Alþýðublaðið - 13.04.1960, Side 2
Útgefandi: Alþýðuflokkurjpn. — Framkvæmdastjóri: Ingólfur Kristjánsson.
— Ritstjórar: Gísli J. Ástþórsson (áþ.) og Benedikt Gröndal. — Fulltrúar
ritstjórnar: Sigvaldi Hjálmarsson og Indriði G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri:
Björgvin Guðmundsson. — Símar: 14900 — 14902 — 14903. Auglýsingasími:
14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsiö. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfis-
fiata 8—10. — Áskriftargjald: kr. 45,00 á mánuði. í lausasölu kr. 3,00 eint.
* . *
Hverjh borga?
Alþýðublaðinu er síður en svo kært að ræða
! stjórnmál á persónulegum grundvelli, hvað þá að
\ draga inn í þau atriði, sem eiga að vera einkamál,
! eins og skattgreiðslur manna. Þó er svo komið,
j vegna rætinna árása stjórnarandstöðunnar á ein-
; staka menn, að ekki verður hjá þessu komizt. Það
] er ekki hægt að sitja þegjandi undir því, að kom-
; múnistar reiti æru og tiltrú af heiðvirðum mönn-
i tim, enda hafa þeir komizt nógu langt í þeim efn-
j um ,nú þegar.
Þjóðviljinn ræðst í gær á Gylfa Þ. Gíslason
j í sambandi við tekjuskattinn og heldur því fram
| -að Gylfi muni hagnast á honum um 25.000 kr.
j Fjárhagsástæður Gylfa mega heita opin bók. —
,] Hann hefur starfað fyrir hið opinbera sem pró-
] íessor eða ráðherra, haft venjulegt þingfararkaup
I og gegnt nokkrum aukastörfum. Allar hans tekjur
] íaafa verið gefnar upp og hann hefur því endur- I
•] ;greitt stórar upphæðir í sköttum til ríkisins. Eins §
’j er ástatt um f jölmarga menn, sem helga hinu opin 1
3 foera krafta sína, t. d. fjármálaráðherra, Gunnar i
í j'rhoroddsen, sem Þjóðviljinn hefur ráðist sérstak-
{ lega á. Þeir eru meðal hæstu einstaklinga í skatt-
j jgreiðslum. En eru þeir hinir einu hátekjumenn
j þjóðfélagsins?
Tekjuskatturinn hefur orðið að launaskatti.
j Hinir, sem ekki hafa há, uppgefin laun, sleppa.
j Þess vegna er þessi skattur orðinn úreltur og
'\ jcanglátur. Til að sýna þetta með einföldum dæm-
j um, birtir Alþýðublaðið hér með lista yfir nokkra
■ .stóreignamenn og tekjuskatt þeirra til saman-
' fourðar. í þessu felst engin árás á viðkomandi
) jmenn eða efasemdir um að skattgreiðslur jfeirra |
| fíéu fyllilega samkvæmt lögum. Athugum þetta :
J Tekjaskattur:
! Gunnar Thoroddsen ..................... 52.065 kr.
1 Gylfi Þ. Gíslason ..................... 33.037 —
í Björn Ólafsson stórkaupm. ............. 18.033 —
Sveinn Valfells iðnrekandi ............ 16.897 —
• Tryggvi Ófeigsson útgerðarmaður ....... 11.822 —
I Carl Olsen stórkaupm.................... 7.819 —
■ Egill Vilhjálmsson kaupmaður ........... 5.797 —
f Kalldór KjartanVon stórkaupm............ 4.696 —
1 Kjartan Thors framkvæmdastjóri ......... 1.494 —
1 Skúli Thorarensen útgerðarm................. 0 —
Vilhjálmur Þór aðalbankastjóri ............. 0 —
Ei'nar Sigurðsson útgerðarmaður .... 0 —
Getur nokkur sanngjarn eða hugsandi maður
Italdið því fram, að það tekjuskattskerfi, sem kem-
’nr svona út, sé réttlátt eða viðunandi? Þetta er
það kerfi, sem kommúnistar og framsóknarmenn
nú verja af oddi og egg.
i
Áskriftarsíminn er 14900
2 13. apríl 1960 — Alþýðublaðið
"iv-u „Si — 'éVmmffvfct,
Genf, 7. apríl 1960.
ÞAÐ er aprílmorgun, sólskin
■og logn í Genf ,og blátt Genfar-
vatnið gárast ekki, Mont Blanc
er enn hulinn mitsri en hvít
kalksteinslögin í Salve-fjallinu
sjást greinilega. Fyrir utan Hot-
el de al Paix stendur gljáfægð,
svört bifreið með Kanadaveifu,
Mr. George A. Drew, hinn stór-
myndarlegi formaður Kanada-
nefndarinnar á annarri sjórétt-
arráðstefnunni er í þann veginn
að leggja af stað upp í Palais
des Nations, Höll þjóðanna, en
þar á fundur ráðstefnunnar að
ihef jast eftir rúma klukkustund.
