Alþýðublaðið - 14.04.1960, Blaðsíða 3
Fylgi Islands
í Genf vaxandi
Framhald af 1. síðu.
og þremur, en tólf sátu
hjá. Felld var tillaga 18-
ríkjanna um sjálfs-
ákvörðunarrétt þjóða til
að setja tólf mílna land-
helgi.
Eins og áður hefur verið
skýrt frá, var verkefni nefnd-
arinnar að greiða atkvæði um
þær tillögur ög breytingartil-
lögur, sem fram hafa komið á
ráðstefnunni, og nægir einfald-
tWMWWWMMMWMMWWW
Tjarnar-
sund nr. 2
ÞAÐ var enn sundhetja á
ferðinni í Tjörninni í gær,
og af henni er myndin.
Náunginn lagði til sunds
frá Slökkvistöðinni,
stefndi á Fríkirkjuna og
„áði“ í Tjarnarhólmanum.
Hann komst yfir.
ur meirihluti í nefndinni. Þær
tillögur, sem náð hafa sam-
þykkt í nefndinni, fara síðan
fyrir allsherjarfund ráðstefn-
unnar næstkomandi þriðjudag.
Þar þurfa þær tvo þriðju at-
kvæða til að ná samþykki.
Tillaga Kanada og Bandaríkj-
anna fékk ekki það fylgi í
nefndinni, að það nægi til að
koma henni í gegn á ráðstefn-
unni.
Þá þótti það athyglisvert, að
tillaga átján-ríkjanna skyldi
ekki fá meira fylgi í allsherj-
arnefndinni. Þrjátíu og sex
greiddu þeirri tillögu atkvæði,
en þrjátíu og níu voru á móti.
Þrettán sátu hjá. Fyrr um dag-
inn höfðu Rússar dregið til
baka tillögu sína, er líktist mjög
tillögu átján-ríkjanna.
Fylgið við íslenzku tillögurn-
ar sýnir að ísland á miklum og
vaxandi stuðningi að fagna.
Meðatkvæðin eru nú fleiri en
síðast og af þeim undirtektum,
sem tillagan fékk, gera menn
sér ljóst, að ísland nýtur al-
gerrar sérstöðu, sem taka verð-
ur tillit til.
JAMES Hagerthy, blaða-
fulltrúi Eisenhowers for-
seta Bandaríkjanna, kom
við á Keflavíkurflugvelli
í fyrradag. Hagerthy var
að koma frá Moskva, þar
sem hann hafði unnið að
undirbúningi heimsóknar
Eisenhowers til Sovétríkj-
anna.
Hagerthy er einn af á-
hrifamestu mönnum
Bandaríkjanna og er hafð-
ur til ráðuneytis um flest
stórmál.
Hagerthy er lengst til
vinstri á myndinni og mað
urinn í miðið er yfirmað-
ur varnarliðsins hér, Will-
is ofursti. Myndin var tek-
in á Keflavíkurflugvelli
við komu Hagerthys.
mwvuwwtumwwiwwwwwwvw iwiwwwvwwwwiwwwvmmwww
STÚDENTARÁÐ og Stúd-
entafélag Reykjavíkur efna til
sumarfagnaðar á Hótel Borg
síðasta vetrardag. Aðgöngu-
miðar verða seldir á Hótel Borg
kl. 5—7 þriðjudaginn og mið-
vikudaginn eftir páska.
FUJ-félagar
FUJ í Hafnarfirði heldur
dansleik á annan í páskum í
Alþýðuhúsinu. City-kvintettinn
leilkur og Astrid syngur.
Narfi kemur
í dag til
Reykjavíkur
í DAG er væntanlegur til
Reykjavíkur hinn nýi togari
Guðmundar Jörundssonar, —
„Narfi“ RE 13. — Togarinn var
smíðaður hjá skipasmíðastöð-
inni Nobis Krug G.M.B.H.
Rendsburg í Vestur-Þýzka-
landi. Hann var afhentur eftir
reynsluför sl. laugardag. Gang
hraði skipsihs í þeirri för reynd
ist 16 mílur. Skipið er mjög
fullkomið og búið öllum ný-
tízku tækjum. Guðmundur Jör-
undsson kemur sjálfur heim
með skipinu. Skipstjóri er Þor-
steinn Auðunsson.
