Göngu-Hrólfur - 10.03.1873, Blaðsíða 3

Göngu-Hrólfur - 10.03.1873, Blaðsíða 3
— 53. — 54.— sú regla ráðandi, að þær þjóðir, sem þingst- au heila hal'a, sé mentaðasiar og mestum andans hæfilegleiknm búnar, þarsem aftrá- móli þær þjóðir, sem létlastan heila hafa, einkenna sig við siðleisi og andans sljóleik. Morton, Tiedemann og J. B. Davie, nafn- kunnir vísindamenn í þessari grein, hafa fundið það ut, að mannsheilinn í norðrálf- unni vegr frá 1425 til 1246 grömm (— 100 grömm eru 6% lóð —) og að meðalvigt heil- ans bjá norðrálfubúum er 1328 grömm. tjóðverskir heilar vega 1425, enskir 1389, franskir 1353 og rúmænskir 1303 o. s. frv. Einnig hafa þeir fundið, að kvennmannsheil- inn er miklu léttari en karlmannsheilinn. 1‘annig ermeðalvigt kvennheilans aðeins 1159 grömm; en maðr má þá heldr ekki gleima, að kvennmanshöfuðið er miklu minna, en karlmanshöfuðið, og sannast því alseigi hér- af, að kvenfólkið sé miðr andlegu algjörvi búið, en karlmennirnir, enda kemr þar og annað til greina, sem síðar mun brátt getið verða. Hjá flestöllum þjóðum í Asíu vegr heilinri miklu minna, en hjá norðrálfubúum, soað meðalvigtin er þar 1236 grömm. En heili Kínverja gerir þar heiðarlega undantekning, því hann vegr að meðaltali 1357 grömm eða 4 gr. meir eu frönsku heilarnfr. Heili svert- ingja vegr milli 1318 og 1249 gr.; en þar eru þó merkilegar mótsetningar í sumum bigðarlögum í Suðr-Afríku. Þannig vegr heili Kaffa 1364 gr. og bera þeir þó ekki af öðr- um Afríkumönnum hvorki að viti né mentnn: þarámóti er heili buska-manna1, er næstir þeim biggja, eigi þingri en meðal-heili ann- ara svertingja. ( Ameríku er heili Eskimóa og annara, er biggja heimskautalöndin, að meðalvigl 1219 gr.; heili Indiana vegr að með- altali 1310 gr. og heili inna al-viltu hjarð- þjóða 1214 gr.; þó er heilinn enn léltari hjá Karaibura; (þeir eru frumbiggjar eianna í Vestr-Indfum); því heilinn þeirra vegr ekki nema 1199 grömm. í samhæfl við þá meiningu, að vitið og inir andlegu hæfílegleikar fari eftir þingd 1) A lioríku: „bntkmsnner"; „buskinænð'' á dónskii. heilans, getr maðr og sett þann mismun, sem er á manneskju-heilanum á ímsurn aldri. Menn hafa fundið, að frá 10 — 19 ára aldrin- um til 20—29 ára aldrsins vex vigt heilans um 118 grömm á 10 ára bili. Á árunum frá þrítugu til níu um flmtugt eikst vigt lians jafnaðarlega um 15 grömm; en frá sextugu til áttræðisaldrs léttist hann aftr um ekki minna en 85 grömm. Stærð hófuðsins gerir sjálfsagt sitt til, að heilinn liggr meira eða minna þétt samau- þristr ( höfðinu, og ifirhöfuð sínist stærð höfuðsins og þéttlciki heilans að hafa mikla þíðingu í spursmálinu um samhæfið milll heilans og andalífsins. Þettasínir sig kann- ske hvað skirast á heila og höfði kvennanna. f'ví engum getr dottið í hug, að konan verði sett so Iágt i andlegu tilliti, sem vigtin á heila hennar virðist að berida til. t’vertámóti er það einmitt meining margra merkra manna, að konan standi karlmanninum alsekki a baki í andlegum hæfilegleikuin ifirhöfuð. Meðal- vigt kvennheilans er 150 grömmum minni eti karlrnansheilans, en rúmið sem hann tekr upp er216 kúbík-sentímetrum minna(— 1000 kúbík-sentímetr eru 65 kúbik-þumlungar'—) og rúmfang (stærðj höfuðsins miklu minna; einnig er kvennheilinn minna vatnskendr en karlmansheilinn og virðist vera þéltari, þar- sem í jafnstóru rúmi liggr 3B48/i000o gramms meiri heili hjá konunni en karlmanninum. Vér endum þessi fáu orð um heilann með því, að segja frá nokkrum fróðlegmn tilraunum, er visindamennirnir hafa gert til að skera upp heilann á ímsurn dírategund- um. Þegar árið 1822 hafði Flourens (franskr maðr) sínt það meö mörgum tilraunum og rökum, að það er gjörlegt að láka út heilt stikki af heilanum á ímsum dirum, án þess þau bíði bana við. En hann gekk lengra. Hann tók og opnaði hausinn grandvarlega á köttum og kanínum og tók heilan allan ai- veg á burtu. En kettirnir og kaninurnar lifðu þó í heilt ár á eftir. Lífið er þannig að vissu leiti mögnlegt án heilans, en dír, sem þannig er meðfarið, missa alla sansa og 1) kúbík-i= tenini!8-) þnml. Iieitir þat) teningslagab rúm, 8hhi er þutnlungr á kant t. \ i

x

Göngu-Hrólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Göngu-Hrólfur
https://timarit.is/publication/98

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.