Íslendingur - 19.04.1875, Blaðsíða 5

Íslendingur - 19.04.1875, Blaðsíða 5
37 verið vitfirrtir. Jeg sagði, að fsestir peirra mundu hafa haft djúpa eða fasta J>ekk- ingu á, hvernig stjórnarmálefnum vorum yrði hrundið í lag á sem hagkvæmastan hátt. Jeg er sannfærður um, að hver og einn pingmaður vor hefur lagt pað eitt til málanna, sem hann áleit rjett- ast en jeg efast um, að petta álit peirra hafi hjá öllum peirra verið sprottið af fastri og djúpri pekkingu á málunum. J>jer segið pað ósatt, að jeghafi skamm- að pingmenn vora fyrir stöðuglyndi Jjeírra í J>ví, að lieimta löggjafarvald og fjárforráð fyrir Tjjóðfjelag vort. Jeg sagði, að |>að væri ekki nóg, að hehnta lög- gjafarvald og fjárforræði; pað verður að gjöra meira; menn purfa að hyggja kröf- ur sínar á skynsamlegum rökum, og sýna ífam á, hvernig jm nýja stjórnarfyrir- komulagi, sem sprettur af hinu umbeðna löggjafarvaldi og fjárforræði haganlegast verði fyrir komið lijá oss. Brjefrifarinn hermir, að jeg hafi sagt, að stjórnin hafi boðið oss sjómannaskóla, sem liefði jtann mikla kost, að öll kennsl- an ætti að fram fara í honum á dönsku. petta eru slík ósannindi hjá brjef- ritaranum, að þau geta ekki afsakast með öðru en pvi, að liann sje enn pá sama sjónvitlausa flónið, og hann var, pegar liann ritaði fyrri grein sína í Norðanfara (3.—4. tölubl.), Hvar hef jeg sagt, að kenslan ætti að framfara á dönsku? og hvar stendur pað? pvert á móti er pað fullkunnungt öllum öðr- um, en sjónvitlausum flónum, eins og brjefritaranum, að pað var íslenzkur maður, sem mundi liafa gefið kost á sjer til að kenna sjómannafræði, ef skólinn hefði komizt á. En jeg sagði, að ekki væru til kennslubæktir á íslenzku í sjó- mannafræði, og pótt menn fyrst um sinn hefðu orðið að nema af dönskum bók- um 1 sjómannaskólanum, pá var pað ekki meira, en hvað viðgengst í latínuskólan- um. Eða veit brjefritarinn ekki, að í latínuskólanum eru margar kennslubæk- ur pær á Dönsku, er piltar nema af, og dettur pó víst engiun í liug, að segja, að kennslan í latínuskólanum fari fram á dönsku. Jeg hef hvergi látið pað í ljósi, að stjórnin sje „alvitur“ eða að liún liafi jafnan á rjettu að standa, en pjóðin á röngu. Eigi brjefritarinn sjálf- ur pessi, sem önnur ósannindi sín. En vesta vitleysukastið fær hann, pegar liann fer að tala um pann rjett, sem peir áttu að hafa, samkvæmt frumvarpi stjórnarinnar, sem útskrifaðir væru úr sjómannaskólanum. En bæði er pað svo ljóst tekið fram í Alpingistíðindunum, og líka í „Tímanum", að pað er til- gangslaust að ætla sjer að skýra pað betur hjer. p>að skín út úr orðum „brjef- ritarans“ að hann er æfur út af pví, að stjprnin skuli hafa vogað að ákveða nokkuð um rjettindi sjómanna vorra; en meðan pessum politisku glömrurum ekki tekst að svipta landið allri stjórn, og hrinda pví niður í pá ógæfu og glöt- un, sem stjórnleysi jafnan hefur haft í för með sjer, pá verða peir að sætta sig við, pó stjórn vor, hvort sem hún er dönsk eða enzk eða hver sem hún er ákveði pau rjettindi, er hún vill veita skólum peim, er hún stofnsetur. Jeg vil nú ráða Norðara til að taka ekki fleiri greinir af „brjefritaranum“ um petta efni, fyrri en að „Birni er batnaður banakringluverkurinn“, pvípótt hann ekki pykist eða sje upp úr pví vaxinn, að fara með ósannindi eintóm,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.