Alþýðublaðið - 27.03.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.03.1960, Blaðsíða 1
41. árg. — Sunnudagur á ferðuin! GNÆGÐ FISKJAR - SEM FRYSTIHÚSIN NOTAÐ ^ % 3. s/ðcr Macmill- an í heim sókn hér ALÞYÐUBLAÐSMYND- IRNAR hér á forsíðunni voru teknar suður á Kefla- víkurflugvelli í gær, er Macmillan forsætisráð- herra Bretlands kom þang að í stutta heimsókn á leið sinni til Washington. Á efri myndinni er brezki ambassadorinn að heilsa Macmillan. En á neðri myndinni er Macmillan að kveikja sér í pípu inni í flugvallarhótelinu, þar sem hann drakk vodka og Egil sterka og líkaði hvort tyeggja vel. HAROLD MACMILL- AN, forsætisráðherra Bret lands hafði klukkustundar vdðdvöl á Keflavíkurflug- velli í gær á leið sinni restur um haf. Vildi Mac- millan lítið ræða ferð sína við blaðamenn, en þó sagði hann nokkur orð við þá. Blaðamaður og Ijósmyndari frá Alþýðublaðinu brugðu sér suður á Keflavíkurflugvöll til þess að vera viðstaddir, þegar Macmillan kæmi. Flugvél forsætisráðherrans renndi sér í hlað til 12 á há- degi. Var það þrýstiloftsflugvéi af Comet II gerð, er ráðherr- ann var í. Flugvélin var frá brezka flughernum og tekur um 50 farþega. Brezki ambassadorinn í Rvík Andrew Stewart var þarna við- staddur til þess að taka á móti Macmillan, en auk þess voru þarna frá utanríkisráðuneyt- inu, þeir Bjarni Guðmundsson, blaðafulltrúi og Tómas Tómas- son, fulltrúi, Pétur Guðmunds- son, flugvallarstjóri og Benja- min G. Willis, yfirmaður varn- arliðsins á Keflavíkurflugvelli. Þegar, er hurð flugvélarinn- •r«i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.