Víkverji - 07.08.1873, Síða 4
68
bæarins skyldi taka í brunabólafélag inna
dönsku kaupstaða, en þegar mátið kom fyrir
ríkisþing, töldust ýms vandkvæði á þvi, og
var því frestað. Inn 14. dag maím. 1870
voru gefin ný lög fyrir félag það, er vér
nefndum, og stjórn þess var falin á hendi
nefnd fulttrúa, er kosnir voru í inum ein-
stöku dönsku kaupslöðum, og bæarstjórnin
hreifði nú málinu að nýu með því að senda
stjórninni bænarskrá. Málið var borið upp
fvrir fulllrúa inna dönsku kaupstaða, og féll-
ust þeir, með fram fyrir in kröptugu með-
mæli stiptamtmannsins, er þá var á, að Reyk-
víkingar yrðu teknir í félag með þeim með
nokkrum skilyrðum, og irinum vér hér helst
þessi:
Öllum húsum i Ileykjavík skal halda í á-
byrgð með fullu verði þeirra eptiv virðingar-
gjörðum.
I’élagið ábyrgist eigi nema 2 þriðjunga
af verðinu, en Reykjavíkrkaupstaðr tekr sjálfr
að sér ábyrgðina fyrir ’/3 af því.
Húseigendr skulu greiða árlcga af hverju
100 rd. ábyrgðarverði vanalegra íveruhúsa,
fyrir steinhús með eðr án bindings þegar
þakið er úr tré eðr öðru jafneldfimu efni 26 sk.
þegar þakið er eldtraust .... 20 —
fyrir hús af lakari gjörð með eldfimu þaki 32 —
— — — — — — eldtrauslu — 26 —
og eru í þessari upphæð fólgin umboðsgjöld
6 sk. af hverju 100 rd. árleigu.
Hér eptir var samið frumvarp það til til-
skipunar um ábyrgð fyrir eldsvoða í Reykja-
víkrkaupstað, er lagt var fyrir þingið.
Nefndin (Haldór þ.m. Reykvík., Jón þ.m.
S.Þingeyinga, Björn þ.m. S.Múlas., Egill þ.m.
Snæfell. og Páll þ.m. Húnvetn.) réð þinginu
til að beiðast þesa, að Hans Hátign mætti
allramildilegast þóknast, að löggilda frumvarp
þetla óbreytt sem allrafyrst, og félst þingið á
þessa tillögu.
12. Málið um friðuná lagsi er sprotlið
af bænarskrá til alþingis árið 1867 frá nær
150 Borgfirðingum. Alþingi samdi eptir til-
drætli þessarar bænarskrár frumvarp til til-
skipunar, er fór því fram, að lagsveiðr verði
að eins leyfð á vissum tíma árs (á virkum
dögum, frá 21. maí til 31. águst), að smá-
lags yrði með öllu friðaðr með því, að banna
aðrar veiðivélar en þær, er einungis má veiða
með stóran lags (meira en 8 þumlungar um-
máls) og að bannað yrði að byrgja með öllti
vatnsföll þau, þar er lags gengr. Sljórnin
leitaði álita amtmannanna í vestr- og norðr-
og anströmtunum um þetla mál, og réð
þá amtmaðrinn í norðr- og auslramtinu með
öllu frá, að alþingisfrumvarpið yrði gjört að
löguin, þar sem það væri sarnið eptir út-
lenzkum lögum án nægitegs tillits til, hvernig
hér hagar til, en amtmaðrinn í veslraintinu
stakk upp á fleiri breytingum við frttmvarpið,
og er stiptamtmaður hafði sagt álit sitt um
þessar breytingar, var nýtt frumvarp lagt fyrir
alþingi 1871. Samhliða álitskjali því, er al-
þingi samdi nti, kom til sljórnarinnar bæn-
arskrá frá 17 alþingismönnum, er ntólmælti
ákvörðun í alþingisfrumvarpinti um, að eigi
mælti setja grindr né leggja net frá garð-
endum yfir straum, og taldi það betra að
frcsta málinu að öllu leyli, en að láta fruin-
varp, er hefði þessa ákvörðun, verða lög.
Stjórnin réð hér af, að rnálið hefði eigi í öll-
um greinum sínum verið svo gaumgæfilega
ihugað, sem æskilegt var, og lagði fvrir því
nú nýtt frumvarp fyrir þingið.
Nefndin (Hjálmr þ.m. Mýram., Páll þ.m.
Húnvetn. og Páll þ.m. N.Múlas.) lagði til, að
þingið ráði frá, að frumvarp það, er hér ræðir
um, verði gjört að lögum, og að það beiðist
þess, að nefnd verði sett hér á landi, og
skuli hún skipuð þeim mönnum, er kunnugir
séu lagsveiðum, og einum lagamanni, og út-
vega skýrslur frá inum ýmsu héruðum, þar
er lagsveiði er við höfð, og búa síðan til
frumvarp til tilskipunar um friðun á lagsi,
og skuli þvl næst leggja frumvarp það fyrir
alþingi; þessari tillögu samþyktist þingið.
13. Málið um stofnun lagaskóla hefir
verið svo opt rætt á alþingi að undanförnu
að varla mun þörf að rekja sögu þess, enda
má lesa ritgjörð hér um I nýum félagsritum
1872. Aðalástæðan til þess, að skólinn var
eigi seltr á stofn, meðan Danir höfðu ráð á
fé vorti,var sú, að kostnaðrinn er hefir ver-
ið áætlaðr þannig fyrir hvert ár