í miðbænum er orðið þröngt á
igötunum, því að Genfarbúar
eru árrisulir, umferðarljósin
duga ekki, en lögregluþjónar í
gráum einkennisbúningi og
með hvíta hjáima standa á kross
götum og stjórna umferðinni.
Hermann Jónasson kemur
skálmandi yfir Rué du Mt
Blanc. Þeir hafa sammælzt Lúð-
vík Jósefsson og hann og ætla
að venju að ganga upp í „höll-
ina“, en þangað er drjúgur
spotti úr miðbænum, þeirra per
sónulegt met er- víst 30 mínút-
ur. Á Hotel du Rhone eru þeir
Guðmundur í. Guðmundsson ut
anríkisráðherra og Bjarni Bene
diktsson dómsmálaráðherra að
skrafa við nokkra aðra fulltrúa
í forsalnum og dr. Helgi Briem
sendiherra kemur þar að hvatur
í spori. Á öðrum gistihúsum um
alla Genfarborg eru fulltrúar á
sjóréttarráðstefnunni að drekka
morgunkaffið sitt eða að leggja
af stað á vinnustaðinn.
Höll þjóðanna er geysimikil
bygging í fögru umhverfi, —
reist á árunum 1929 til 1937. •—
Þar eru um 500 skrifstofur, —•
fundarsalir 15 og flestir skreytt
ir málverkum, sem ýmsar þjóð
ir hafa gefið, og þar að auki er
svo fundarsalurinn mikli, þar
sem fundir sjóréttarráðstefnunn
ar eru haldnir. Þar er dökkblátt
teppi á gólfi ,bekkirnir gerðir
úr brúnum viði, stórar áhorf-
endasvalir. Fundarstjóri og rit
arar hans sitja hátt og sjá vel
yfir salinn, sem alltaf er full-
skipaður, enda eru fulltrúarnir
yfir 400 að tölu. Sjaldnast er
margt fólk á áheyrendasvöl-
um. Aðrir hlutir hafa meira að-
dráttarafl fyrir fólk í þessu
landi, sem hvergi nær að sjó.
Klukkan er orðin tíu og starfs-
mennirnir eru að raða skjölum
og búa allt undir fundinn. —•
Túlkarnir eru enn ekki komn-
ir í kompur sínar til hliðar
uppi undir lofti, enda er hálf-
tími þangað til fundurinn á að
byija og allir vita þar að auki
að hann byrjar aldrei á réttum
tíma, hvort sem það er Dr.
Jose A. Correa frá Ecuador,
Respresentante Permanente
ante las Naciones Unjdas, for-
maður heildarnefndar xáð-
stefnunnar, eða varaformaður-
inn prófessor Max Sörensen frá
Danmörku, sem stjórnar fundi.
Úti í forsalnum eru fyrstu full-
trúarnir að lesa morgunblöðin
eða rabba saman, og nú rennur
hver bifreiðin af annarri upp
að fjórtándu dyrum hallarinn-
ar, sem er 400 metra löng, og
álmur þá ekki taldar með. —
Starfið á skrifstofunum er alls
staðar í fullum gangi, og hvar
sem farið er um höllina heyr-
ist ritvélarhljóðið álengdar. —
Úti eru garðyrkjumenn að
gróðursetja fyrstu vorblómin í
blómabeðin og páfugiarnir ylja
sér sunnan undir vegg.
Hávaxinn maður og herða-
breiður er að ganga inn um
dyrnar á áttunda fundarsaln-
um, en þar er afvopnunarráð-
stefnan haldin fyrir luktum
dyrum. Þetta er Jules Moch,
aðalfulltrúi Frakka á ráðstefn-
unni en hann hefur lengi hald-
ið á málstað Frakklands við af-
vopnunarumræður. Þarna ber
einnig Zorin að, aðalfulltrúi
Rússa. Á þessari ráðstefnu tala
fulltrúgr venjulega við frétta-
ipenn, þegar hverjum fundi er
lokið og segja þeim frá sínum
ræðum, eða þeir halda sérstaka
blaðamannafundi, og ævinlega
er orðið fullt af fréttamönnum
á ganginum fyrir framan, þeg-
ar lok náígast. Þar er aðalfrétta
efnið frá Genf þessa dagana,
snúast þeir áður en atkvæða-
greiðslan fer fram. Arthur H.
Dean, formaður bandarísku
nefndarinnar, stígur í stólinn
og tilkynnir sameiginlega til-
lögu Bandaríkjanna og Kanada.
