Íslendingur - 26.07.1875, Síða 2

Íslendingur - 26.07.1875, Síða 2
mundui' Ólafsson og Einar Gíslason. Fyrsta umra'ða um stjórnarfrumvarp nr. 3, og kosin 5 manna nefnd: sira Stefán Stephensen, Páll Ólafsson, sira Isleifur Gíslason, Einar Ásinundsson, Einar Guð- mundsson. Frumvarpi um porskaneta- lagnir vísað til annarar umræðu án nefndar. Bar 2. pingmaður Gullbr. og Kjósarsýslu (sira J»órarinn Böðvarsson) fram uppástungu um 3 ölmusur lianda prestaskólanum. — 9. júlí 7. fundur. Lesið svar landsliöfðingja til fyrirspurn- ar J. S. um skattamálsnefndina. Fyrsta umræða um stjórnarfrumvarp nr. 8 og 5 manna nefnd sett; Páll bóndi Páls- son, Jpórður pórðarson, J>órarinn Böð- varsson, porlákur Guðmundsson, Isleifur Gíslason. Frumvarp um ölmusur til prestaskólans fellt. — 10. júlí 8.fundur. Vísað til annarar umræðu frumvarpi til breytingar á póstlögunum (1. pingmað- ur Suðurmúlasýslu flutningsmaður), en tekin aptur uppástunga pingmanns Vest- urskaptfellinga um sama efni. Lögð fram frumvörp um laun póstafgreiðslu- manna, og um friðun á fugli (flutningsm. 1. pingm. Skaptfellinga), Sömuleiðis tvær ályktanir bænarskráarnefndarinnar um skólamálið; uppástunga um gufuskips- ferðir; uppástunga um bænarskrá við- víkjandi skýringu á sveitastjórnarlögunum. 12. júlí 9. fr.: Málið um silfurbergs- námann í Helgustaðafjalli til annarar urnræðu. Önnur umræða viðvíkjandi breytingu á póstgjöldum. Ályktun um hvort pessar uppástungur skyldu hafa framgöngu á þingi, a, um nefnd í skóla- málefninu, b, um stofnun lagaskóla, c. um gufuskipsferðir, d. um fjárkláðann. — 13. júlí, 10. fundur. Fyrsta um- ræða um íjárkláðann og kosin 7 manna nefnd: Benedikt Sveinsson, Hjálmur Pjet- ursson, sira Páll Pálsson, pói'arinn Böð- varsson, Jón Sigurðsson, Stefan Stcphen- sen, Eggert Gunnarsson. Fyrsta um- ræða um gufuskipsferðir, nefnd kosin: Gr. Thomsen, E. Ásmundsson, Tr. Gunn- arsson, Snorri Pálsson, H. Friðriksson. Fyrsta umræða um lagaskóla, nefnd kos- in: B. Sveinsson, G. Einarsson, Gr. Thomsen, Jón Sigurðsson, Sn. Pálsson. Fyrsta nmræða um skólamál, nefndkosin: Isl. Gíslason, sira Páll Pálsson, Eggert Gunnarsson, B. Sveinsson, Einar Guð- mundsson. Önnur umræða um netalagnir, vísað til priðju umræðu. Fyrsta um- ræða um laun handa Jóni Sigurðssyni, pingmanni Isfirðinga, vísað til annarar umræðu. Sömuleiðis um löggildingu Vestdalseyrar, vísað til annarar um- ræðu. Frumvarp um friðun fugla fyrir skotum, fellt frá frekari umræðum. — 14. júlí 11. fundur, önnur umræða um breyting á póstlögum. Fyrsta umræða um ávarp til konungs og í nefnd kosnir: Einar Ásmundsson, Jón Sigurðsson, Gr. Thomsen. Fyrsta umræða um auglýs- ingu laga, vísað til annarar umræðu. Sömuleiðis um fiskiveiðar, og um land- skuldagjald á Vestmannaeyjum. Málið um laun póstafgreiðslumanna fellt. Mál- inu um útskýringu sveitarstjórnarlaga vísað til landshöfðingjans. — 15. júlí 12. fundur. Önnur umræða um lög- gildingu Vestdalseyrar, vísað til priðju umraðu án nefndar, og sömuleiðis launa- máli Jóns Sigurðssonar. J>riðja umræða um porskanetalagnir; frumvarpið sam- pykkt óbreytt með 16 atkv. gegn 3. Bænarskrá um fiskiveiðafjelag Snæfell- inga fjell með 11 atkv. gegn 11. — 16. júlí 13. fundur. Fyrsta umræða

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.