Víkverji

Issue

Víkverji - 26.06.1873, Page 4

Víkverji - 26.06.1873, Page 4
f6 c.Lítið er litið, en þó má míklu muna um siðir», og eru lögin 1871 og konungsúrskurð- irnir í fyrra nokkurt tillát við þjóð vora, en vér megum aldregi gleyma því, að vér erum fámenn og fé fá þjóð, og verðum þar fyrir, að vera þvi þolugri og þróttdrýgri. Með valdi fáum vér engu á leið komið, vér verð- um að bíða færis, taka því með þökkum er oss greiðist í hag, gæta þess og reyna að færa oss síðar smám og smám feti framar. þessi leið er sú eina, er þjóð vorri er fært að leggja, en formælendr vorir hjá stjórninni hafa eigi greiðari götu að ganga, og er það ómannlegt og vannsæmilegt að verpa þá sauri fyrir það, að þeir fá eigi svo miklu fram komið sem vér æskjum í stað þess að þakka þeim það, er þeir fá að sýst. Oss sýnist scm vér hefðum getað með sama rétti, sem vér mælum í mót lögum 2. janúar 1871 og úrskurðunum í fyrra, fært mótmæli fram í mót alþingistilskipuninni 8. marz 1843 af því, að hún gefr oss eigi löggjafarþing með tjárveisluvaldi, en það hefir þó enn eigi kom- ið neinum heilvita manni i hug, og vér höf- um eigi haft tilefni til að iðrast þess, að feðr vorir tóku þakksamlega alþingí eins og það bauðst þeim 1843. Hér til heílr flest þótt sýna, að komi að því, að mjór er mikils vfsir, þar er alþingi er. Við skemdaryrði sín um landshöfðingjann tengir Norðanfari vinsamlegt ráð, og viljum vér láta lesendr vora sjá ráð þetta orðrétt. í>að er svo ágœttað orðlagi og efni, að sjald- an getr að líta kátlegra kveðskap á prenti. „Yíir er ómógalegt aldónskum manni, lítt mentuíi- um í stjórnarmálum og alseudis ókunnnm þeirri þjóí), er þér erub yflrsettr, ókuunum logum hennarf þjóterni og hugsunarhætti og óelsknm ab óllu þessu og henui (þjóbiuni) yflr hófub, ab haldast her vib, nema henni til skaprauuar og þeim, er Yfcr eru æbri, til ófagnabar og frægbarleysis pab er af vináttutilflnningu fyrir Ybr og lotuingu fyrir konungi vorum (í hvera umbobi þér seg- ist sjálfr vera hér norbr kominu), ab vér rábum Ybr fastlega til ab leita lausnar frá embætti Ybar ib allra fyrsta, ábr en óánægja landsmanna meb Ybr verbr svo megn, ab undanleitin verbi Ybr mibr heibarleg". Jóa Sigurðsson segir ( Félagsritum 23. ár bls. 150 um blöð vor 1865—66: «Mér þykir engin nauðsyn, að fara nú að tína upp smásmuglega allar þær greinir, sem standa I þessum blöðum og þyrfti leiðréltingar eðr á- vítunar við. —r Norðanfari er of saurugr til þess að maðr geti lagt sig niðr við slíkl verk, ef maðr ekki er orðinn svo óhreinn undir, að manni megi slanda á sama, þó maðr ati sig út». Atla eigi mætti segja ið sama enn um inn norðlenska blaðahróður vorn? enda mætti nú jafnvel auka því við, er Jón segir um annað blað, að Norlendingrinn sé orðinn «vatnsblandaðr og vindfulir•». Varla getum vér ætiað, að hann treysti sér til, að láta in dígrmannlegu orð sín: «Vér erum þess í guðs nafni alráðnir, að hrinda þeim oss af liendi, er þannig vilja traðka þjóðrélti vorum, eins og þér hótiö», koma niðr á landshöfð- ingjanum. «t>eir deya seint, er með orð- um eru vegnir». - RE'íKVÍKINGAFUNDK. Knndr 6i, er veitt var ávæui um á fundinuoi 13. þ. m., eins og sagt er í 2. — «3. tólnblabi voru, var áttr 18 þ. m., kl. 1 e. m. pingmabr Yíkverja, LJaldór Fkólakenuari Fribriksson, hatbi bobab fundiiiu meb brél’um, er um morguniun og inn sama dag, sem fundrinu skyldi vera ebr kveldib ábr, voru fest npp á nokkur hús hér í bænnm. Enn færri kjósendr mættu á þessum fundi en á fyrri fuudinum, euda hófbu bæarmenu frétt af því, sem fram hafbi farib á þessum fuudi. Flestir er vibstaddir voru, voru ófulivebja (ekki 25 ára gamlir) unglingar, og rneun, er ekki áttu beima í kjordæminn Kkkert nftt, þab er þykja mátti máli skipta, kom frain á fundi þessum. Fuudarstjóri þverrieitabi aptr ab gefa nokkra skýrslu um þab, hvort abrir en sjálfr haun hefbu bobab til þingvallafundarins, og hvort nokkub hefbi verib fyrir skipab um íundarhald þetta. þá er nokkrar umræbur hófbu orbib hér um, bar fuudarstjóri þab upp, ab þeir, er væru hér 6aman komuir, skyldu greiba atkvæbi urn þab, hvort abrir en kjórgengir og kosuingarbærir meun gætu kosib til þingvallareibar; hann benti og á, ab allir þeir menn, er voru vib staddir á inum fyrri fnnd- innm, hefbu fengib Jeyfl til ab kjósa, þótt þeir hefbu eigi kosniugarrétt ebr kjorgengi. þegar fundarstjóri var spurbr um, hvort hann gæti veitt fundarmónnum fulla vissu um þab, ab piugvallafuudrinn mundi eigi rengja kosningu þá, er færi fram á svo óskipulegan hátt, svarabi hanu, ab „hver sá, er yrbi kosinn, mundi verba tekinn gildr af þingvallafundirium*. Gisli skóJa- kennari Magnússon gat þess, ab hanu efabi, ab mabr, er skildi eigi mál vort ebr talabi, mundi þykja rétt- kjórinn; hann ætlabi, tii dæmis eigi, ab matsalinn á póstskipiuu gæti haft kjorbæri ebr kjórgengi. Formabr bæarstjórnarinnar var vib staddr, og bab menn vel at- huga, ab ef oppástunga fundaretjóra væri tekin til

x

Víkverji

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.