Alþýðublaðið - 10.04.1960, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.04.1960, Blaðsíða 6
Oamla Bíó Sími 11475 Áfram liðþjálfi (Carry On Sergeant) Sprenghlægileg ensk gaman- mynd. Bob Monkhouse •] Shirley Eaton Sýnd kl. 5 og 9. -o- UNDRAHESTURINN Sýnd kl. 3. Stjörnubíó Sími 18936 Villimennimir við Dauðafljót Bráðskemmtileg ný brazilísk kvikmynd í litum og Cinema Scope. Tekin af sænskum leið- angri víðs vegar um þetta und- urfagra land. Heimsókn til frum stæðra indiánabyggða 1 frum- skógi við Dauðafljótið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sænskt tal. Allra síðasta sinn. -o- DRENGIRNIR OG FRUMSKÓGA-JIM Sýnd kl. 3. H afnarfjarðarbíó Sími 50249. 15. vika. Karlsen stýrimaður SAGA STUDIO PPÆSENTEREf - -*% DEH STORE DAHSKE FARVE fi FOLKEKOMEDÍE-SUKCE5 STYRKAMB nunsiN frjt eltlir íSfVRMflND KfldtSEítS FlflMMER», SscenBsat af.flffNEUSE REEtfBERG mea 30HS. MEYER - DIRCH PASSER OVE SPR0G3E * TRITS HELMUTH EBB E LAHGBERG og manqe flere „Fn Fuiatraffer- vilsamls et Kœiripepublitwm "p£*f * Sýnd kl. 5 og 9. -o- OSAGE-VIRKIÐ Hörkuspennandi amerísk lit- mynd úr vilta vestrinu. Með: Rod Cammeron Sýnd kl. 3. Austurbœjarbíó Sími 11384 Eldflaugin X-2 (Toward The Unknown) Hörkuspennandi og viðburða rík, ný, amerísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: William Holden, Virginia Leith. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÓTT f NEVADA Sýnd kl. 3. Ný ja Bíó Sími 11544 Hjarta St. Pauli. („Das Herz von St. Pauli“) Þýzk litmynd sem gerist í hinu fræga skemmtanahverfi St. Pauli. Hans Albers, Karin Faker. Bönnuð böi-num yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. -o- SÍN ÖGNIN AF HVERJU 2 Chaplinmyndir, teiknimvnd- ir og fl. Sýnt kl. 3. Síðasta sinn. IWj Simi 22140 Á bökkum Tissu Rússnesk litmynd. Sýnd kl. 9. íslenzkur texti. ÆVINTÝRI GÖG OG GOKKE Sýnd kl. 3, 5 og 7. Hafnarbíó Sími 16-444. Tíðindalaust á vestur- vígstöðvunum Heimsfræg verðlaunamynd, eft- ir sögu Remarques. Lew Ayres. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJ0ÐLE1KHUSIÐ KARDEMOMMUBÆRINN Sýniiig í dag kl. 17. i Uppselt. Næsta sýning fimmtudag, skírdag, kl. 18. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant- apir sækist fyrir kl. 17 daginn. fyrir sýningardag. Kópavogs Bíó Símí 19185 Nótt í Kakadu (Nacht im griinen Kakadu) Sérstaklegá skrautleg og skemmtileg ný þýzk dans- og dægurlagamynd. Aðalhlutverk: Marika Rökk Dieter Borche Sýnd kl. 7 og 9. -o- LEYNDARDÓMURINKANNA Spennandi amerísk litmynd. sýnd kl. 5. Böhnuð innan 14 ára. -o- ELDFÆRIN Hið þekkta ævintýri H. C. An- dersen í Afga-litum frá DEFA með íslenzku tali Helgu 'Valtýs- dóttur. — Sýnd kl. 3. Miðasala frá kl. 1. ÍLEIKFELM ^REYKJAYÍKDg Beðið eftir Godot eftir Samuel Beckett. Leikstj.: Baldvin Halldórsson Þýð.: Indriði G. Þorsteinsson. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan, er opin frá kl. 2. — Sími 13191. Blaðaummæli um sýninguna: Sveinn Einarsson í Alþýðublað- inu 1. apríl: Ég vil flytja Leik- félagi Reykjavíkur þakkir fyrir áræðið og óska því til hamingju með árangurinn. Sýningin er viðburður. LEIK ELAO Barnaleikritið Hans og Gréfa Eftir: Willy Kriiger. Þýðing: Halldór Ólafsson. Leikstjóri: Sigurður Kristinsson. Sýning þriðjudag kl. 6 í Góðtemplarahúsinu. Aðgöngumiðar í húsinu kl. 3—6 á mánudag og frá kl. 3 sýn- ingardag. 4— Sími 90273. Trípólibíó Sími 11182 Sendiboði Keisarans. Stórfengleg og æsispennandi frönsk stórmynd í litum og Cinemascope. Danskur texti. Curd Jiirgens, Genevieve Page. Endursýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð börnum. í STRÍÐI MEÐ HERNUM með Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 3. S í m 1 8 4 Pefe Kelly's Blues Spennandi amerísk cinemascope ^itmynd. Fjöldi af vinsælum dægurlögum eru leikin og sungin í myndinni. Aðalhlutverk: Jack Webb — Janet Leigh — Ella Fitzgerald. Sýnd kl. 7 og 9. Vinur Rauðskinnanna Amerísk mynd í litum og Cinemascope. Sýnd kl. 5. — Bönmuð börnum.*' Rakettumaðurinn Sýnd kl. 3. — I. hluti. Ingólfs-Café Gömlu dansarnir i kvöld kl. 9, 9 \ Dansstjóri: Þórir Sigurbjömsson. Ásadans verður kl. 12. Ókeypis fyrir 10 fyrstu pörin. Aðgöngumiðasala frá kl. 8, sími 12826. Ath. Dansað í síðdegiskaffitímanum í dag. Diskó kvintettinn leikur. Ingólfs Café. OPIÐ I KVOLD Tjarnarcafé. Þ orócafe GÖMLU DANSARNIR fimmtudaga og laugardaga. Önnur kvöld: Nútíma dansar. — Danssýni- kennsla á miðvikudagskvöldum. rrn 1 M *mmU «v ■ li :W* KHMS | g 10. apríl 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.