Fánastríð prammakarlanna
HIÐ íslenzka steinolíufélag
gerir út frá Reykjavík olíu-
flutningapramma, sem skráð-
ur er í London. Heitir pramm-
inn L.W. Hascel og hefur al-
Lögreglu-
máliö
AÐ GEFNU tilefni hefur
Guðlaugur Einarsson, hdl.,
beðið blaðið að taka fram
af
eftirfarandi
tilefni
rannsókn hins svokallaða
lögreglumáls: „Skjolstæð-
íngur minn, Magnús Guð-
mundsson, harmar mjög
að sum dagblöð skuli hafa
gert sakamalsrannsoknina
a hendur sér og Magnúsi
Sigurðssyni að ádeiluefni
hendur lögreglumönn-
logreglustjora
um,
lækm
að
og tekur fram
slíkf sé allt gjört í óþökk
sinni, enda alveg tilefnis-
laust og oskýlt rannsókn-
slíkri
Skjól-
sem
mni
stæðingur minn lýsir jafn-
framt yfir trausti sínu
rannsoknardomaranum,
sem óbeint virðist sveigt
að í þessum fyrrgreindu
blaðasknfum.“
NÝLOKrÐ er skoðunum á báð-
um Viscount skrúfuþotum Flug
félags íslands, Gullfaxa og
Hrímfaxa. Allar skoðanir og
viðhald þessara flugvéla hafa
nú í meira en ár farið fram hér
á landi og verið unnið af flug-
virkjum félagsins.
Að þessu sinni voru farþega-
rými beggja flugvélanna einn-
ig klædd innan að nýju, og er
það í fyrsta skipti sem slíkt
verk fer hér fram. Bílasmiðj-
an h.f. sá um verkið.
í tilefni þessa bauð Flugfé-
lag íslands blaðamönnum, ljós-
myndurum og starfsmönnum
Bílasmiðjunnar í klukkustund-
ar flugferð með Hrímfaxa í gær.
Flogið var í allt að 30 þúsund
feta hæð og var 50 stiga frost
þar uppi. Flugstjóri var Jóhann
es Snorrason. Til að sýna far-
þegum öryggið, sem Viscount
flugvélarnar búa yfir, drap flug
stjóri á þremur af fjórum
hverfihreyflum vélarinnar, sem
flaug áfram eins og ekkert
hefði í skorizt.
Sökum rúmleysis verður nán
rww%ww%wwvwwwwwwwwmwwwwwwwwwwwíwwwww ari frásögn að bíða næsta blaðs.
wwwiwwvwwwww
íslenzka áhöfn, þrátt fyrir að
eigendur eru brezkir.
Pramminn er notaður til
olíuflutninga á milli Faxaflóa
hafna, og er víðfrægur fyrir að
vera hálfgerður kafbátur á
siglingu.
Sá atburður gerðist áður en
Bretar hurfu af íslandsmið-
um, að eitt brezku herskip-
anna rakst á prammann á sigl
ingu einhvers staðar á Faxa-
flóa. Það var á afmælisdegi
Bretadrottningar.
Meðal brezkra er það regla
að flagga á þeim merkisdegi.
Hinir skarpskyggnu foringjar
herskipsins tóku þegar eftir
því, að ekki var flagg uppi á
prammanum, þótt skráður
væri í London.
Þeir kölluðu til þeirra í
prammanum og kröfðust þess
að brezki fánilln yrði dreginn
að húni, drottningu til heið-
urs.
En hinir íslenzku pramma-
karlar þverneituðu öllu slíku
og þótti engin ástæða til
neinna fíflaláta.
En Bretum var þetta slíkt
hjartansmál, að þeir mönftuðu
þegar bát með sjóliðum og
sendu yfir í prammann. Þar
var brezki fáninn dreginn að
húni með valdi, pomp og
prakt, hennar hátign til lieið-
urs.
Saga þessi nær ekki lengra,
en ekki kæmi það neinum á
óvart, þótt prammakarlarnir
hefðu dregið fánann niður,
eftir að bryndrekinn var horf-
inn úr augsýn.
Blaðamenn
Næsli úfkomudagur Alþýðublaðsins er miðvikudagur.
Alþýðublaðið — 14. apríl 1960 J