Alþýðublaðið - 10.04.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.04.1960, Blaðsíða 1
 Sunnudagur 10. apríl 1960 — 84. tbl MM ALÞYÐUBLAÐIÐ fékk þessa mynd frá Genf í gær dag. Guðmundur í Guð- mundsson utanríkisráð- herra er fyrir miðju, Her- mann Jónasson lengst til hægri. Þetta er fundur í nefnd. Ræður eru túlkað- ar jafnharðan og þær eru fluttar og fundarmenn hlusta á túlkana með heyrnartólunum. EF ekki gerizt eitthvað sérstakt síðustu daga Genfarráðstefnunnar um randhelgismál, er ástæða til að ætla, að enginn ár- angur náist. á ráðstefn- unni, sagði Guðmundur í. Guðmundsson utan- ríkisráðherra í einkavið- tali við AlþýÖublaðið í gær. Þó er áróður nú mjög harður úr öllum áttum í Genf, sagði ráð- herrann. dag. Er búizt við, að Mexíkó og Sovétríkin taki aftur sínar tillögur, svo að valið verði milli tillögu 16 Asíu- og Afríku þjóða um allt að 12 mílna land- helgi, og miðlunartillögu Banda ríkjanna og Kanada um 6 + 6 H- sögulegan rétt í 10 ár. Guðmundur í. taldi sennilegt, að hvorug tillagan hefði mögu- leika á að fá tilskilinn meiri- hluta atkvæða, tvo þriðju. Að vísu láta Bandaríkja- og Kana- damenn töluvert yfir sér, en þó er ekki talið, að tillaga þeirra nái fram að ganga. Utanríkisráðherra kvað ís- lenzku sendinefndina enga á- kvörðun hafa tekið um það, hvort hún flytur breytinga- tillögu við tillögu Bandaríkj- anna og Kanada. Nú er verið að kanna möguleika á því, hvort þeir, sem að tillögunnil Atkvæðagreiðsla verður í nefnd næstkomandi miðviku- Blaðið hefur hlerað standa, vilja breyta henni í það form, að sögulegi réttur- inn nái ekki til þjóða, sem eins er ástatt i)m og íslend- inga. Um undirtektir vildi ráðherrann ekkert segja á þessu stigi. Tillögur allar í nefnd eiga að Framhald á 5. síðu. PÁSKABLAÐ Sunnudagsblaðsins kemur út á fimmtudag- inn, skírdag. Það verður 16 síður að stærð og flytur fjöl- breytt efni til fróðleiks og skemmtunar: greinar, smásög- ur, innlent efni, hálfsíðu verðlaunakrossgátu, verðlauna- myndagátu og ótalmargt fleira. SUNNUDAGSBLAÐIÐ er ókeypis fylgirit Alþyðublaðsins og stærsta fylgirit ís- lenzks dagblaðs. AÐ Haraldarbúð, ein elzta og kunnasta verzlun bæjarins, muni sénni- lega veiða lokað í sumar og endí bund- inn á rekstur hennar. A skírdag

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.