Íslendingur - 19.04.1875, Síða 3

Íslendingur - 19.04.1875, Síða 3
35 minni, bið jeg liinn heiðraða ritstjóra íslendings að ljá rúm í hlaði sínu. Einn af hinum nýju konunghjörnu «lsafoldar». * * x Vjer höfum ekki viljað synja ofanritaðri grein rúms í blaði voru, þar vjer þykjumst sjá, að hún er rituð í góðum tilgangi. En ekki erum vjer henni alveg samdóma. Ritstj. •— Með póstum bárust oss fregnir víða að, og allar segja þær hina mestu árgæzku hver- vetna hjer á landi, hvað veðráttu snertir. En úr öllum áttum frjetlist, að bráðapestin haö verið skæð í vetur, og svo er nú fjárkláðinn hjá oss Sunnlendingum. Mjög lítið kom af baðmeðulum með póstskipinu, og mun Gull- bringu- og Kjósarsýslubúum ætlað að passa fje sitt, þangað til næg baðmeðul fást. Úr Borgarfjarðarsýslu fyrir snnnan Hvítá frjett- ist, að þar sje talsverður kláði, og eru bænd- ur þar smámsaman að skera fje sitt; hjer í suðursýslunum er lítið um kláðann talað, og mun það sannast, að menn viti lítið, hversu magnaður hann sje orðinn, því lítill árangur mun vera hjer af þessum svokölluðu skoð- unargjörðum eða fjárskoðunum. Fiskiafli er hinn ágætasti hjer um öll fiskimið í sunnanverðum Faxaflóa; má nú, um miðjan aprílmánuð telja komna vera með- alhluti hjá almenningi; en fremur er ðskur- inn magur og lifrarlítill. Iíaupmenn eru fyrir löngu orðnir alveg saltlausir, og munu þeir þó hafa haft líkar saltbyrgðir, og vant er. En sagt er, að von sje á hverjum degi á skipi frá Englandi, fermdu salti, og verður það velkominn gestur, þegar það kemur. Jarðeldur hefur verið uppi í vetur all- mikilt nálægt ódáðahrauni; Ér sveitum þeim er næstar lágu eldgosinu, voru gjörðir út menn til þess að kanna, hvar eldurinn væri, og eptir skýrslu þeirra manna hefur eldgosið verið í svo nefndum «Dýngjufjöllum» eða «Trölladyngjum», og þar í grennd. Jarð- skjálftar höfðu orðið allmiklir þar nyrðra og eystra; þó höfum vjer ekki spurt, að tjón haö af þeim hlotist. TIL NORÐANFARA. p>ú verður að fyrirgefa Jtað, Norðanfari irunn, ])ótt jeg eldá leytaði leyíis iijá pjer, áður en jeg fór að gefa út „íslending“. Saga pín um pað, lxvernig liann eigi að vera til orðinn, er nxjög skáldleg, eða rjett- ai'a sa.gt. leirskáldleg; Ixxxn ,er samkynja öRum liiixum öðrunx skáldskap, sem Norðanfari ljær rúm; peim skáldskap er víða viðbrugðið. En pað furðar nxig mest, að pú, sem pykist slíkxxr frelsis- garpur, skulir kalla pað ósvífni, pótt lialdið sje xxppi skoðunxxm minnihlutans. pað er sá megnasti prældómsandi, sem púprjedikar, ef pú viltmæla á íxxóti pví, að báðir málspartar láti til sín lieyra. „Eptir allt, sem um garð er gengið“, segirðu. Hvað er svo sem unx garð gengið, sem lianxli pví, að nxinnililut- inn megi og geti látið til sín lieyra, allt eins vel og meirihlutinn? p>ú segir að minnihlutinn hafi barizt móti pjóð- rjettindxxm vorxxm og pjóðfrelsi. p>ú skrökvar pví, greyið mitt, annaðhvort viljandi eða óviljandi; sannaðu pað ef pú getxxr, en vertu minni maður fyrir, efpúgetxxr pað ekki. Enginn p>ING- MAÐUR hefur skrifað greinina xxnx „ís- lending“ í 13. tölxxblaði píixxx; enginn pingnxaður ber svo lítið skynbragð á pingmál vor, að hann láti sjer um munn fara, að minnihlutinn hafi barist á móti pjóðrjettindunx vorum. En ef pú getxxr ekki fegrað málstað meirihlutans á ann- an liátt en pann, að skrökva upp skönxm- um um minnihlutann, og byggja á peinx sigurboga fyrir meirihlutann, pá er pjer bezt að pagna sem fyrst, pví pú byggir á völtum grundvelli. p>ú segir að pað sje grunnhyggni og pekkingarskortur, að vita ekki, að alpýða pakki peim

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.