Alþýðublaðið - 20.03.1960, Qupperneq 3
í GREIN sem Björn
Jajkobssoii, framkvæmdla-
Stjóri, hefur ritað í tíma-
ritið „Frjáls verzlun“, skýr
ir hann frá mjög athyglis
verðum tillögum sínum
varðandi framtíðarrekstur
Keflavíkurflugvallar. Til-
lögur þessar hafa verið
ræddar í atvinnumálá-
nefnd og lagðar fyrir flug
málastjóra. Verzlunarráð-
ið í Japan hefur einnig
fengið tillögurnar. Það
FUJ í Hafnarfirði heldur
málfund á mánudaginn kemur
21. marz í AlþýSuhúsinu við
Strandgötu kl. 8.30. Umræðu-
efnið er: íþróttir. Frummælend
ur verða Þorsteinn Jóhanns-
son og Gissur Kristjánsson.
sendi þær áfram til flug-
félaga þar og fleiri aðila,
sem hafa tekið þær til með
ferðar.
TiUögur Björns um framtíð-
arrekstur Keflavíkurflugvall-
ar fara hér á eftir:
Stefnt verði að því, að Kefla-
víkurflugvöllur verði alþjóðleg
lendingar- og skiptistöð (Inter-
nati'onal Transit Center) á flug-
leiðunum Austur-Asía — Norð-
ur-Ameríka annars vegar og
Evrópa hins vegar.
Með það fyrir augum verði
eftirfarandi atriði rannsökuð:
1. Keflavíkurflugvöllur verði
gerður að aliþjóðlegri' fríhöfn.
2. Að leitað verði eftir undir-
tektum japanskra stjórn-
valda og flugfélaga um jap-
ansk-íslenzka samvinnu um
rekstur flugleiðar til farþega
og vöru-flutninga á leiðinni
Tókio—New York og Tokio
—Norður-Evrópa um Norð-
urpólinn með „transit“-(þjón-
ustu og bækistöð á Keflavík-
urflugvelli' eða flugleiðina
Tokio—Keflavík, íþar sem
Sigga Vigga
,.Í>ER ER AIVARA? Í>U ERT EKKERT At> PLATA ? VEISTUAÐ
ÞÁ ERTU FYRSTI MAt>URINN SEM ÍO HRyGöBRÝr/"
N or ður-Atlantshaf sflugleið-
in tæki við farþegum og vör-
um áfram til Norður-Ame-
ríku og Evrópu.
3. Athugaðir yrðu möguleikar
á, með tilli'ti til hinnar öru
þróunar á vöruflutningum í
lofti; að bjóða japönskum út-
flutningsfyrirtækj um að-
stöðu til starfsemi sinnar á
Keflavíkurflugvelli með hli'ð
sjón af mörkuðum þeirra í
Ameríku og Evrópu.
4. Athugaðir yrðu hugsanlegir
möguleikar á aðstöðu ís-
lenzkra verzlunarfyrirtækja
til endur-útflutnings (re-ex-
port) á japönskum iðnaðar-
vörum frá Keflavíkurflug-
velli' sem frílhöfn.
5. Með hliðsjón af ofangreind-
um atriðum yrði látin fara
fram athugun á byggingu
fullkomi'nnar bifreiðabrautar
mi'lli Reykjavíkur og Kefla-
víkurflugvalar með það fyr-
ir augum að gera fyrirhug-
uðum gistihúsum í Reykja-
vík fært að annast þá starf-
semi í farþegaþjónustu
Keflavíkurflugvallar.
VIGFÚS BO
APARTHEIT
aðskilnaðar-
og hvítra, af
Skíðamót um
pásskana
FORYSTUMENN siglfirzkra
skíðamanna vinna nú að mikl-
um dugnaði að undirbúningi
Skíðalandsmótsins, sem fer
hér fram um páskana. Skíða-
félag Siglufjarðar — Skíða-
borg, hefur starfað með mikl-
um ágætum í vetur. Formaður
félagsins er Guðmundur Árna-
son.
