Alþýðublaðið - 10.04.1960, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 10.04.1960, Blaðsíða 12
.Copyríght P. I. 8. Bo* 6 Copenhogen 2.4 84 Carperiter og þrjótum hans mistekst flótatilraunin! Flug- vélin lendir á hafinu og kró- ar mennina af. Þykk reykský liggja yfir haffletinum frá brennandi skóginum í Græna dal. — Carpenter sér líka, að spiiið er tapað og hann gefst upp af fúsum vilja. Frans hættir samt ekki á neitt og með skammbyssu í hendi neyðir hann mennina til að stíga inn í vélina. „Og ekki neinar kúnstir, Carpenter," segir hann ógnandi, ,,þú ert búinn að tapa spilinu, og ef þú veizt hva§ þér er fyrir beztu, skaltu v^ra rólegur." Hinn ókrýndi konungur dals- ins svarar ekki; ríki hans er hrunið í rúst, og hann bíður þess nú þolinmóður, hvað verða vill. 4^k&kVkVk&k¥kVk#kVkVkVkVkVk r f' hMéRNIR Kla"filnn þ1"1?’ Palli- Þú ert fannn að keyra eins og mamm'a. ég lét þig hafa í morgun. FUGl.AMÁL: JS1| Flestir fuglar geta með ,,máli“ sínu lát- ’BSi ið í Ijós hvar þeir ™ eiga heima, matar- fund, ,,kvennafar“, aðvar- anir o. s. frv. Sé settur gler- hjáimur yfir kjúkling, miss- ir rnóðir han algjörlega sam bandið við hann, því að hún getur ekki heyrt hann ,,tala“. Hænsni hafa sérstakt aðvörunargarg vegna rán- fugla. Dýrafræðingar hafa framkallað það með því að láta hauka úr pappa fljúga yfir hænsnahóp. Aðvörunar gargið kom ekki, ef fuglarn ir höfðu ekki sama stutta hálsinn eins og ránfuglarn- ir sjálfir. (Næst: Hann kann fuglamál.) ★ — Farðu inn og segðu þeim einn af bröndurunum þín- um, Jón. Annars losnum við aldrei við þau. V HJ-Oft •EEIUABRJÖTUFn fCennsiun.ugvéI, sem flýg ur 150 km á kíst., f!ýgur!frá bænum A til bæjarins B og . aiiur 'til baka í algjöru logni. Næsta dag ,er flugvél- inni flogiö sömu vegalengd, en nú þegar flugvélin flýg- . ur til bæjarins B er mótvind ur, sem er 50 km á klst., og . á heimleiðihni er meðvind- ur með sama hraða, þannig að frá A 'til B iiýgur vélin með hraðanum 100 km/klst. og í hina áttina 200 km/klst. Munu nú feröirnar é þessum tveim dögum taka sama tíma, eða tekur .önnur lengri tíma en hin? (Uau=n 14. síðu.) 12 10- aPríl 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.