Íslendingur - 19.04.1875, Blaðsíða 4

Íslendingur - 19.04.1875, Blaðsíða 4
36 'blöðum, sem sýna henni gallan á sjórn- arskránni, óg líklega vilitu líka segja j>eim blöðum, sem skammi minnililutann sem mest. En jmtta er nú grunnliyggni af j)jer, Norðanfari minn. Öll ósannindi falla um koll á endanum, og vart mun lengi jiess að btða, að alj)ýða fái að sjá, iivað satt pú hermir um stjórnarmálefni vor. Stjórnarskrá vor er ófullkomin, eins og hvert mannaverk, pví neitar enginn, en til hvers höfum vjer fengið löggefandi j)ing, ef ekki til j)ess, að fá kippt í lagt jtví, sem við hana, sem önnnr lög vor, kann að vera ábótavant? Ef stjómarskráin og öll lög vor væru svo fullkomin, að pau pyrftu engrar breytingar eöa lagfæringar við, til hvers jiyrftum vjer pá löggefandi j)ing? j>ú segir, að sumir láti sjer um munn fara, að jeg eigi engan staf í blaðinu, nema nafn mitt, og pykir pjer hart, ef svo væri. Jeg skal segja pjer til dæmis upp á, hvað menn geta verið ósvífnir, að einmitt petta sama er sagt um j>ig, og ritstjóra pinn; pað er sagt, að hann eigi heldur ekki einn einasta staf í NorÖanfara, en jeg lýsi pað ósannindi, pví altjent á hann j»ó hugvekjumar um, að skuldanautar hans borgi honum sem fyrst pað sem hann á hjá peim, j)ví annars sje „Norðanfari dauður og at- vinna hans í veði“. Ritst. Afmælisdagur konungs var haldinn há- tíðiegur hjer í staðnum á vanalegan hátt. Staðarbúar hjeldu all fjölmennt samsæti á sjúkrahúsinu; sátu þá veizlu allt að 80 manns, konur og karlar, embættismenn, kaup- menn, handiðnamenn og bændur. í lærða skólanum var haldinn dansleikur, er skóla- piltar buðu til, og stóð hann fram til þess, að rektor Ijet hringja út dömurnar ki. 4. (!) Meðalverð allra meðalverða frá miðjum maí 1875 til sama tíma 1876. í Skaptafelssýslunum; . . alin 48.s aur. - Borgarfjarðar- Gullbringu- Og Kjósar- Árness- Rangár- valía- og Vestmanneyjasýsl- um Og Reykjavíkurbce . . — 53.s — - Húnavatns- og Skagafjarð- arsýslum...............—-59 — - Eyjafjarðar- og Pingeyjar- sýslum og í Akureyrarkaup- stað.................... — 56 — - Múlasýslum.................— 57 — - Mýra- Snœfellsness- og Hnappadals- og Dalasýslum — 61 ■— - Barðarstrandar- og Strand- arsýslum..................— 58.s — - ísafjarðarsýslu og ísafjarð- arkaupstað................— 62.9 — — Alpingistollurinn árið 1875 er ákveð- inn að skuli vera 3 aurar af hverju krónu- virði jarða-afgjaldanna. Ekki batnar Birni enn banakringluverkurinn. Brjefritarinn 1 Norðanfara 29. jan. p. á., er að öllum líkindum hinn sami heiðursmaður, og sá, sem hefur skreytt Norðanfara með hinni fögru grein um „Tímann“ í 3.-4. nr. blaðsins 19. jan. p. á. Ekki hefur honum batnað mikið á tímabilinu frá 19. —22. jan. Brjefritar- inn byrjar á j)ví, að kalla hlutaðeigandi grein í „Tímanum“ „svívirðugrein“. J>etta er nú rangt af honum, pví pannig er ranglega nefnd hver sú grein, sem er sönn að öllu efni oginnihaldi; en sönn er hver sú grein, sem stendur óhögguð og óhrakin, prátt fyrir sára löngun og allan vilja og ítrekaðar árangurslausar tilraunir til að hrekja hana. Jeg lýsi brjefritarann ó s a n n i n d a- mann að pví, að jeg hafi látið pað á- lit í ljósi, að pingfulltrúar vorir hafi

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.