VIGFÚS Guðmundsson, gest
gjafi og ferðalangur, flutti er-
indi um Suður-Afríku í útvarp-
ið í fyrrakvöld, og boðaði
„apartheit“ —
stefnu svartra
miklum innileik. Taldi hann
líklegt, að hann væri eini mað-
urinn á íslandi, sem aðhylltist
þessa stefnu, og hefði hann
snúizt við að kynnast aðstæð-
um af eigin raun.
Vigfús hefur orðið mjög
hrifinn af Búum, afkomendum
hinna hollenzku frumbyggja,
en er minna um þá brezku af-
komendur í Höfðakaupstað.
Taldi 'Vigfús blökkumönnum
flest til lasts, þeir mundu til
fárra hluta færir enn, enda hrá
soðnir úr villimennsku. Mundi
þeim bezt borgið sem þjónum
hinna hvítu. Svo gjörólíkir
væru þeir hvítum mönnum, að
kynstofnarnir ættu að búa að-
skildir hvor frá öðrum.
Vigfús var ekki hrifinn af
svörtu fólki, vill helzt ekki
láta það bera sér mat, er minna
um það en gula, brúna eða
hvíta. Hann lýsti berum brjóst-
um blökkustúlknanna, en
bjóst ekki við að sér mundi
líða vel, þótt hann hallaði sér
að þeim. Hann kvaðst hafa
hitt blökkumenn, sem áttu
margar konur, og teldu þeir
það skemmtilega tilbreytingu,
en nokkuð erfitt.
Erindi Vigfúsar var fróðlegt
eins og ferðapistlar hans venju
lega eru — en vonandi er það
rétt hjá honum, að hann sé
einn um skilnaðarstefnu Bú-
anna hér uppi á íslandi.
Alltaf uppselt
á „Hjónaspil
GAMANLEIKURINN „Hjóna-
spil“ er sýndur við mikla hrifn
ingu leikhúsgesta í Þjóðleik-
húsinu um þessar mundir. Upp
selt hefur verið á öllum sýn-
ingum fram að þessu. Þetta er
gleðileikur, sem kemur öllum
í gott skap. Næsta sýning verð
ur á miðvikudagskvöld.
MER VARÐ
EKKI UM SEL
... þegar ég las verðlags-
pistil Tímans í gær. Eg
man ekki eftir að hafa
séð hann svartari. Þýzkar
ískökur í pökkunt hafa
hækkað um 135 aura.
Tekst þeim að sjóða Sés-
íaiistaflokkinn saman
KLOFNINGURINN í Sósí-
alistaflokknum er svo alvar-
legur, að Einar Olgeirsson
viðurkenndi hann í setning-
arræðu sinni á XII þingi
flokksins í fyrradag. Hann
sagði: „Sjóða þarf flokkinn
santan í slíka baráttuheild, að
hann verði bitrasta vopn, sem
íslenzk alþýða hefur nokkru
sinni haft í hendi sinni“. Ein-
ar sagði einnig, að hlutverk
þeirra, sem þingið sitja, sé,
„að gera Sósíalistaflokkinn
hæfan til að valda því hlut-
verki, sem íslenzk alþýða ætl-
ar honum“.
Af þessu verður að ætla,
að það sé nteira en lítið klof-
inn flokkur, sem nú þarf að
„sjóða santan“. Af þessunt
orðum verður einnig að ráða,
að Einar telji flokkinn í dag
EKKI HÆFAN til að gegna
því hlutverki, sem hann tel-
ur íslenzka alþýðu ætla hon-
um, og hann sé ekki það
„bitra vopn“, sem hann þyrfti
að vera.
m
Það vakti meðal annars at-
hygli, að Hannibal Valdintars
son sendi flokksþinginu árn-
aðaróskir frá „málfundafé-
lagi jafnaðarntanna“, en þess
félagsntenn mun ntega telja
á fingrum.
Það verður spennandi að
sjá, hvernig himti hörðu
valdabaráttu ntilli gantla
Brynjólfsliðsins og hinna
yngri manna lýkur, en það
kemur væntanlega í ljós e|t-
ir helgina.
Alþýðublaðið — 20. marz 1960 J