Víkverji - 04.09.1873, Blaðsíða 8
92
f>AKKARÁVARP.
Sóhnarmenn í Klaustrhéla-prestakalli hafa fjrir skomstn
kostaí og geflíi prýíiilega gjúríar j á r n g r i n d r, er
reistar ern hér f Klanstrhóla-klrkjogarSi kringum ieg-
sta% manns nn'ns sál., síra Jóns Melstebs, og Páls son-
ar okkar. Meí> þessn ræktarfnlla og lofsverba fjrirtæki
hafa inir heiþariegu gefendr sfnt, ad þeir viidn heitra
minningn framlii'ins viriar, gleþja mig og mína og um
ieib vínna sjálfnm srr sóma. Eg flnn mkr bæbi skylt
og ijóft, ab votta þeím, hverjum einstóknm og óllom
lil samans, mitt og barna minna viþkvæmt og inni-
legt þakklæti.
Klanstrhólnm í ágóstmínuói 1873.
Steinunn B. Melsteð.
PRESTAIl VÍGÐIR. Sunnudaginn 31. f.
m. vígði herra biskupinn fjóra presta,
sira Pál Ólafsson, prófasts og riddara á Mel-
stað, hann verðr aðsioðarprestr föðursíns.
■— Árna Jóhannsson, er 28. s. m. var veitl
Glæsibæarbrauð í Eyafirði.
— Stefán Pétrsson, er s. d. var veitt Desja-
mýrarbrauð ( Norðrmúlasýslu, og
— Björn Stefánsson, er s. d. var veilt
Sandfells-prestakall í Öræfum. Sira Björn
kvænlist 1. þ. m. og fór daginn eptir á
stað með konu sinni til embættis síns.
Hann hafði þannig í einni viku hlotið em-
bæltispróf, embætti, vígslu og kvánfang.
— Vndir próf i íslensku, er Haldór skóla-
kennari með intirn 2 yfirdómurum, Jóni og
Magnúsi, stóðu fyrir, gekk I. þ. m. stúdent
Jón Finsen Ólafsson Jónssonar Uannessonar
biskups á Skálaholti. Hann reyndist hafa
þá kunnáttu í málinu, er þeir, er vilja verða
embættismenn hér á landi, eiga að hafa.
VEÐRÁTTDFAR í Reykjavfk í 19. vikn anmars.
28. þ. m. Stoimr af norbri, vib og vib sólskin, hafíi
snjóab á fjóll um nóttina, 29. Stinnings-norbankul,
heibríkt lopt, 30. Hæg norbangola, heibr himinn, 31.
Um morgnninn þykt lopt, eptir dagmál hægr norban-
kaldi, heibr himinn, 1. 2 og 3. þ. m. Lygnt vebr og
heibríkt. Engin nrkoma alla vlkuna.
LOPTþYNGD mest 3. septemberm. kl. 12: 28" 4,1’",
minst 28. ágóst kl. 9: 27" 9,4"'.
HITI mestr 3 september kl. 12: 11°, 10., minstr 29
ágúst kl. 10 e. m : 2°,8C.
LOPTRAKI mestr 1. september kl. 9: 85p.C.. minstr
1. september kl. 10 e. m.: 61p.C.
AUGLÝSINGAR.
Yfir hegningarhúsið í Reykjavík á að setja
ráðsmann, og skal hann geyma varðhahls-
manna, sjá um vinnu þeirra og standa fyrir
matreiðslu handa þeim. Nákvæmari skýrslu
nm kjör ráðsmannsins geta menn fengið hér
á stofunni og verðr að senda bónarbréf um
sýslu þessa hingað innan 30. septb. þ. á.
Afgreiðslustofu landshöfðingjans 30. ág. 1873.
Jón Jónsson
ritari.
{>eir, sem á Itvennaskóla-bazarnum, eða
síðan, hafa keypt lolteríseðla með þess-
um tölnm:
Drotlningar-ábreiðan Jíi 81,
Vrinsessu-ábreiðan iM 176,
eru beðnir að vitja þeirra hluta í húsi
ábyrgðarmanns «Víkverja».
Merkisdagar í nítjándu viku sumars.
29. f. m. 1122 d<» Ejsteinn Magnússon, er var Nor-
egskonungr meí) briSbnr sínum, Siguribi J6r-
salafara, frá 1(03 til dauftadags.
1220. Bardagi á Ilelgastntum. Sighvatr
Sturluson og Arnár Tumason unnu sigr á
Gubmuridi biskupi Arasyni, er varí) aíi fyrir-
láta Hólabisknpsdæmi og fara suí)r til Sæ-
mundar Jónssouar í Odda.
30. - — 1720 d<5 meistari Jón þorkelsson, Vídalín
hann var biskup í Skálaholti 1698 — 1720,
og htifundr Jónspostillu.
31. - — 1728 fæddist ab Skálafelli í Austr-Skapta-
fellssýslu Jón Eyríksson, er síbar vart) kon-
ferensráb í Kanpmannahófn.
1. þ. m. 1235 dó f>orvaldr Gissurarson í llruna, fafir
Gissurar jarls
2. - — 1625 kom vatnshlaup úr Mýrdalsjókli og ís-
reki austr úr jóklinnm, er kringdi um þykkva-
bæarklaustr og hjáleigurnar, en menn kom-
ust undau á hól einn háan; síban komu
dunur yflr alt me<b eldgangi og ósknfalli mikln
au6tr nm allar sveitir og haflfc, óskunnar
urbn meún Jafnvel varir í Bjórgvin í Nor-
egi; þetta 6tób yflr í 12 daga.
3 - — 1011 Flosi þórbarson á Svínafelli og Sígfús-
synir veittu Njálssonom, er om vorib hófbu
vegib Hóskuld Hvítanesgoba þráinsson Sig-
fússonar, abfór á Bergþórshvoli og brendu þá
inni meí) foreldrum þeirra, NJáli og Bergþóru.
Athugavert í tuttugustu viku sumars.
Inn- og útborgun sparisjóbsins verí)r gegnt á bæjar-
þingstofunni hvern virkan Jaugardag frá 4.-5. 6t. e m.
PÓ6tskipib fer 5. þ. m. kl. 9 f. m. til Berufjarbar
og lengra framar.
Vestanpóstrinn hofr 5tn ferí) sína Inn 6. þ. m.,
norWipóstrinn inn 8 og ansíanpóstrinn inn 9.
LJtgefeudr: nokkrir menn í lVeykjavík.
________Ábyrgðaririaðr: Páll Melsteð.___________
Prentabr í prentsmibju Íílands. EiDar Jiórbarson.