Alþýðublaðið - 27.03.1960, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 27.03.1960, Blaðsíða 12
FYRSTA NÝLEND- AN Á PÓLNUM, VI: Um miðnætti vökn- uðu allir nýlendu- menn við mikla bresti. Úti fyrir sáu þeir við Ijósið frá vasaljósum sínum breiða sprungu — 5 metra frá tjöldunum. í grárri dags skímunni sáu þeir, að jak- inn var að sundrast. Þeim tókst að bjarga búnaði og tjöldum yfir á stærsta brot- ið, sem var 50X70 metrar að stærð. Þaðan héldu þeir áfram að soil'da veðurskeyt- in. (Næst: Björgun berst.) |K» PJ. B. Box 6 Copenhogen i.. . ekki þarna ... þ«u háía ekki sjónvarp. Moss er nú líka farinn að ranka við sér, en hann er tekinn og læstur kyrfilega inni. „Jæja, o gsvo til að leita að skipstjóranum," segir Frans, „við verðum að reyna að fimia hann, því að ég held, að hann sé ekki með öllum verið varkárir, því að hann er mjalla, og hann væri vís til að vopnaður.“ Vinirnir fara nú hefja blóðsúthellingar, sem að leita undir stjórn Frans. bara mundi gera málin erfið- ari fyrir ykkur. Komið með. Hann hlýtur að vera einhvers staðar hér í grendinni. En ^ Þeir vita ekki, að Armstrong er enn í skóginum og hefur auga með hópnurn. Hj 607 IIEILABRJGTUR: Á afmælisdag Dóru litlu var sett á borðið afmælis- terta með sex kertum er var dreift uh, kökuna, eins og myndin sýnir. Mömmu Dóru tókst, með aðeins 2 hnífs- brögðum að deila kökunni í sex styk-ki, sem hvert um sig hafði eitt kerti. Hvernig fór hún að því? Lausn í dagbók á 14. síðu. 'pyfiaM I y. t. B. Box 6 Copenhopen SVO geturðu kannski hypjað þig inn íil þín og lesið undir skólann. — Ég get vel skilið, að þú skulir hafa fengið þennan hatt fyrir hálft GRÁNKÁRNIR I wm Ifé verð! G-AIiANAM 22 27. marz 1960 — AlþýðuMaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.