„Þessi tillaga," segir hann, „uni
víðáttu landhelgi og fiskveiði-
takmörk hefur verið samin hér
á ráðstefnunni í samráði vi8
aðrar sendinefndir, — bæði frá
strandríkjum og þeim, sem
fiska á fjarlægum miðum, —
til þess að fullnægja óskum,
sem margir hafa látið í ljós, að
fram komi ein tillaga, sem náð
gæti allsherjarstuðningi ráð-
stefnunnar". Hann rekur svo
efni tillögunnar, en þar er gert
ráð fvrir sex mílna landhelgi
og fiskveiðilögsögu að auki, —
sem nái lengst 12 mílur frá
grunnlínum. Enn fremur segir,
a ðsérhvert ríki, sem stundað
hafi fiskyeiðar á ytra sex mílna
svæði strandríkis í fimm ár
næst fyrir 1. ianúar 1958, megi
halda því áfram um tíu ára
skeið frá 31. október 1960 að
telja. Ákvæði samnings um
og frásagnir af öðrum ráðstefn-
um í Genf verða að þoka fyrir
fréttum af afvopnunarráðstefn-
unni í heimsblöðunum.
Fundir sjóréttarráðstefnunn-
ar eru hins vegar opnir almenn
ingi svo að þar geta blaðamenn
hlýtt á umræður að vild. —
Fréttastofurnar stóru hafa sína
fulltrúa þar jafnaðarlega, —
brezku blöðin eru líka mjög
passasöm og hafa gott samband
við fulltrúana í brezku nefnd-
inni, en um aðra er það helzt
að segja, að þeir koma á vett-
vang, þegar fulltrúi frá þeirra
landi talar, en sinna annars öðr
um ráðstefnum.
Hingað til hefur heildarnefnd
in setið að störfpm, en nú er
skotið á stuttum allsherjar-
fundi til að ákveða, hvenær
eigi að ljúka störfum. Upphaf-
lega átti ráðstefnunni að Ijúka
14. apríl, en það er löngu séð
að ekkert verður úr því, og lýst
hefur verið yfir af hálfu skrif-
stofunnar, að húsakynni séu til
reiðu fram að helginni eftir
páska. Menn ákveða í skjmdi
að reyna að liúka at.kvæða-
greiðslum föstudaginn 22. apr-
íl og þá er laugardagurinn á að
hlauna, ef eitthvað dregst enn.
Allsherjarfundi er slitið og
skotið á fundi í heildarnefnd.
Allir eða flestir vita hvað til
stendur. Bandaríkjanefndin
hefur verið miög ötul undan-
farna daga að bræða saman
siónarmið manna eða telia á
sit.t. og nú hefur Kanada fall-
izt á að levfa söguleg réttindi
svonefnd að minnsta kosti eitt-
hvað stiitt tímabil og Bretar
hafa, óglaðir þó. fallist á þetta
sjónarmið. svo að biargað verði
þó sex mílna landhelgi. Frakk-
ar eru hins vegar harðir og yið-
skotaillir og yilia ekki vita af
neinum afslætti, en kannski
fiskveiðar og verndun lífrænna
auðæfa hafsins, sem samþykkt-
ur var í Genf vorið 1958, skulu
_gilda, ef ágreiningur rís um
framkvæmd einhverra atriða í
tillögunni.
Mr. Dean undirstrikar það
margsinnis, að þessi tillaga sé
málamiðlun og i henni felisfc
miklar fórnir af hálfu ríkja,
sem fiskað hafa á fjarlægum
miðum, og strandríkja, sem
sjálf vilja sitja að fiskinum
við strönd sína. Tíu ára tími-
bilinu verði ekki haggað, —■
þar komi engin frekarj mála-
miðlun til greina. Strandríkin
ljái ekki máls á því að hafa þaði
tímabil lengra, og þjóðir þær0
sem stunda fiskveiðar á fjar-
lægum miðum, megi ekki heyra
á það minnzt að' hafa skemmri
tírna til að laga sig eftir breytt-
um aðstæðum. Strandríki ættu
að geta fallist á tillöguna vegna
þess, að þar er í fyrsta skipti
sett í alþjóðalög mikilvægt
grundvallaratriði um fiskveiði-
lögsöguna. Það væri því ekki
nema sanngjarnt, að strandrík-
in, sem hagnast svo mjög á
þessari nýju reglu, færu sér
gætilega og reyndu að léttá
byrðar þeirra, sem skaðast á
reglunni.
Mr. Dean lét falla nokkur
orð í ræðu sinni. sem auglj ós-
lega geta átt við ísland. Hann
sagði: „Undantekning er þó ó-
venjuleg aðstaða, þegar þjóð er
•yfirgnæfandi háð fiskveiðum
innan tólf mílna markanna, og
eins og ég hef vikið að áður„
þarf ráðstefnan iað athuga slílc
tilvik með samúð“.
Mr. Ðrew aðalfulltrúi Bandá
ríkjanna tók undir röksemdir
Mr. Deans og ræddi sérlega
landhelgina sjá|faj, taldi sex
mílur meira en nægar hverju
Framhald á 14. síðu. j