Íslendingur - 19.04.1875, Blaðsíða 2
34
tunnan af þorskalýsi með 40—46 krónum,
eptir gæðum. Verð á saltfiski var í líaup-
mannahöfn 40—46 krónur fyrir 220 pund.
Harður fiskur var gjörsamlega fallinn í verði
seinast í febrúar seinastl., þannig, að 320 pd
af honum voru boðin fyrir 70 — 50 kr., og
gengu þó ekki út. Tunnan af sauðakjöti
söltnðu (224 pd að vigt) kostaði 50—52 kr.,
saltaðar gœrur: 2 kr. 67 aura.
— Það má telja meðal nýmæla, að með
erindisbrjefi stjórnarherrans 22. febr. þ. á.
er valdið til að veita prestaköll hjer á landi
numið úr höndum biskups og amtmanns, og
lagt í hendur landshöfðingja. Á hann eptir
nefndu brjefi, hjeðan af veita öll brauð á
landinu, nema þau, er konungur veitir sjálfur.
— í blaðinu Norðanfara, 3. marz |).
á. stendur greinarkorn, sem á aö heita
nokkurskonar áskorun til kinna núver-
andi konungkjörnu þingmanna um paÖ,
að j)cir afsali sjer kosningu til hins lög-
gefandi j)ings, og hafa peir Skapti Jó-
sepsson, Arnljótur Ólafsson, Davíð Guð-
nmndsson undirskrifað pessa grein. Ilvað
snertir kurteysi og röksemdaleiðslu, er
grein pessi alveg samboðin peim syst-
kynum Norðanfara og Isafold, enda hef-
ur ísafold ekki verið sein á sjer að taka
hana til meðfcrðar. Hvað snertir Skapta
.Tósepsson, væri pað einkar skemmtilegt
og fróðlegt að heyra hann færa ástæð-
ur fyrir pví, sem hann hefði á móti
pingsetu hinna konungkjörnu; sira Arn-
ljótur parf nú eitthvað tii að vinna til að
ná í kosningu, og sira Davíð íinnst að
líkindum vera kominn tími til að láta pjóð-
ina fá eitthvað fyrir pingpeningana,
sem liann hefur borið úr býtum. En
eins dauði er annars brauð. Isafold er,
eins og áður er á drepið, búin að hjálpa
Norðanfara til að útbreiða pessa grein,
en eins og við var að búast af henni,
Ijet hún ekki lengi dragast að stinga
upp á nýjum konungkjörnum pingmönn-
um í stað hinna, sem hún eflaust telur
útilokaða frá pingi, fyrst að hún og
Norðanfari hafa horn í síðu peirra. Jeg
er nú einn af peim sælu, sem hún sting-
ur upp á til kosningar, og pakka jeg
lienni fyrir pað mikla traust, sem hún
auðsýnir mjer, og vildi jeg reyna að
leggja fram mína veiku krapta eptir
ýtrasta megni í pessari minni nýju til-
vonandi stöðu. Raunar er ritstjóri ísa-
foldar eklvi alveg samdóma hra púðranda,
en jeg vona, að hann sje lionum pað
hvað mig snertir. Fyrst að ísafold lief-
ur nú stungið upp á mjer til pingsetu,
verð jeg að álíta pað sem hjer um bil
víst, að jeg hljóti kosningu; jeg hefpað
traust til hennar, að hún hafi ekki verið
að vekja hjá mjer pær eptirvæntingar,
sem ekki yrðu nema að gabbi á eptir;
enda hefur mjer verið sagt, að hún ráði
öllum kosningum til pings. En ef jeg
á að sitja á pingi, hvað jeg nú vona að
verði, pá óska jeg, að allt fari frarn sem
skipulegast, og að hvert eitt sæti sje skip-
að góðum dreng, og að valinn maður sje í
livcrju rúmi. p>ví ljettari verður mjer
hinn vandasami starfi minn, viðvaningn-
um. Jeg vil pví einnig leyfa mjer að
stinga upp á, að hra ritstjóri ísafoldar
og hra púðrandi verði á unnir til að
verða pingsveinar á hinu fyrsta löggef-
andi pingi voru; pað eru áreiðanlegir
menn, og mundi peim pannig gefast
kostur á að komast að alpingi, pó peir
ekki hafi komizt að pví öðruvísi, eins og
líka jeg tel víst, að pjóðinni allri, eins
og mjer, mundi verða hughægra, ef hún
veit pá eitthvað við pingið riðna.
p>essari mikilsvarðandi uppástungu