mín. IJrslit urðu þau í 50 km göng unni, að Finninn Hámálainen sigraði örugglega eftir að hafa haft forustu alla leiðina, annar Framhald á 7. síðu. , Knut Johannesen: Nýtt heimsmet.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.