Víkverji - 04.09.1873, Blaðsíða 3
87
eilt norðr fyrir Spitsbergen, en ónýtisför
bafa þeir fió eigi farið; er gætt er als ins
mikla fróðleiks um áðr ókunrra hluti, er þeir
bafa aflað, Fiskimennirnir norsku, er ísteppt-
ir urðu í haust á Spitsbergen, voru allir (20)
dauðir úr skyrbjúg í vor, er skip komu þang-
að að vitja þeirra.
Héðan úr Danmörku er það helst að frétta,
að samfélagsmannaforingjarnir voru loks
dæmdir í inum æðsta dómstól um daginn ftí. þ
m.) eptir fimtán mánaða varðhaldssetu. Refs-
ingin varð betrunarhúsvinna í 5ár til handa I’io
en 3 ár hinurn, þeim Brix og Geleff. þykir
sumum refsing sú furðu stríð og helst skemmi
lig, og hyggja hana mundu orðið hafa vægari
í kviðdómi; en kviðdóma hafa Danir eigi tek-
ið upp enn, og er því þó heitið í stjórnar-
skrá þeirra frá 1849. í gær gekk það boð
út frá Iílein dómsmálastjóra, að óhelgr skyldi
upp frá þessu allr félagsskapr samfélaga hér
í landi; en mörgum þykir vandséð, hvort
nokkuð gott muni af því banni leiða. Milli
Dana og Svía hefir lengi sumars staðið ákaft
rifrildi út úr hafnsögu um Eyrarstind. Kalla
Danir sér hafnsögurétt á alfaraleið um sund-
ið, og bera fyrir sig forna venju og umráð
þau yfir sundinu, cr sundtollrinn gamli átti
við að styðjast, en Svíar telja sér jafnheim-
ila hafnsöguna fyrir þær sakir. Deilan er
ókljáð enn.
Kólera ætlar að verða býsna víðförul í
sumar. Hún hefir stungið sér niðr í allmörg-
um stórbæum á þýskalandi, einkum norðan,
og svo í Austrríki og á Ungverjalandi, og
orðið skæð í Gallisíu. Loks kom hún snögglega
upp í Helsingjaborg við Eyrarsund fyrir þrem
vikum, og er nú búin að bana þar nær 40
manna, en kvað nú vera farin að réna Vart
hefir orðið við hana í Málmhaugum og Lundi
og víðar austan Sunds; en ekki er hún kom-
in hingað enn.
Hvernig verðr fjárldáðanum áSuðrlandi
alveg útrýmt? þessi spurning vakir fyrir
mörgum, ekki síst þeim, sem nú nær 20 ár-
um hafa búið undir hörmtmgum þeim, er
hann hefir haft í för með sér.
Spurningu þessari svara menn ýmis-
lega. Sumir segja, að aldrei verði kláð-
anum útrýmt aiveg, fyr en hnífrinn taki
fyrir hann. Aptr eru aðrir til, þótt þeir;
séu færri, er álíta, að algjörlega muni kláð-
inn trauðlega verða upprættr, því hann sé
innlend landfarsótt á sauðfénu, sem geti kom-
ið upp, hvar og hvenær sem vera skal.
Hvorugum þessum mönnum getum vér
verið samdóma. Niðrskurðr er að voru áliti
nú sem stendr ómögulegr á Suðrlandi og
heldr ekki nauðsynlegr. Kláðanum má út-
rýma og það alveg með lækningum, og kemr
hann þá ekki aptr nema fyrir samgöngur.
Iteynslau hefir sýnt þetta í sumum sveitum
t. d. Kjós, Grímsnesi og víðar.
Að ekki hefir tekist að allækna til
þessa, kemr engan veginn að vorri ætl-
un af því, að það sé ómögulegt, heldr af
hinu, að lögreglustjórnin er ónóg, með þvt
hún þarf, ef nægja skal, að hafa augun svo
að kalla inn i hverjum kot'a, og að þekking
þeirra, sem ráða eiga, er ekki ætið eins Ijós
á máli þessu og öllu, sem þar að lýtr, eius
og nanðsyniegt er. Einnig er það ekki hvað
minst hirðuleysi, eigingirni og tortrygni
alþýðu, sem spillir góðum framkvæmdum í
þessu efni. Ið helsta, er oss hefir sýnst á-
bótavant í framkvæmdum lækninganna, er, að
ið grunaða svœði hefir verið vanalega of lít-
ið og iækningarnar ekki náð út yfir allar æs-
ar kláðans, og hann þanuig haft tíma til að
komast á undun lækningunum. Böðin opt
of lin. Ekki ætíð baðað á þeim tima, sem
hentugastr er, sem er frá jólaföstu til þorra.
Búðin á vorin eru optast til lítils, einkum ef
féð er komið úr ullu. Feð, sem telcið er til
lœkninga, hefir ekki verið talið, sem vér
byggjum þó ómissandi, til að geta haft glögt
eptirlit með lækniugunum. Einnig hefir
stundum verið hliðrað of inikið til frá al-
mennum skipunum. þegar við þetta befir
bætst tregða, vafningar og óhlýðni almeun-
ings við yfirvaldaskipanir, og ef til vill laun-
ung á kláða, þá er ekki von á betri afdrif-
um en orðið hafa.
þetta miil er svo vagsi?), ab alþý&a ætti best aí>
geta rábit) því til lykta. Serhver ætti ab sjá þab, a&
honum sjálfum er það fyrir bestu, að fe
hans Se heilbrigt, og a& honum sjálfum er hægra
ab lækna fh sitt, eu sýslumauni e&r hreppstjóra. Sér-
hver ætti ab sjá, ab þab er minkun fyrir hann sjálf-
an og úllum skabi ab sýna hirbuleysl eba pretti í þessu.
Eu ekki er vib ab búast, ab allic hugsi eba breyti
þanuig. þess vegna er áríbandi, og efalaust eina ráb-
ib til ab sigra klábanu, ab heistu menn í hverri sveit
þar sem nokkr grunr er, saraeini uú krapta síua, til
ab stybja framkvæmdir yflrsaldsins. Kæraist þetta á,