Víkverji

Tölublað

Víkverji - 04.09.1873, Blaðsíða 1

Víkverji - 04.09.1873, Blaðsíða 1
Afgreiðslustofa «Vík- verja» er í húsi Gtsla shólahennara Magn- ússonar. Verð blaðs- ins er 8 mrh um árið, 2 mrk um ársfjórð. 11 tsr (i Víkverji" kemr út á hverjum virkum fimludegi. Borgun fyrir auglýsingar 4/3 fyrir smáletrs- línu eðrviðlíkt rúm. Isudag innar 20*» viku sumars, Vilja guðs, oss og vorri pjóð fimtud. 4.dag septembermán. vinnum, á meðan hrœrist blóð. I. ár, 22.—23. tölublað. Kaupmannahöl'n, 15. ágúst 1878. J>að er lielst frá Spáni að fréttir eru að fá um þessar mundir, en þær eru síðr en ekki skemtilegar. Allmikill hluti landsins hefir um langa hríð verið í uppnámi og einu vígaróti. Don Carlos fór suðr um Pvranea- fjöll og tók sjálfr forustu yfir flokk sínum fyrir eitthvað mánuði síðan; hann kvaðst eigi mega standast lengr köll innar dauðvona þjóðar. Mefir þeim Iíarlungum orðið drjúg- um ágengt stðan, unnið hverja borgina á fætr annari og látið óspart Qúka höfuð al þeim, er þeir hafa höndum á komið. Á hinu leit- inu eru Sósfalístar (Samfélagsmenn) ( suðr- héruðum landsins, og í sveit með þeim fjöldi Sáttfjáanda (Intransigenla), en svo nefnist flokkr þeirra manna á Spáni, er þykir þjóð- stjórnin i Madrid vera eigi nægilega frjáls- huguð. Hafa þessir kompánar vakið óspektir í flestum stórbæum í Andalúsíu og þarí grend, hrundið valdsmönnum úr embættum, en sest sjálfir að sljórn og kallað frjálst ríki bæ hvern, er á vald þeirra hefir komist. Lætr þar hver sem honum líkar best, enda kvað þar vera framin flest óhæfa, er nöfnum tjáir að nefna. Og alt þetta verðr stjórnin í Ma- drid að hafa svo búið og fær ekki að gjört; hún er bæði félaus og liðlaus, og auk þess opt sjálfri sér sundrþykk. Pi y Margall, sá er við sjórnarforystu tók í vor eptir Figueras, var alla sína stjórnartíð að berjast við að klöngra saman handa sér ráðuneiti, og gafst loks upp við ið tuttugasta (að mig minnir), fyrir fjórum vikum. Heitir sá Salmeron, er nú er fyrir stjórn í Madrid, og er hann stór- um mun atkvæðameiri en fyrirrennarar hans, enda er nú heldr farið að snúast til batnaðar, og stjórnarherinn náð aplr flestum upphlaupsborgunum. þó er in örðugasta eptir, en það er Cartagena. |>ar eru ramm- leg virki og allmikið af herskipum Spánverja á höfninni. Höfðu upphlaupsmenn fest hönd, á þeim flestum og sendu sumt úl í víking, en sum skyldu fara á ýmsar hafnir og egna fólk til óeirða. Lýsli stjórnin í Madrid skip þan þegar úr lögbelgi og uppnæm hverjum er næði. Varð eitt þeirra eigi miklu síðar á leið fyrir þýzkum dreka allmiklum, er «Frie- derich Carl« nefnist, og fór sá fundr svo, að þjóðverjar tóku það. það er ið fyrsta her- virki ins nýa Hota þjóðverja, og kalla sumir skipstjóra hafa orðið helst til of bráðan á að sýna hreysti sína, enda var hann þegar boð- aðr lieim til Iíerlinar með engum þökkum. Vrant þykir þó að vita, hvort Bismark hefir verið tiltæki skipstjóra svo leitt, sem hann lætr, og fleygt hefir því verið, að hann væri að sjóða upp aptr á ráðagerðinni að koma prinzinum af Hohenzollern að tign á Spáni; en af henni hlaust ófriðrinn við Frakka, eins og allir vita. Nú hafa Englendingar og Frakkar sent skip suðr í Miðjarðarhaf; þeim er ekki uin að láta þjóðverja vera eina um lög- gæsluna við Spánarsfrendr. Af herför Bússa austr í Chiwa eru nú komnar hingað greinilegar fréttir. Mesta þraut- in var að komast þangað um eyðimerkr þær, er liggja að landinu á tvær hendr, og fara miklar sögur af þrekraun þeirri, er herinn hefir unnið þar. Eptir að inn ( landið var komið, varð lítil fyrirstaða, enda kunna Kíf- ungar lítt til herskapar. Tíunda júní tóku Prússar höfuðborgina, ogvar þá konungrflú- inn þaðan með föruneyti sitt; en skömmu síðar hvarf hann aptr og seldi Kaufmann, hershöfðingja Rússa sjálfdæmi. Kaufmann lét hann halda tign sinni og völdum, en setti þá rússneska stjórnarnefnd við hlið honum. Liðugar tvær milíónir rd. skal hann borga í hernaðarkostnað á 7 árum, og hafa Rússar á meðan setulið í nokkrum köstulum í land- 85

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.