Víkverji

Útgáva

Víkverji - 16.10.1873, Síða 6

Víkverji - 16.10.1873, Síða 6
118 heilbrigðistíðindi sín fyrir september og októ- bermánuði þ. á. datt oss viðtal þetta í hug, sem er í sjónarleik eptir Holberg, er leikinn var hér í fvrra vetr og nefnist «Sængrkonan»: Doctor: væri æskilegt, ab hver sjúklingr gæti bnndií) sig nra ab borba og drekka, því eins og allr sjúkdómr hefir npptnk síu í nrat og drykk þannig vibhelst hann hér af. Eg hafbi sjúkling, hann gat kúgab náttúruna, sá pamfíll, en hvar flnria raenn nú á dngnm þá menn, er geta jatn- ast honnm. Hann n’eitabi ser í sútt, er hann hatM, urn allan mat 1 6 daga Sængrkonan: J>á vona eg, ab hann hafl drepist. Doctor: Sjálfsagt, en súttin fór alveg úr honnra, og oss var eigi nmhngab nra annab en ab reka hana út. J>frr þurflb armars eigi ab vera hrædd um, ab sjúkdúmr ybar skali vara lengi; því eg hefl tinctúru, ágætasta mebal ! Beyndar deya flestir af því, en ef þeir eigi dæn, væri ekkert mebal 8vo ágætt í þessnm heimi. Herra Doktorinn hugsar eigi um annað en dýralæknaskoðnn og dýralæknisfræði. Hon- um er það aðalspurning í fjárkláðamálinn, hvort sú aðferð, er rnanna- og dýraiæknar úti um víða veröld hafa komið sér samau um sé in réttasta, sé við höfð við fjárkláð- ann hér á landi. Hann segir að ruglið um, hvernig fjárkláðinn er kominn upp og hvernig honum best verði útrýmt sé ið voveiflegasta Damoklessverð yfir íslandi og fjárrækt þess, að það sé stjórnleysisrugl að vilja láta bændr sjálfa lækna skepnur sínar, að þeir, er vinna að þessu, kæfi «átorítetstrúna» niðr, að niðr- skurðaræði vort sé orðið nafnfrægt um öll norðrlönd, að fjárkláðinn haö gert oss næga skömm hjá framandi þjóðum, og að þeim er vilja þjóð vorri vel, ælti að vera umhugaö um, að sú svívirðing foreyðslunoar gæti sem fyrst fallið í gleymsku og dá. Skoðun vor á fjárkláðanum sé sprottin af inu gamia súr- degi Fariseanna, sem hefir verið langtum skaðlegra fyrir land þetta en sjálfr kláðino( !1). Vér verðum því miðr opinberlega að viðr- kenna, þrátt fyrir þá skömm, sem viðrkenn- ing þessi gæti gert oss hjá framandi þjóðum, er vér anDars erum hræddir um hafa annað að hugsa um en fjárkláðann íslenska — aðvér höfum enga, als enga skoðun um það, hvernig fjárkláðanum verði útrýmt á vísindalegan hátt. Oss er það aðalatriðið í þessu máli, að fjárkláðinn er hér í landinu, og að hann á hverju ári gerir fjárrækt vorri mikinn skaða. Vér viljum því kappkosta alt til, að gera fe vort lieiibrigt, og vér gefum lítið fyrir ina réttu dýralækningaaðferð, ef hún eigi verðr til annars, en niðrdreps fjárræktar vorrar, ef fjárkláðinn með henni helst á lífl hér um aldr og ært, þannig að engi bóndi getr eign- ast fé að mun og sú gullnáma, er vér höf- um í fjárbeitarlandi voru, liggr ónotuð. Vér viljum finna þá aðferð til að útrýma kláðan- um, er á bestvið í hvert sinn, er hann kemr upp; vér \iljum hérvið njóta ráða og styrks eigi einungis dýralækna, heldr einnig bæuda og vér höldum, að þeir menn, er hafa alist upp við fjárrækt hér á landi, geti lagt fult eins holl ráð, þegar á að lækna ina islensku fjárkind, og þeir manna- eðr dýralæknar er hafa lesið ritgjörðir þær, er Buzoroui prent- aöi 1846, vita, hvað Englendingar kalla Bur- nestssóttvarnarvökva, hafa lesið um klórgufu þá, er Dr. Domett Stone nýlega hefir fund- ið, og geta talið upp fyrir oss mörg önnur ágæt lyf og «tinctúrur»; en, ef til vill, ald- rei hafa baðað eðr skorið kind. í*að er eng- inn efi á því, að það, sem mest er undir komið, við fjárræktina er in daglega meðferð, en hana lærir maðr eigi af bókum, og með- ferðina á voru fé þurfum vér eigi að fara til Kaupmannahafnar til að læra. Menn mega nú eigi skilja oss svo, sem vér værum mót- stæðir allri dýralækningafræði. því fer fjarri Vér erurn inum heiðraða landlækni samdóma um, að það væri mjög æskilegt, að þessi fræði væri meira stunduð hér á landi, eu hún hefir verið. Vér álitum það brýna nauðsyn fyrir valdstjórn vora að hafa dýralækni við hönd, þegar ráðstafanir á að gera gegn fjár- kláðanum eðr öðrum dýrasjúkdómum, eins teljum vér það inn mesta skaða fyrir oss, að vér eigi höfum stuttar kenslubækr'í dýrafræði, er væri samdar svo, að hver bóndi ætti hægt með að lesa og skilja þær; en það, sem vér viljum halda fastlega fram, er, að dýralækn- ar á þessu landi aldrei verði einhlítir. Til þess er landið alt of strjálbygt. þeim, er vér helst verðum að treysta í máli þessu eins og í flesluin öðrum máluin voruui, eru sveit-

x

Víkverji

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.