Víkverji - 16.06.1874, Side 2
112
sagt, í rábi. að liermar konunglega tign prinsessa
pyri verði hans Hátign samferða.
— TÚNASLÉTTUH. í C3— G4. tolublaði Vík-
verja er byrjun á ritgjörð eptir búfræðing Svein
Sveinsson og hljóðar sá kaflinn um túnræktina.
Kafli þessi er ágætlega saminn bæði að efni og orð-
færi og in besta hugvekja fyrir hvern pann, sem
nokkuð hugsar um túnrækt. Eg skal ekki fara
fleirum orðum um kafla penna í heiid sinni, eg skal
ekki heldr fjölyrða um túnræktina hjá oss Vestfirð-
firðingum, eg viðrkenni, að hún se allt of lítil, og
að hún gæti veriö miklu meiri og betri, fió að vér
höfum við margt að stríðaí pví efni svo sem: harð-
æri, fátækt, annir, verkafólkseklu m. m. pað sem
eg vildi sérstaklega taka fram viðvíkjandi npphaflega
nefndum ritgjörðarkafla er fiað, að eg er á öðru
máli en höf. um pað, hvað það kosti í dala tali að
slétta dagsláttu í túni og hver hagr sé að slétta
hana. Höf. segir að slétta meigi dagsláttu í túni
fyrir 50—70 rd., fietta nær að mínu áliti engri átt
með inni almennu sléttunaraðferð, sem nú tíðkast
og eptir inu lága verði sem komið er á peninga gegn
landauraverði, sem kaupgjald og matarverð verka-
fólks í sveitum er miðað við. Eg hefi haldið fjölda-
marga verkamenn við túnasléttan í pau 29 ár, sem
eg hefi við bú verið, og er mín reynsla sú, að heimti
maðr að vel sé gengið frá sléttunni og sléttuð í á-
valar reinar, eins og víðast hvar er mjög nauðsyn-
legt, pá er það ið fullkomnasta verk að slétta dag-
sláttu í pýfðum túnreit á 10 vikum eða 60 dögum
virkum, og koma pá 15 kvaðratfaðmar á hvern dag,
og slíku verki verðr ekki afkastað dag eptir dag
sé jörðin sendin mjög eða grýtt. Maðr sá, er afitast-
ar verki pessu á, og heimtar líka, fullkomið kaup,
fæði og góð verkfæri, og pað verðr að minnsta kosti
9 marks virði á dag, eða 9 dala virði um vikuna.
Verbr pá kostnaðrinn til að slétta dagsláttuna 90 rd.
og pessa upphæð skyldi eg glaðr greiða hverjum
peim, er legði sér alt til og leysti verkið vel af
hendi.
Eg er að miklu leyti samdóma liöf. í pví, er
hann segir, um hvað lengi sé verið að slá illa pýfða
dagsláttu af meðalmanni og eins um heyvöxtinn,
sem af henni fellr, sé hún í óræktartúni eða út-
skæklum; en höf. fara mjög bernskulega orð, pegar
hann talar nm verðið á heyinu, pví ið rétta verð-
lag á pví í búnaðarreikningi, er inn hreini ágóði
sem búandinn hefir af kúnni, sem fóðrast á tööunni,
ekki einasta um gjaftímann heldr um árshrínginn.
Eg hcfi margra ára reynslu fyrir pví, að 40 hey-
hestar af meðal túnbandi, eptir pví sem hér um
sveitir tíðkast, sé fullnóg fóðr fyrir meðalfóðrpunga
kú í 34 vikui', sem hérermeðal innistöðutími kúa.
Eg hefi líka nokkra reynslu fyrir pví, að meðal hey-
hestr af töðu er 160 pnd. að vigt og verðr pá kýr-
fóðrið 6400 pnd. og sé pví skipt með 238 sem er
dagatalan i 34vikura, koma í hlut nærfellt 27 pnd.
sem verðr dagsgjafarpunginn, og er pað yfirfljótan-
legt fóðr fyrir mjóikrkú, pótt lifandi vigt hennar sé
fidl 800 pnd. Mjólkrhæð kýrinnar, sem fær petta
fóðr, skal eg að oins gjöraí góðu meðallagi og láta
pað vera 1850 potta um árið og mcta mjólkina eptir
gömlu Iagi 5 merkr á fisk eða 15 sk. verðr pá
mjólkrverðið um árið 115 rd. 60 sk. Látum oss nú
sleppa afpessu 15 rd. 60 sk. fyrir hirðingu, vanhöld-
um og útgjöldum auk pess sem mykjan undan kúnni,
moðið frá henni og kálfrinn leggja til, og sem er
margra dala virði, pá eru eptir 100 rd. af mjólkr-
veröinu, som skipt með 40 gefur 2'/i íhlutog sýnir
pað að 160 punda töðuhestr má ekki verðlegg-
jast minna onn hálfan priöja dal. Miklu dýrara
en potta kaupa menn að votrinum, pegar jafnast
er gcfin 1 vætt eðr Grd. fyrir 240 pnd., pví pað er
ósatt sem sagt cr, að full pur tún taða léttist mik-
ið í hoystæðunni, og pað er annaöhvcrt af handahófi
sett eða öðrum ástæbum, pogar tvöfaldr töðupungi
sumarbundinnar, cr heimtr við pað sem út var lán-
að að vetrinum. Að svo mæltu er nú aö hyggja að
haguurn af sléttuninni. Eg gjöri ráð fyrir að kall-
maðr og kvennmaðr slái, purki og komií garð heyi
af pýfðri dagsláttu samtals á 2] degi, peim ætla eg
í fæði og kaup á dag 2.j rd. eða í hálfan priðja
dag...................................6 rd. 24 slc.
Heymegnið gjöri eg4 hesta á 100 pnd.
þegar nú pessi dagslátta er sléttuð er
hún slegin, rökuð og hirt af sama fólki
samtals á lj degi, og er pað pá hægi'a
verk, fæöi og kaup....................3 — 12 —
mismunar 3—12 —
par við bætist árlegr hagr við vallar
ávinnslu. Útheyapurk m. m. settaf handa-
liófi á . . . ................., „ — 84 —
verða 4 — „ —
pegai’ in sléttaða dagslátta er komin
í góða rækt gefr hún eins vel af sér 12
hesta töðu, eins og hún gaf áðr 4 og tað-
an miklu betri, en pess skal ekki gætt
pví á liana parf miklu meiri áburð. Mis-
munrinn 8 hestar á 2 j rd. gjöra . .20— „ —
árlogr ágóði 24 — „ —
Samkvæmt pessu má gjöra ráð fyrir að allrtii-
kostnaðrin tilað slétta dagsláttuna, 90 rd., að með-
i töldum vöxtum af pessum höfuðstól, meðan hann gat
ekki goldist af ágóðanum, endrgjaldist á 6 árum. pví
séu mosapúfur sléttaðar meðvisnaðri rót vlða hvar,
sprettr svörðr peirra ekki til hlýtar fyrri en á 3. ári,
ogpess vegna tek eg til svo langan endrgjaldstíma.
Yildu menn og gætu haldið túnrækt í besta lagi
pyrfti að slétta upp aptr að minsta kosti 20. hvert
'ár , bæði til að losa jarðveginn og líka til að taka
af pær ójöfnur, sem pá væru komnar á, en paö slétt-
unarverk yröi iangtum hægra viðfangs.
Um leið og eg rita pessar línur vil eg geta
pess, að mér hefir pessi árin, sem verslunarfélögin