Göngu-Hrólfur - 10.03.1873, Blaðsíða 8

Göngu-Hrólfur - 10.03.1873, Blaðsíða 8
— 63.— — 64. — meJ) r.llii dregib tollinn úr greipuni landssjúfts vors — ef hann annars nokkurntíma lendir þar. Kaupmenn selja nú brennivín þab, erþeir hal'a gelií! flrir 10 til 12 sk., flrir 2 mórk, og þérstandiþ emi frammi flrir þeim og biíijií) þá, aþ láiia ikkr einu pott, oba einn pela þó ekkisé meira. þér komií) til kanpmansins ogbibjib liann ab selja ikkr á kútinn, flrir túmark pottinn, en gætiþ eigi þess, aþ kaupmabrinn tekr hér af ibr þrjá peuinga flrir einu og hlær ab ikkr flrir heimskuna, þeg- ar þér fariþ frá brennivrnsstalli hans og hann hefli iiaudsamab silfriþ flrir breonivinsdropann, er þér keipt- ub ab honum. — Sæmra væri oss, landar gúbir, ab lofa kaupaiininiim ab leggjast í meltuna og eiga brenni- vínib sitt sjálfr, en verja fé vorn til einhvers vernleg- gagns, sosein jarbabóta, framfara í sjávarútvegnum, eink- um til ab kaupa þiljoskip til hákarla-veiba, til stofn- unar verslnnarfélaga og annars þess, er landi og líbum mætti vera til framfara. Vér viljum því hérmeb skora á allan landslíb, ab fiann reisi so ramar skorbr, sem má, \ib þvi ab þessi úsómi haldist lengr vib í landi voru, og væru til þess ab mínu áliti einkar-vel fallin bindindisfélóg ecr ein- hver þess konar samtók, því þött einstakliugrinn kinni ab vilja kuékrjúpa brennivínsblótstalli kaupmaiisins og kaupmanni sjálfum og bibja hann ab selja sér ebrgefa einri pott ebr píniistaup, muudn þó fleiri verba hinir, — og máské fáir, er eigi irbi meb — er gengi í sam- tók tilab útríma þessum vogesti velferbar vorrar og nrn leií) hætta ab fllla blóbpeniriga-skjóbu kaupmansins. ltitab í þe.-snm máuubi. Tómthmnw.br við Faxajlóa. — FRÉTTIR INNL. Tíðarfar. Frá þvi, er vér gátum síðast, var hér storma- samt og frostasamt l’ram að laugardegi (I. þ. m.). Á laugardagsmorgunin birjaði snjókoma mikil og á sunnudagsmorguninn var fallinu hér meiri snjór, en áðr hefir sést hér í tvö ár. Vikuna sem leið heíir verið óstöðugt veðr, snjókoma stundum, en aftr þíða og hláka á milli. Yeðráttin af landsuðri. Aflabrögð. Gæftalítið hefir verið síð- an síðast vér gátum, en afli allgóðr, þáer gefið hefir, og fiskr heldr vænn. í firradag fiskaðist lítið, I dag betr. Skipskaðar. 10. desbr. f. á. fórst bátr á Hrútafirði á leið úr veri og inn að Þóroddsstöðum; formaðr Kristj. Tómassonfrá Uundadal í Miðdölum og hásetarnir, 3 að tölu, ásamt stúlku, fórst altsaman. Jaktin nDagmarn úr Hafnarfirði, er varð að hleijia suðrá Vogavík, sleit þar upp stormnóttina milli 18. og 19. f. m. og rakst á land; en stórskemdisl þó eigi; er þegar birjað að gera að henni. - 4. þ. m. fórst á leið úr Ilafnar- firði og fram á Álftanes skip eitt, er var að sækja salt; formaðr var Sveinn Sigurðsson frá Árnakoti á Álftanesi og hásetar 5 að tölu; þessir fórust allir; 4 voru kvæntir, 2 ókvæntir. NÍDAUÐIR 19 (20?) d. Jan -mán. varþ séra J ó n J a- k o b s o n prestr til Glæsibæjar og Lógmannshtíbar úti uiilli Krossaness og Skjaldarvíkr. — Föstudaginn 28. t. máu. drukknabi séra Gabmundr E. Johnsen, piestr at) Arnarbæli, nibruin ís á Ölfusá og mabr meb hoiinin, J ó n bóndi Haldórsson frá Hramii í Ölfnsi. Hestr séra Gutmi. sál stób vib vókina; þar fnndust og vetlingar hans og svlpa. Hinn mabrinn (J. H ) fanst þegar ásamthesti hans; en lík prófastsins sál. fanst á mánud. 3. þ. mán. SKEIÐARA HLjÓP fram 6. jan. og Súlá ab kvöidi sama dags. — Al) N'ORÐAN. Ui Mibtlríl í Húnavatnssíslu er oss skrifa!) 12. f. m.: „Hér orn nú síl'eldar hlákur. Heilbrigbi manna má hoita gób iflrhöfub. Rólgusótt or ab stinga sér nibr, eu lítib. Frétst heflr ab 6 inenn hafl átt ab verba úti á þorskafjarbarheibi 20. Jau.“ E m b cett i. Prestaköll veitt: 21. f. m. Hrepphnlar í Árnessíslu kand. theol. Valdi- mar Úlafssini Briem frá Hruna (nú til heiin- ilis í Rvík). — Óveitt: Glæsibæar og Lög- mannshlíðarprestaköll í Eiafirði (óauglíst). — Arnarbæli í Arnessfslu; veitist í Kh. (óangl.). V erðlagsskrá frá 15. maí 187 3 til 15. maf 1874. Meðalverð allra meðalverða í Skaftafellssíslum er: 30 rd. 79 sk. hvert cr, en 247/io sk- nlinin; í inum öðrum síslum suðramtsins 32 rd. 15 sk. hvert cr, en 25T/io sk. al. — Skaltrinn í Skaftafellssíslum 5 rd. 14 sk., annarstaðar í suðramtinu 5 rd. 34 sk. Póstskipið ókomið í dag kl. 8l/a e. m. tfég* Næsta blað kemr þegar póstskip er komið. E f n i: Skógar-gildi (kvæbi eftir J. Ól.). — And- láts-orb (kvæbi eftir J. 01.). — Rvík 1. rnara 1873,— Lítib eitt um heilann. — Stefna þessara tíuia. (frh.) — Uin blöbin,—Stormr (kvæbi eftir J. Ól meb uótnm).— (Absent.) Áskoruu um ölfanga-kanp. — Fréttir lnul. «GöngU-HrÓlfr» er 24 arkir, 48 nr. nm árib (2 arkir, 4 nr. á máunbi), og kostar 1 rd. árg., eba 3 mrk misairib. Ritstjóri: Jón Ólafsson. Prentabr í Rvík á kostuab rititjóians. E. þérbarson.

x

Göngu-Hrólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Göngu-Hrólfur
https://timarit.is/publication/98

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.