Víkverji

Tölublað

Víkverji - 04.09.1873, Blaðsíða 4

Víkverji - 04.09.1873, Blaðsíða 4
88 mundu eigingjarnir og óhfýfcuir menu ekki hafa afl tii mótítólu. þegar helstu menn í eiuhverri sveit ná ah eameina krapta sfna, geta þeir náiega komib til vegar lcnan 6veitar ollu því, sem þeir vilja, ekki síst þegar yflrvaldih fylgir þeim. Vfcr ímyndum 089, ah v£r get- nm ekki 6kakt tíl, þó vir segjum, ab allir skynsamir og málsmetandi menn á klábasvæbinu vilji lækna kláh- ann, og telji þab ont, væri þeim falib þab á hendr af sveitongom sínom eba yflrvaldiuu. Vér teljum þa^ efalaost, ætti ab taka fyrir kverkar klábanom, mundi margr verba a?) baba fé sitt, sem áiiti þab meb ólln heilt: en om þaí> þykjnmst vér vissir, haldi klábinn á- fram í vetr eins og ab undanfóroo, ab fá mætti al- menning til ab reyna til blítar óflugar lækningar, ab koma inætti því til leibar, ab hver skepna væri bóbub í grunobum sveitum úr vel sterknm bóbom, ef þeir sem mest hafa ab segja í þeim sveitum vildo ganga á und- an Ohrnm í því, og stobla til þess hjá Obrum. Til að svara spurningu þeirri, sem stóð í upphaG greinar þessarar, viljum vér leyfa oss að benda á öfluga og eindregna sam- vinnu yfirvalda og inna bestu og velviljuðustu manna meðal alþýðu í lækingunum, og mund- um vér þá eptir næstkomandi vetr á þúsund ára hátíð vorri geta glalt oss yfir heppilegum afdrifum þessa máls, sem fyrir löngu er kom- inn tími til að náðst hefðu. í þessu augna- miði skulum vér leyfa oss að vekja athygli á nokkrum atriðum: 1. Að sýslumennirnir í Árnes- Kjósar- og Gullbringusýslum sendi áreiðanlega menn, sinn hvor í þærréttir, sem nokkur von er til, að kláðans verði vart í, og að menn þessir láti nákvæmlega skoða hverja fjall- kind og gefi svo sýslumanni undir einsað afloknum réttunum skýrsln um helbrigðis- ástandið. Eptir því, sem vant er, mun þingvalla- og Gjáarrétt verða nú í haust 22. sept., Kambsrétt 23. s. m., Ölfus- og Iíjósarrétt 25. s. m. og Kollaljarðarrétt 26. s. m., og gæti því sami maðrinn skoð- að í öllum réttunum nema Ölfusrétt og Gjáarrétt, er annar maðr þá gæti tekið að sér. 2. Að amtið, fyndist kláði, kveddi undir eins 2 menn í hverri sýslu til ráðaneytis með sýslumanni, sem ásamt honum ákvæði hegningarsvæðið og tækju þátt í lækninga- stjórninni í sýslunni. 3. Að amtið léti í inum grunuðu hreppum bændrvelja 7 eða 5 mannanefn til ásamt með hreppstjóranum, og eins og fyrir- skipað er, í tilskipun 5. jan. 1866 um aðstoðarmenn hans, að standa fyrir Iækningnm í sveitinni undir umsjón sýstu- manns og inna tilkvöddu manna. þetla fyrirkomulag fmyndum vér oss að hlyti að verða ið happasælasta. Sýslumaðrinn hefði aðstoð og leiðbeiningu af 2 mönnum, sem að líkindum mundi verða þessu máli kunnugir. Framkvæmdarvaldið í sveitunum yrði miklu öflugra, bæði þar eð fieiri væru til framkvæmdanna, og einkum vegna þess, að ekki mundu aðrir taka við kosningu, en þeir sem vildu starfa að þessu. Verið getr, að sumum virðist að gjört sé hér ráð fyrir því, sem ekki þarf, og búist við, að gengið hafi verið millibols og höfuðs á kláðanum í vetr, er var. Eg vildi að svo væri, og tekr þá hér ekki til nema þurfi. Dönsk blöð geta um hland og íslendinga• í þeim blöðum, er póstskipið nú færði oss frá Kaupmannahöfn, höfum vér séð fleiri greinir um mál vor, en annars má lesa í heilt ár í dönskum blöðum. Vér ætlum, að lesönd- um vorum muni þykja fróðlegt að heyra, hvernig Danir tala um oss, og vér sknlum þvi fara nokkrum orðum um þær greinir, er vér höfum séð ( blöðum þeim, er nefnast Dags Telegrafen, Dagbladet og Berlingske Tidende: 1. «Dags Telegrafen. færir 21. júlí les- öndum sínum útleggingu á grein, er sænska bladet „Göteborgs Handels ok Sjofartidning“ liafði haft um iMngvallafundar-kosningarnar hér í vor, einkum um fund þaDn á Stórólfs- hvoli í Rangárvallasýslu, 16. maí þ. á., er lesa má um skýrslu f þjóðólfi 5. júní þ. a. 2. 31. s. m. er þar eptir grein í inn sama blaði, þar erfrá þvf er sagt, að ið sænska blað er vérnefndum hafi jafnað yfirgangi þeim, er sagt er að hafi verið sýndrnokkrum sænsk- um hafnsögumönnum af inni dönsku vald- stjórn, við þann yfirgang, er íslendingar hafa verið að bera sig upp undan. Ið danska blað fer því nokkrum orðum um fjárhagsmál og stjórnarmál vor. Um fjárhagsmálið segir það meðal ann- ars: «Deiluefnið er það, að Danir vilja láta skoða tillag sitt til landssjóðs íslendinga, 30,000 rdl. árlega, sem ölmusu, er þeir finni sér skylt að veita af hróðurlegri ást og sök- um fátæktar íslands — en íslendingar skoða tillag þetta sem greiðslu á fé, er þeir eigi.

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.