Göngu-Hrólfur - 10.03.1873, Blaðsíða 5

Göngu-Hrólfur - 10.03.1873, Blaðsíða 5
- 57.— — 58.— höfuðhár?» segir ritningin. Jú, það hefir þjóðverskur maðr gert «uppá hár»! En þó eru mörg atriði enn, sem menn halda fast á í sannri alvöru, aðeins af því bibh'an segir so. Ilver af oss hefir ekki lesið, að mann- kinssögurnar flestar (báðarþær íslensku) birja á að fræða oss um uppruna als mannkins af einum firstu foreldrum ? og er þetta þó atriði, sem vísindaleg ransókn kemst að, og sem því biblían eigi er vitnisbær um framar en hver önnur bók. Áðr hefir vísindaleg ransókn viljað losa sig frá, að hafa trúna firir lögverja; en hafi hún gert það áðr, þá er tvöfalt eðlilegra, að hún geri það nú á þess- umtímum; þvíað á þessum tímum hefir þeim visindum tiltölulega langmest framfarið, er einmitt eru óstírilátust undir inum gömlu fjötrum; ég meina náttúruvísindin. En ef maðr viðrkennir rétt skinseminnar, tilað ran- raka, án þess að vera háð öðru, en sjálfri sér og reinslunni, þá kemst maðr þarvið að margri vísindalegri niðrstöðu, sem eigi að eins eigi er samhljóða trúarbrögðunum, heldr og jafnvel hlítr að fiafa þau áhrif, að breita skoðun manna einnig á þeim, já, breita þeim sjálfnm. Vér viljum nú first ræða í § 1. Um rétt shinseminnar í vísindal. efnum, og sést það best, bvern rélt menn nú gcfa skinseminni í þeim elnum, á því að skoða, hvernig þessum rétti er beitt í vísindalegum ransóknum nú á tímum. En öll vísiudi eru tvenskouar; annaðhvort biggjast þau nefnl. mest á hugsuninni sjálfri (skinseminni) og heita þá spekútatív (hugsínileg) vísindi, eða þau biggjast á reinslunni, og heita þá reinslu- visindi (empírísk vfsindi: «erfarings-viden- sliaber*). Um rétt skinseminnar í inum (ir- nefndu (spekúlatívu) vísindum er fremr staðr tilað ræða í næstu grein hér á eftir. í þeim efnum kemr alt uppá, að skinsemin setji sér sjálfri ljós landamerki, þ. e. a. s. gjöri sér Ijóst, hvað hún getr þekt; því geri hún það ekki, þá getur hún farið að brjótast við þau efni, sem eftir eðli sínu eru firir utan ráðrúm hennar, og sem hún því ekki getr neitt um sagt. En rétt hennar í liiuum öðrum efnum, reinslu-vísindunum, og ráðrúm hennar þar, þikjumst vérgeta gefið skírasta hugmind um með því, að gefa nokkur stntt sínishorn af nokkru því níasta í þeim efnum. Vísinda- mennirnir nú skignast fram í ókominn tíma og segjaoss margt það, er firr hefði þóttþurfa spámannlega andagift tilað sjá. En þeir líta einnig aftr firir sig alt fram að uppruna mannkinsins, já, jafnvel fram firir alla mann- kinssögu og segja oss, hvað gjörst hefir áðr en nokkur sindug sál var sköpuð á hnetti þessum. 1‘að mun nú þikja hlíða, að lala first um það, sem first er í tíðinni (það for- históriska, á undan þvi, sem sögur ná ifir) nl. um uppruna heims og mannkins. [Meira síðar.j — HIN BLÖÐIN. — "ÍMÓÐÓLFR* XXV. ár, nr. 16.-17., Rvík, 26. febr. 1873 hefir meðal annars inni að halda grein frá hra bishupi P. Pétrssini um pólitik, útaf inu oftnefnda bréfi í »Björgvinar-tíðindum», sem útlagt er í «Nf.» — Það var ekki als firir löngu sú tíð og tíska hér, að embæltismenn vorir og höfðingjar þóttust ifir það hafnir, að svara ámælum blaðanna, en litu á slíkt með þögn firirlitningarinnar. Nú er það þó farið að verða altítt, að þessir háu herrar álíta málstað sínum hentara, að færa opin- berlega hönd firir höfuð sér og gera ástæð- urnar firir skoðunum sínum heirum kunnar. Séra Þórarinn, Dr. Hjaltalín og biskupinn hafa þannig allir birjað að berjast með sömu vopnum við mótstöðumenn sína, nl. svara i blöðunum því, sem f blöðum hefir staðið. Já, jafnvel hra Hilmar Finsen, sem þó hefir so einatt látið í Ijósi, að hann einskisvirti pressuna (blöðin) og þjóðar-álitið á íslandi, hefir þó farið að reina að kapprita (polemi- sera) við «Þjoðólf» og reka á hann stamp með nokkrum spurningum. Þetta er auð- sjáanlega framför, þvíað það er Ijóst merki þess, að þeir eru farnir að minstakosti að meta nokkurs, þó lítið sé, rödd blaðanna og þjóðarinnar, þar sem þeir meta hana svars. En þetta er aftr vottr þess, að almennings- álit vort sé heldr að eflast og komast til Ijósarai sjálfsmeðvitundar, en áðr hefir ver- ið. Þetta, að embættismenn vorir eru farn- ir að setja skoðanir sínar fram í blöðunum i

x

Göngu-Hrólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Göngu-Hrólfur
https://timarit.is/publication/98

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.