Göngu-Hrólfur - 10.03.1873, Blaðsíða 4

Göngu-Hrólfur - 10.03.1873, Blaðsíða 4
-- 00. — - 56'. — nlt vitið og cru þannig í rauninni orðin hrcinir álomatnr eða lífleisingjnr. Ina sömn lilraun má gcra með inn sokallaða litla heila, en með þvi hann er ið vegbeinandi Kffæri (a: það liffæri, er gerir dírið fært um að sijórna hreiflngu sinni), þá reikar dírið að eins og vinglar, viljalanst í ölhim hreiftngum, eftir því sem tilfelli og hending reka það lil. I’að likist drukknum manni og er í rauninni ekki annað en heilalaust höfuð. Voit, sem er vfsindamaðr frá háskólan- nm í Mönchen, hefir komist að enn tindar- arlegari niðrstöðu. Hann hefir tekið heilann úr nokkrum dúfum, og þótti honum sjálfum eigi alllítil bísn, er hann eftir nokkra mán- uði fann að nír heili var kominn aftr i stað- inn; var hann vavinn aftr í stað ins burt- tekna. Voit skírir frá, að þá er búið sé að burttaka gainla heilann, þá slingi dúfurnar höfðinu undir vænginn og bæri ekki á sér. Augun eru aftr og þær virðast að sofa. Sona eru þær í nokkrar vikur. Þá vaknaþærloks af dvala þeim er þær virðast vera í, opna augun og taka til að fljúga. Þær sneiða þá hjá hverri hindrun og forðast hvern þann, er reinir að grípa þær; og sína þær Ijóslega að þær bæði sjá og heira. Nokkrir af fugl- um þessum voru drepnir 5 mánuðum eftir að heilinn hafði verið úr þeim tekinn, og fanst þá í höfðinu hvítleitr heili, alveg al sama efni og sama útlits sem inn venjulegi hvíli heili; þessutan skiftist hann t tvo hluli (litla og stóra heilann); ( báðum þeim varð maðr var við Ktinn depil, fullan með vessa, og milli heila-partanna var skilrúm (sepíum), og í einu og öllu var þessi heili sem inn lirri heili. þannig hafði heilinn skapast al níu á nokkrum mánuðum, og þetta nía líf- færi hafði f einu og öllu tekið til ins vana- lega starfs, er því tilheirði. Jón Óhfsson. STEFNA þESSARA TÍMA. (Framh. frá nr. 4.-5.) Kftir J ó n Ó I a f s s o ii. I. K APÍTULl. IJm rélt. skinseminnar. „Og samt hreiflr hún sigt“ Galílei. Þá cr Galíiei, inn ílalski stjörnufræð- ingr, hafði fundið þann sannleika, að sólin gengi ekkt kringnm jörðina, heldr jörðin um sólina, reis fáfróðr klerklíðr upp t trúarof- stæki sfmt og neiddi hann til að afsverja kenningu sína hálíðlega. Þegar hann stóð itpp frá eiðspjallinu þarsem hann hafði verið neiddr trl að sverja, að jörðin slæði grafkirr, sagði hann og barði fætinum í gólfið: «Og samt hreiftr hún sig!» Nú vita allir, að jörðin gerrgr um sólina, og dettr engum1 í httg lengr að bera biblíuna firir því mótsetta, þótt hún láti Jósúa segja: «Sól, stattu kirr t Gibeons-dal!» (þaraf vildu klerkar áðr sanna, að eftir biblíttnni gengi sólin f kringumjörð- ina2). Nú er reindar ekki sá tími lengr, að þessu sé framhaldið, en alt um það hættir tnönnum þó ertn til, að vilja hneppa vfsinda- lega rannsókn í fjötur blindrar biblíu-trúar. (Vér megum mttna eftir ástæðum Magnúsar í Skáleinm móti heimspeki Gunnlögsens!). Það er enn sti líð, að menn vrlja í rnörgn setja valdboðinn mæli-ask biblíunnar birgj- andi iftr Ijós visindanna. En vísindin hafa jafnan viljað hrinda því oki af sér, vísandi til þess, að ritningin eigi að fræða menn um sáhthjálpleg trúarbrögð og andleg, cn verði, að því leiti sem hún segir frá við- hurðum eða fræðir itm þáverandi vísindalegar skoðanir, að vera óheilög ftrir vopnttm vís- indalegrar ransóknar. Þannig er það nú löngu liðin sú tíð, að vér trúum bókstaflega því, að himin og jörð sé sköpuð á sex dög- ttm eða að frá sköpun veraldar sé ekki fuH 6000 ár; þvíað vér vitum nú, að jörðin hefir verið fleiri þústtndir ára að mindast, og vér höfum hjá Egiptum sögur af viðburðum og mönnum, sem hafa lifað þar í landi, ílrir 7000 árum síðan. «Hver vill telja mannsins 1) Nerna flreta kardínála páfaua — ág mau ekki hva?) hann heitir — sem kom í etaí) Aiitonellí, er fékk laosn f únáíi áriíi sem leib. þessi níi kardínáli er so rétttrúaír (!) ab hann kvetlr súlina ganga um Jörbina!! Sama fór Grundtvig heitinn fram á flrri árum sínum. 2) þaban er sprnttin kfmnisagann nm manninn, sem átti aí) hrekja af þeirri skotiun at) jörtiiu hreiffcist, mefc þessari bibliugrein, þarsem drottinn er sagfcr afc hafa látifc þafc afc orfcum Jósúa, afcbjófca sólinni afcstanda kirri. „Síuifc mér þá líka í rltningnnni*, svarafci hinn, „afc haun hafl sífcar skipafc henni á staí) aftr!“

x

Göngu-Hrólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Göngu-Hrólfur
https://timarit.is/publication/98

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.